Morgunblaðið - 02.04.1981, Síða 47

Morgunblaðið - 02.04.1981, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981 47 • Björk Ólaísdóttir Gerplu framkvæmir æfingar á OL-slá á meistaramótinu í fimleikum um siðustu helgi. i.jóHmynd: EmiHa B. Heimir vann gull í öllum greinum ÍSLANDSMEISTARAMÓT karla og kvenna í fimleikum fór fram í Reykjavik um siðustu helgi eins og frá var greint i Morgunblaðinu á þriðjudaginn. Var þar frá þvi greint, að Brynhildur Skarphéðinsdótt- ir frá íþróttafélaginu Björk i Hafnarfirði hefði sigrað í kvennaflokki, en Ármenningurinn Heimir Gunnarsson i karlaflokki. En vegna þrengsla var ekki hægt fyrr en nú, að greina frá úrslitunum i meiri smáatriðum. Skal hér með úr þvi bætt. Stökk stúlkna Stig: Brynh. Skarphéðinsd., Björk 13,55 Kristín Gíslad., Gerplu 13,00 Vilborg Nielsen, Gerplu 12,80 Tvíslá stúlkna: Björk ólafsd., Gerplu 13,65 Vilborg Nielsen, Gerplu 13,05 Brynh. Skarphéðinsd., Björk 13,05, ÓL-slá stúlkna: Brynh. Skarphéðinsd., Björk 13,90 Kristín Gíslad., Gerplu 13,80 Björk Ólafsd., Gerplu 11,50 Gólfæfingar stúlkna: Kristín Gíslad., Gerplu 15,65 Brynh. Skarphéðinsd., Björk 15,50 Rannveig Guðmundsd., Björk 13,10 íslandsmeistari kvenna Bryn- hildur Skarphéðinsdóttir, Björk, með 56,00 stig samanlagt eftir báða dagana. Gólfæfingar karla: Heimir Gunnarss., Ármanni 16,50 Davíð Ingason, Ármanni 15,60 Þór Thorarensen, Ármanni 13,45 Bogahestur: Heimir Gunnarss., Ármanni 15,65 Helgi Garðarsson, Ármanni 13,55 Davíð Ingason, Ármanni 13,20 Hringir: Heimir Gunnarss., Ármanni 15,55 Davíð Ingason, Ármanni 14,40 Herbert Halldórsson, ÍBA 13,90 Stökk karla: Heimir Gunnarss., Ármanni 16,55 Atli Thorarensen, Ármanni 14,70 Davíð Ingason, Ármanni 14,35 Tvíslá karla: Heimir Gunnarss., Ármanni 16,45 Herbert Halldórsson, ÍBA 15,55 Davíð Ingason, Ármanni 14,85 Svifrá: Heimir Gunnarss., Ármanni 15,75 Davíð Ingason, Ármanni 13,65 Atli Thorarensen, Ármanni 12,10 íslandsmeistari karla Heimir Gunnarsson, Ármanni með 96,45 stig samanlagt eftir báða dagana. Víðistaðaskóli vann báða bikarana ANNAÐ Rafhahlaup Barnaskólanna i HafnarfirAi 14.3. 1981 fór fram við Vlðl- staóaskóla. Piltar Víkkó Þ. bórisson 0 3:52 Hrrióar Gislason L 4:02 Ilelfci F. Kristinss. L 44)9 Guómundur Pétursson L 4:22 Karl Jóhannsson V 4:24 öskar SÍKurósson V 4:25 Ásmundur Mvardssíin L 4:28 Bjhrn Inirvasson V 4:37 Þrflntur Gylfason L 4:39 Björn Pétursson L 4:43 Siirurjón Vilhjálmss. V 4:49 GuÓmundur Eliasson V 4:53 ÁstráÓur Vilhjálmss. V 4:59 Jóhann I. InRvason V 5.4)7 Sveinn llrlirason V 5:08 Telpur I-inda B. Loftsd. L 4:15 Linda B. Ólafsd. Ö 4:15 Björjc Skúlad. V 4:23 Anna Valdimarsd. V 4:35 Anna B. Jónasd. V 4:39 Dýrleif Ólafsd. V 4:39 Marjrrót Jónsd. V 4:47 Bjðrk Sijíurjónsd. V 4:47 Súsanna Heljrad. V 4:52 Berjdind B. Hreinsd. V 4:52 Elisabet Kristjánsd. L 4:57 Aðalheiður Birjtisd. V 5:10 Elfa Sif Jónsd. V 5:12 I>óra Rajrnarsd. V 5:12 Vódls Karlsd. V 5:17 Keppendur 1 hlaupinu voru rúmlejca hundraó talsins. Víóistaóaskóli vann háóa hikarana aó þesNU sinni en litill munur var á piltaflokki milli Víóistaóaskóla o« Lffkjarskóla. ÞriÓja ok sióasta Rafha-hlaup skólanna fer fram seinna í vetur. ísland á HM í borðtennis: Keppt gegn framandi þjóðum Borðtennissamband íslands sendir keppendur á Heimsmeist- aramótið i borðtennis, sem fram fer i Novi Sad í Júgóslavíu daganna 14—26 april næstkom- andi. Karlalandsliðið er i riðli með Kanada, Pakistan, Jórdaniu, Kýpur, Brasiliu, Möltu og Uru- guay, en konurnar eru i riðli með Macao, Nigeriu, Kólombiu, Skot- landi og Sómaliu. Karlalandsliðið skipa þeir Hilmar Konráðsson Víkingi, Ein- ar Einarsson Víkingi og Hilmar Konráðsson KR, sem er leikreynd- astur og þar af leiðandi fyrirliði. Kvennaliðið skipa Ásta Urbancic, fyrirliði úr Erninum, Ragnhildur Sigurðardóttir úr Borgarfirði og Guðbjörg Stefánsdóttir úr Fram. íslensku keppendurnir greiða að nokkru leyti farareyri úr eigin vasa, en Butterfly-fyrirtækið, styður við bakið á sambandinu með því að gefa keppendum keppnisfatnað. 63 þjóðir eiga landslið i karlaflokki, en 54 í kvennaflokki. A-sveitin sigraði UM SÍÐUSTU helgi fór fram Reykjavíkurmeistaramótið i 3x10 km boðgöngu við Skiðaskál- ann i Hveradölum. A-sveit Skíða- félags Reykjavikur sigraði. Sveit- ina skipuðu örn Jónsson, Matthí- as Sveinsson og Kristján Snorra- son. oportfötin kj FÁST í Karnabæ - Glæsibæ NýkomiÖ peysur, bolir, buxur, an&rakkar o.fL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.