Morgunblaðið - 02.04.1981, Síða 41
arsins
MEÐ UNGU FOLKI
Glæsilegasta skemmtun ársins
fyrir unga fólkið i Súlnasal
Hótel Sögu, sunnudag 5. apríl
Stórveizla og margir beztu skemmtikraftar landsins.
25 fegurðardísir kynntar í keppninni Ungfrú Útsýn 1981.
Mætið stundvíslega og missið ekki af happdrætti og ljúffengum
fordrykk. Veizlan hefst stundvislega kl. 19.30. Spariklæðnaður.
Veizluréttur:
Gigot D 'Agneau Citronelle
TIL SKEMMTUNAR:
Borðum ekki haldið
eftir kl. 19.30.
fjörug fantasíu
hárgreiðstusýning.
ALLTAF V
Á SUNNUDÖGUM f) KLUKKkHT
Pantaðir miöar á Kabarettinn, sem ekki hafa verið
sóttir fyrir kl. 4 á laugardögum, verða seldir öðrum.
Vcrcsiciofc
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
ÞORSKABARETT
nk. sunnudags- ^
kvöld.
Kabar
ettinn
>aöei
ifyrir
Jmatar-
i gesti
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingi-
björg, Guörún og Birgitta ásamt
hinum bráöskemmtilegu Galdra-
körlum flytja hinn frábæra Þórs-
kabarett á sunnudagskvöldum.
Boröapantanir í dag frá kl. 4
í síma 23333
Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslu-
maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt
kvöldsins í salnum. Verö með lyst-
auka og 2ja rétta máltíö aöeins kr.
120.-
Komið og
kíkið á
frábæran
kabarett.
Fegurðarsamkeppni: 25
fegurðardísir punta upp á
samkvæmið og verða kynnt-
ar í keppninni Ungfrú Ut-
sýn. Ferðaverðlaun kr. 70
þúsund. Auk þess valin
herra og dama kvöldsins —
ferðaverðlaun.
Stór-bingó með þrem-
ur glæsilegum ferða-
verðlaunum og
spennandi spurn-
ingakeppni með
ókeypis Útsýnarferð í
aðalvinning.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981
Ókeypis aðgangur 18 umferðir
Stórbingó
Borðtennissamband íslands heldur Stórbingó í Sigtúni
fimmtudaginn 2. apríl og hefst kl. 20.30. Húsiö opnaö kl.
19.15.
Frábærir vinningar, meöal annars Philips litsjónvarp,
Sólarlandaferöir frá Útsýn, Philips og Kenwood heimilis-
tæki.
Enginn vinningur undir 1.000 kr. (100.000 gkr.). Heildar-
verðmæti vinninga um 35 þús. kr. (3,5 milljónir gkr.). Góðir
páskaeggja-aukavinningar.
Verö á spjaldi kr. 20.
Borótennissamband íslands
Tónlist: Texas-trió — eld-
hress country tónlist.
borgeir Ást-
valdsson —
tryggir
stemmninguna
með nýjustu
diskó og rokk-
lögunum.
Módelsamtökin — frá-
bær tízkusýning fyrir
unga fólkið frá verzl-
uninni Flónni v/Vest-
urgötu.
Hljómsveitin Start — bezta rokk-
bandið í bænum — startar fjörinu og
kynnir m.a. lögin af nýútkominni
sjóðheitri plötu sinni.
Dans — Rokkpar ársins —
Alli og Hebba sýna listir
sínar og koma öllum í
dansstuð.
Danssýning: flokkur frá
Heiðari með nýjan dans.
Heiga Möller. söng-
kona ársins tekur lag-
ið með Start og ykkur
öllum.
Missið ekki af þessari einstæðu skemmtun. Ath. Forsala miða i Útsýn II hæð á miðvikudag og
fimmtudag. Borðapantanir hjá yfirþjóni Hótel Sögu frá kl. 16.00 á fimmtudag.
Petta er ótrú-
leg frétt en
ekki aprílgabb
SJútJburinn
Fimmtudagur sem
talandi er um
Hljómsveitin
Tíbrá
skemmtir á 4. hæðinni
Discótekin tvo eru á sinum stað og þeytararnir i óvenju góðu
stuði (eins og umtivt.r sagði á dögunum) Komdu i betri fötun
ocj med skilríki
Módelsamtökin
mæta aö venju meö tískusýningu. eins og þeim
einum er lagiö og sýna nýjustu hermannatiskuna trá
Vinnufatabúöinm
Vegna fjoida askorana faum vid Jon Rafn "IIBb É
aftur meö lagiö ,,Ég syng fyrir ^ AÉjjMr A ]
vin minn" sem vard i 6 sæti i M
songkeppni Sjónvarpsins Jón Rafn JBP' Wf
sjálfur kemur til okkar og syngur \
þessa undurfallegu melidiu fyrir gesti
Klubbsms s A f N 'U**
P S Við vekjum athygli á fyrri hluta danskeppmnnar. sem veröur
fimmtudaginn 26 mars n k