Morgunblaðið - 02.04.1981, Síða 42

Morgunblaðið - 02.04.1981, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981 GAMLA BIO Sími 11475 Raddir (Voices) Skemmtileg og hrífandi. ný bandarísk kvikmynd um frama- og hamingjuleit heyrnariausrar stúlku og poppsöngvara. Aöalhlutverk Michael Ontkean, Amy Inring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 50249 Borsalínó Bráöskemmtileg mynd meö stór- stjörnunum Jean-Paul Belmondo og Alain Delon. Sýnd kl. 9. Land og synir Hin vtöfrœga íslenzka stórmynd. Sýnd kL 7. gÆMRBiP Sími50184 The Goodbye Girl Leiftrandi fjörug og skemmtileg llt- mynd. Aöalhlutverk Richard Dreyfuas, Marsha Mason. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Háriö (Hair) Let the sun shinein! .Kraftaverkin gerast enn ... Háriö slær allar aörar myndir út sem vlö höfum séö ... Politlken sjöunda himni... Langtum betri en söngleikurinn. (sex stjörnur)++++++ b.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Staracope Stero-taakjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 18936 Augu Láru Mars Hrikalega spennandi. mjög vel gerö og leikin, ný, amerfsk sakamála- mynd f litum, gerö eftlr sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Faye Dunaway, Tommy Lee Jonea Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö bðrnum innan 16 ára. Fílamaðurinn Blaöaummæii eru öll á einn veg: Frábaar — ógleymanleg Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. Haakkaö verö. 6. aýningarvika. Arena Hörkuspenn- andi, banda- rísk litmynd um djarfar skjaldmeyjar, meö Pam Grler. PAM GRIFR MARGARET MARKOV Bönnuö innan 16 ára. Sdlur Enduraýnd kl. 3.05, 5.05, g 7.05, 9.05, 11.05. f LLi Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuö innan 15 ára. €223» Spennandi .vestri" um leit ungs pilts aö moröingja lööur hans, meö: John Marley og Robby Benaon. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Enduraýnd kl. 3.15, 5.15, salur 7.15, 9.15 og 11.15. DAGLEGT FLUGÁ KRÓKINN Við veitum sæluvikugest um 30% afslátt af flugfar gjaldi til Sauðárkóks á meðan á Sæluvikunni stendur. Góða ferð og góða skemmtun FLUGLEIDIR ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói KONA í kvöld kl. 20.30. Laugardagskvöld kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum föstudagskvöld kl. 20.30. sunnudagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15 Síöustu sýningar. Pæld’í’öí Þrlöjudagskvöld kl. 20.30. Siöasta sinn. Miöasala daglega kl. 14— 20.30. Laugardag og sunnudag kl. 13,—20.30. Sími 16444. ÍQ 51 Simi 221VO 39 þrep Ný, afbragösgóö sakamálamynd, byggö á bókinni The Thirty Nlne Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ódauölega. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Robert Poweil Devid Warner Eríc Porter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. liÞJÓBLEIKHÚSIfl SÖLUMAÐUR DEYR í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 þriöjudag kl. 20 LA BOHEME Frumsýning föstudag kl. Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 OLIVER TWIST sunnudag kl. 15 Fáer týningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. 20 Austurbæjarbíó |jS frumsýnir í dag myndina ^ Bobby Deerfíeld Sjá auglýsingu T annars staðará síðunni. klega spennandi og vel gerö. ný bandarísk stórmynd I litum og Panavlsion, er fjallar um fræga kappaksturshetju. Aöalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller Framleiðandi og leikstjóri: Sydney Pollack. fsl. textl. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Nemenda leikhúsiö Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Fáer aýningar eftir. Miöasala opin í Lindarbæ frá kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir í síma 21971 á sama tíma. Kópavogs- ieikhúsið Þorlákur þreytti 80. sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Næsta sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöapantanir í símasvara allan sólahringinn í síma 41985. Miöasalan opin í dag frá kl. 18.00. Stærsti litli • • veitingastaöurinn Z Z ' ' áReykjavíkursvæöinu^^ Gestur kvöldsins hinn landskunni Eiríkur Fjalar. Gunnar, Björgvin og Tómas leika nýstár- lega dinnertónlist í kvöld. . Matseðill kvöldsins Kjötseyöi — San Antonío. Gullkorn hafsins. Lambalærisneiöar Alfredo. Pönnusteykt fillet aö hætti kúrek- ans. fspönnukökur harðjaxlsins. Verð 200 kr. Veriö veikomin í Vesturslóð Nýjasta og tvfmæialaust skemmtlleg- asta mynd letkstjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfan- legt vináttusamband þrlggja ung- menna, tilhugalrf þeirra og ævintýri allt til fulloröinsára. Aöalhlutverk Miehaal Ontkean, Margot Kfddar og Ray Sharkay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUOABAS 1:11»« PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndri metsölubók Péturs Gunn- arssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykjavík og víöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Einróma lof gagnrýnenda: .Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsæidir.- S.K.J., Vhi. ... . nær einkar vel tíöarandanum . . .“ .kvikmyndatakan er gullfalleg melódía um menn og skepnur, loft og láö.“ S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svíkja engan.“ „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.“ Ö.Þ., Dbl. .Þorsteini hefur tekist frábærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.“ „Ég heyröi hvergi falskan tón í þessari sin- fónkj.“ I.H., Þjóövlljanum. .Þetta er ekta fjölskyldumynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana “ F.I., Tímanum. Aöalhlutverk. Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Krlstbjörg Kjeld. Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á Garðinum (Shum) Ný hörku og hrottafengln mynd sem fjallar um átök og upplstand á breskum upptökuhelmllum. Aöalhlutverk Ray Wlnstone, Mlck Ford. Myndln er stranglega bönnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 11. LEJKFÉLAG REYKJAVlKUR SKORNIR SKAMMTAR 3. sýn. (kvöld uppselt Rauö kort gilda 4. sýn. föstudag Blá kort gllda 5. sýn. þriöjudag uppselt Gul kort gilda ÓTEMJAN laugardag kl. 20.30 Síöasta ainn OFVITINN sunnudag uppselt ROMMÍ miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Síml 16620.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.