Morgunblaðið - 22.05.1981, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 22.05.1981, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ1981 iCiö^nu- i?Á §9 HRÚTURINN 21. MARZ-IS.APRlL Mundu nú aö lát.i ekki smá- munina fara i taugarnar á þér. Teldu upp aó tiu áöur en aö þu svarar „stórt**. JEfti NAUTIÐ fftll 20. APRlL-20. M.\l Uclgin verður ifiið ef þú manst aö huxsa um annað en sjálfan þix. Gefðu af þér. TVÍBURARNIR kWS 21 MAl-20. JÍ'Nl íioóur ok hagsta>óur dagur á heimilinu. Vertu hara ekki aó Kefa ollum ráóleKKÍngar. KRABBINN <92 21. JÚNl-22. JÚLl Ekki að reiðast þó fundið sé að við þiit. Það þurfa þess allir mrð af »K til. BM! IJÓNIÐ t‘-a 23. JflLl—22. ÁGÚST Allt a tti að KanKa i haKÍnn ef að þú nýtir þér ta'kifærin I daK. M/ERIN xSŒ/l 23. ÁGCST-22. SEPT. Ekki Kera samninKa i daK eða hyrja á itýjum verkum. Vinir Katu hruKðist þér i kvóld. VOGIN WnTTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Taktu daKÍnn snemma. í>eim mun lenKra að heiman þvi hetra á þessum detd. Ilafðu Kát á fjármunum þínum. E] DREKINN Kahufl 23.0KT.-21.NÓV. Láttu ekki vafasama vini eyðileKKja fyrir þér helKÍna. Eyddu kvóldinu i faðmi fjol- skyldunnar. KSI bogmaðurinn LNJi 22. NÓV —21.DES. Eins »k i K« r er þetta upp- laKður timi til að styrkja fjolskyldubondin »k að leysa »11 vandamál. Wfck STEINGEITIN A\ 22. DES.-19. JAN. PrýðiloKur timi til viðskipta »K vinnuscmi. Illustaðu eftir K»ðum ráðum. Sjfjí' VATNSBERINN UnííS 20. JAN.-I8. FEB. Veittu ynKri kynshiðinni K»ð- an Kaum í daK Reyndu að laKa til í Keymslunni fyrir sumarið. FISKARNIR 'jHíS 19. FEB.-20. M ARZ EnKÍn ónauðsynleK ferðalOK í daK. ÓkunnuKÍr munu ónáða þÍK- Kvoldið haKstatt fyrir elskendur »k ástamál yfir- leitt. ■1 OFURMENNIN CONAN VILLIMADUR /VKlNMlSr ALLS þess ti'imA Sem HAWKJ HEFOP EYT 1» S°' ?«>l SCJ/ SXÓM 4e>UR Oí \SróeieH<M<si. E N Sem stendur LierJ UR HAUN 516 PREYMA LW wý ævintSiri » Hinni sTftouo, i//eny£T’- tf/Fs/f/s, \ uy/t/cö*/s<u\ BO&SK'KTUf/UM SEM 1 PAR EKU- TOMMI OG JENNI SMÁFOLK I THINKI JUST LEARNED 50METHIN6, MARCIE U/HEN IT'5 HOT IN THE ROOM, ANP YOU FALL A5LEEP ÁT YOUR DE5K. YOUR MATH PAPER 5TICK5 TO YOUK HEAD! Ék er búin aA læra nokkuA, MaifKa Þeiíar heitt er i veðri ox þú Þá festist stærðfræAiblaðið sofnar fram á borðið ... við andlitið! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nokkra næstu daga mun- um við skoða blekkispila- mennsku af ýmsu tagi. Það er hægt að blekkja bæði í sókn og vörn, en það eru talsvert ólíkir möguleikar sem eru opnir fyrir sagnhafa og varn- arspilara. Þess vegna er ger- ður greinarmunur á þessu tvennu í ensku bridgemáii. Blekkingar sagnhafa eru nefndar „deceptive play“, þ.e. einfaldlega blekki- spilamennska; en það er talað um „false carding" hjá vörn- inni. Ef spila á vörn af einhverju viti er bráðnauð- synlegt að skiptast á upplýs- ingum, þ.e. nota ákveðnar útspilsreglur, gefa lengdar- merkingar o.s.frv. Þess vegna má segja að varnarspilarar setji sönn spil í ef þeir fylgja þeim reglum sem þeir nota, en ósönn (fölsk) ef þeir brjóta þær. Að falsspila er því að setja falskt (ósatt) spii í. Það liggur í hlutarins eðli að sagnhafi getur aldrei fals- spilað, þvi það er ekki til neitt sem heitir satt spil hjá honum. Til þess að geta logið verður að vera mögulegt að segja satt. En hann getur blekkt í þeim skilningi að hann getur hagað úrspilinu á einhvern þann hátt sem ekki er búist við af honum. Þetta gerir hann í þeirri von að afvegaleiða vörnina, fá hana til að taka rangan pól í hæðina. Við byrjum á því að huga að blekkispilamennsku sagn- hafa, en það má gróflega flokka hana í þrennt: (1) sagnhafi reynir að blekkja vörnina hvað varðar styrk einhvers litar, (2) sagnhafi reynir að hræra upp í merkjakerfi varnarinnar, (3) sagnhafi reynir að tæla vörn- ina til að láta háspil falla saman. Við byrjum á morg- un. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlegu opnu kvenna- móti í Hyeres í Frakklandi í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Vreeken, Hollandi, sem er alþjóðlegur meistari kvenna, og Litinskayu frá Sovétríkjunum sem er kven- stórmeistari. Svo sem sjá má er hvítur manni yfir í stöð- unni, en virðist missa hann aftur. Vreeken hafði hvítt og átti leik. 21. Hxd7! - Dxd7, 22. Hdl - DcG. 23. Rd5! - Bc5 (23,- Dxc2?, 24. Rxf6 mát) 24. Dxc5! - Dxc5, 25. RxfG+ — Kf8, 26. Rd7+ og hvítur vann skákina. Litinskayu tókst þrátt fyrir þetta að hreppa efsta sætið á mótinu, en Vreeken varð önnur ásamt hinni þekktu sovézku skákkonu Joseliani. Það er afar fátítt að sov- ézkar skákkonur tapi fyrir stallsystrum sínum frá öðr- um löndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.