Morgunblaðið - 22.05.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981
í DAG er föstudagur 22.
maí, sem er 142. dagur
ársins 1981. Árdegisflóð er
í Reykjavík kl. 08.16 og
síðdegisflóð kl. 20.34. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
03.51 og sólarlag kl. 23.00.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.25 og
tunglið í suöri kl. 03.54.
(Almanak Háskólans).
Hver, sem tekur á móti
yður, tekur á móti mér,
og hver, sem tekur á
móti mér, tekur á móti
þeim, er sendi mig.
(Matt. 10, 40.)
| K ROSSGATA
LÁRÉTT: — 1 kIHR. 5 verkfæri.
B skatt. 7 Jikamshuti. 8 sætta si«
við. 11 ósamstæðir. 12 kven-
mannsnafn. 14 krifrast. 16 skor-
urnar.
LÓÐRÉTT: — 1 afkvæmi. 2
álitin. 3 slæm. 1 áreita. 7 þvottur.
9 fyrir ofan. 10 banaði. 13
málmur. 15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 plokka. 5 Fe, 6
fantar. 9 una, 10 si. 11 kk. 12 hin.
13 laKa. 15 ann. 17 rótina.
LÓÐRÉTT: — 1 páfuKÍar. 2 ofna.
3 ket. 1 aurinn. 7 anKa. 8 asi. 12
hani, 11 Kat. 16 nn.
| FRÉTTIR |
FREMUR milt veður verð-
ur á landinu. sagði Veð-
urstofan í gær. í spárinn-
Kantci. í veðuriýsingunni i
KaTmoritun kom fram að í
fyrrinótt hafði enn eina
nóttina verið frost vestur í
Búðardal o« mældist það
tvö stig. Hér í Reykjavík
fór hitinn niður i 5 sti){ um
nóttina. Úrkoma var
hversi teljandi á landinu i
fyrrinótt. Hér í Reykjavík
var sólskin i rúmleica 7
klst. í fyrradag.
Nýir læknar. í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu, í nýlegu Lög-
birtingablaði er tilk. þess
efnis að ráðuneytið hafi veitt
læknunum cand. med. et chir.
Elíasi Ólafssyni og cand.
med. et chir. Magnúsi P.
Albertssyni leyfi til þess að
stunda almennar lækningar
hérlendis.
Kópavogur. Félagsstarf aldr-
aðra í Kópavogi fer í kirkju-
ferð nk. sunnudag að Reyni-
völlum í Kjós. Lagt verður af
stað frá Hamraborg kl. 13.
Þátttakendur þurfa að borga
50 kr. þátttökugjald. Þá hefur
verið ákveðið að fara í „sauð-
burðarferð" austur að Sel-
fossi og nágrenni miðviku-
daginn 27. þ.m. Verður lagt af
stað frá Hamraborg kl. 12 á
hádegi. Þátttökugjald í þess-
ari ferð er einnig kr. 50.
Myndin af þessari konu
barst hingað til lands vest-
an frá Kanada. Er ekki
vitað hver hún er. Konan er
talin hafa átt heima vestur
á Snæfelisnesi í sína tíð og
er giskað á að það muni
hafa verið í byrjun þessarar
aldar. Þórður Kárason lög-
regluvarðstjóri er að reyna
að grennslast fyrir um nafn
þessarar konur. Eru þeir
sem hér geta hjálpað upp á
sakirnar beðnir um að hafa
simasamband við hann, en
Þórður er í síma 32768.
Arnað heilla
Gullbrúðkaup. Hjónin Svanborg Ásmundsdóttir og ólafur
Ketilsson Laugarvatni, eiga gullbrúðkaup á morgun, laugar-
daginn 23. þ.m. Gullbrúðkaupshjónin taka á móti gestum
sínum í hýbýlum Húsmæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni
milli kl. 15 og 20 á gullbrúðkaupsdaginn (á morgun).
Raíorkufrumvarp rikiætjórnariimar.
| frA höfniwni___________|
í fyrradag fór togarinn
Karlsefniúr Reykjavíkurhöfn
aftur til veiða. Helgafell lagði
af stað áleiðis til útlanda svo
og Selá. Þá kom Freyfaxi og
Langá fór af stað áleiðis til
útlanda. í gærmorgun kom
togarinn Snorri Sturluson af
veiðum og var hann með ca.
190 tonn og var þorskur
talinn vera um 100 tonn. í
gærkvöldi átti Mánafoss af
leggja af stað áleiðis til út-
landa.
| ME88UR ]
Oddakirkja: Guðsþjónusta á.
sunnudaginn (Bænadaginn)
kl. 11 árd. Minnst kristni-
boðsafmælisins. Sr. Stefán
Lárusson.
Stórólfshvolskirkja: Messa á
sunnudaginn (Bænadaginn)
kl. 14. Minnst kristniboðs
afmælisins. Sr. Stefán Lár-
usson.
Kirkjuhvolsprestakall:
Guðsþjónusta í Hábæjar-
kirkju á sunnudaginn kl.
10.30 árd. Auður Eir Vil-
hjálmsson sóknarprestur.
| MINNINOARSPJÖLD |
Minningarkort Barnaspitala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar,
Hafnarstr., Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Ólivers
Steins, Hafnarfirði, Bókaút-
gáfunni Iðunni, Bræðraborg-
arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal-
stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð
hf., Hverfisgötu, Verzl. Ó.
Ellingsen, Grandagarði,
Engin ákvörðun um
virkjun fyrr en í haust
OKJ D
Við erum nú að verða dálítið langþreyttir á að fá bara kerti og spil,“ góði!!
Kvöld-. nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 22. maí til 28. maí, aö báöum dögum
meötöldum veróur sem hér segir: í Borgar Apóteki. En
auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavarðstofan í Borgarspitalanum, sími 81200. Ailan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini
Læknastofur eru iokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 18. maí til
24. maí aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opín
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á iaugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga ki. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. U’,30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og iaugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla ( Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Holsvallagölu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270.
Viókomustaöir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Asgrímssafn Ðergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og
mióvikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaóiö almennur tíml). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16,
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá
aöstoö borgarstarfsmanna.