Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981 7 Framboðs frestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 13. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna. Kjörnir verða 59 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu V.R. Hagamel 4, fyrir kl. 12:00 mánudaginn 25. maí nk. Kjörstjórn. Lykill þinn að framtíðinni ÚTGÁFA1981 1/3 út, afgangur á 5 mánuðum ORflABÓKAÚTOÁFAH BOKABUÐ BERGSTADASTRÆTl 7-SiM116070 opiÓl-6e.h. Nýkomið Herraföt, sportjakkar, blazerjakkar og stakar buxur. Aldrei meira úrval, m.a. stæröir. Blómiö í hnappa- gati ömurleikans „Þjóðmálin í dag? Þau eru fúl. Mikið helvíti eru þau fúl“. Það er Þorgrímur Starri, bóndi í Mývatnssveit, aldin alþýðubandalagskempa, sem þannig kemst aö oröi í Þjóðviljanum 19. maí sl., eða eftir 16 mánaða reynslu af núverandi ríkisstjórn. Á þessum „fúapytti“ íslenzkra stjórnmála sér Þorgrímur Starri flokkinn sinn, Alþýðubandalagið, eins og blóm í hnappagati ömurleikans — og staðhæfir: „Og Alþýðubandalagið okkar, það er að verða samdauna, eins og við var að búast". Já, „eins og við var að búast“, sagði Þorgrímur Starri um hina „nýju valdastétt" sófasósíalistanna, sem slitnir eru úr öllum tengslum við vinnandi fólk í sveit og við sjó. „Er þetta ekki hrífandi hugsjón?“ Orðrétt scjdr Þor- Krímur Starri: UÍKum við að lcKKja í að víkja eitthvað að þjoðmálunum. svona almennt? — Þjóðmálin i daK? I>au eru fúl. Mikið hel- víti eru þau fúl. l>að er krata-. framsóknar- »k ihaldsfýla samblönduð úr hverjum krók ok kima. Það er nú Ijóti fnvkurinn. Matfnús. Ok AlþýðubandalaKÍð okk- ar. það er að verða samdauna. eins ok við er að húast. Það eru ekki lenKur neinar hreinar linur i þessari pólitík. Það. sem áður hét auð- vald eða kapitalismi heitir nú frjálshyKKja. Það. sem áður hét sósial- ismi heitir nú félaKs- hyKKja. Fint skal það vera. Nú snýst allt um af- leiðinKar. ekki orsakir. Gunnar Thor cr orðinn að þjoðhetju, ef ekki dýrlinKÍ. ok entfir tÍKna hann meir en Allaballar. sýnist mér. óli Jó fer sínu fram ok vinnur að þvi á allan hátt. eins <»k dyKKum Natóþjóni sœm- ir. að Kera Atómstöðina i Keflavík æ þýðinKar- meiri i brjáluðu vÍKbún- aðarkapphlaupi risa- veldanna. Allir vitihorn- ir menn sjá. að lífsháski þessarar þjoðar vex í réttu hlutfalli við vöxt þessarar Atómstöðvar. Jafnt fyrir því sýnist Alþhl. ætla að sitja áfram i stjórn með þess- um þokkapilti. /Etli þeir kipptust nokkuð við þo að Óli Jó vcitti. ásamt oðrum Natóforkólfum. ReaKan leyfi til að hefja framleiðslu á nifteinda- sprenKjunni? Hvað held- ur þú? Mér heyrist á Þjóðviljanum okkar ok þinKmönnum að þeir KanKÍ út frá því að allir Kóðir Allaballar styðji þessa ríkisstjórn. ekki endileKa fyrir það að hún sé svo K»»ð. heldur fyrir það að annars fenKjum við enn verri stjórn. <>k má það út af fyrir sík satt vera. Finnst þér þetta ekki alveK hrifandi huKsjón?“ Núll-stefna neikvæða flokksins AlþýðubandalaKÍð er að skriða inn i ein- hverskonar stöðnun- arskel — ok einanKrast frá allri eðlileKri fram- vindu mála í þjóðfélaK- inu. Það vill óbreytt ástand á öllum sviðum. enKar breytinKar — nema aftur á bak. Það vill aðeins stÍKa hin stuttu skrefin í virkjun- armálum — til nýtinKar þeirrar auðlindar. sem líkleKust sýnist sem und- irstaða ha ttra lífskjara i landinu. Það vill enKan nýjan orkufrekan iðnað. sem þó virðist óhjá- kvæmileKa forsenda stórra virkjana. þ.e. ef nýta á orkuna frá ráð- Kerðum virkjunum <>k flytja út í formi verð- mata. Þvert á móti sá orkuráöherra þá kosti bezta á liðnum vetri í orkumálum okkar að loka þeim stóriðjufyrir- tækjum sem fyrir eru i landinu <»k veita 1000 manns atvinnu «k leKKja til 15% af útflutninKs- framleiðslu okkar! AlþýðubandalaKÍö vill ekki byKKja nýja ÍIuk- stoð. ekki ný fluKskýli. ekki hirKÖastöð i IlelKU- vik. A þeim vettvanKÍ má heldur enKU hreyta. ÞannÍK mætti lenKÍ telja viðhorf þessa neikva'ða núll-stefnuflokks. sem verið hefur varðhundur aÖKerðarleysisins í nú- verandi ríkisstjórn. Stefna Alþýðubanda- laKsins í orkumálum er í enKU samræmi við þarfir þjóðarinnar na-stu ár ok áratuKÍ. Ilér þurfa að verða til ekki færri en 25.000 ný atvinnutæki- færi á næstu 20 árum. ef tryKKja á atvinnuöryKKÍ í landinu. Það þarf <»k að skjóta nýjum ok traust- um stoðum undir verð- mætaskopun í þjóðar- búskapnum. auka þjóð- artekjurnar. ef búa á íslendinKum sambærileK framtíðarlífskjor ok bezt þekkjast í V-Evrópu <>k N-Ameríku. Á þessu mikilva-Ka máli verður ekki tekið af festu né framsýni með ncikvæða flokkinn. Alþýðubanda- laKÍð. innan rikisstjórn- ar. hvað þá i öndveKÍ orkumálanna. en orku- ráðherra núverandi rík- isstjórnar er höfundur núll-stefnu Alþýðu- bandalaKsins. Geta ráð- herrar úr röðum sjálí- stæðismanna lenKur set- ið undir árum hjá slík- um „orkuskipstjóra”? Hagstætt verö. GETSIPí Blaða & Bókaútgáfan. Hátún 2,105 Reykjavík, sími: 91-20735

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.