Morgunblaðið - 28.05.1981, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.05.1981, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981 Akureyri: Eldur laus í Verk- smiðjunni Sjöfn i gær Annar bruninn á skömmum tíma Akureyri. 27. mai. KLUKKAN 18.50 var slökkvilið Akureyrar kallað út vegna bruna í Verksmiðjunni Sjöfn í Kaup- vanKsskýli. Eldur var í svampi í vcrksmiðjunni. mikill reykur var um allt húsið og KÍUKKar svartir af sóti svo aldimmt var inni. Slökkviliðsmenn notuðu reyk- Krímur með yfirþrýstinKÍ veKna hinna eitruðu ioftteKunda, er myndast þeKar svampur brenn- ur. Slökkvistarfið tók rúman hálftima. Töluvert mikið tjón mun hafa orðið. Ekkert aðvörunarkerfi er í hús- inu. Þetta er annar bruninn sem verður hér á skömmum tíma. Tómas Búi slökkviliðsstjóri á Akureyri sagði, að hann og hans menn gerðu hvað þeir gætu til að Sundlaugarnar Laugardal: Opnaðar á laugardag SUNDLAUGARNAR í Laugardal þafa verið lokaðar síðustu daga vegna árlegs viðhalds. Samkvæmt upplýsingum Mbl. verða þær opnaðar á ný í síðasta lagi nk. laugardag á venjulegum tíma. kynna eigendum og forráða- mönnum fyrirtækja og stofnana kosti þess að hafa viðvörunar- kerfi, hvort sem það væri tengt slökkvistöðinni eða ekki. Hann sagði einnig, að mönnum óaði kostnaðurinn en þetta myndi margborga sig og hann minntist á eldsvoðann, sem varð fyrir skemmstu í vörugeymslu KEA, neðar í gilinu, en þar var heldur ekkert kerfi. Tómas sagðist telja, að með slíku kerfi hefði verið hægt að koma í veg fyrir eldsvoða. Ekki er vitað um eldsupptök. D.J. Dæmdir í 18 mán- aða fangelsi fyrir nauðgun TVEIR piltar voru á mánudag dæmdir í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgunarbrot. Stúlka kærði piltana í fyrra- sumar og játuðu piltarnir við yfirheyrslur að vera valdir að verknaðinum. Framkvæmdi annar þeirra nauðgunina, en hinn að- stoðaði. Voru þeir báðir dæmdir í 18 mánaða fangelsi. Höfðu þeir setið i mánuð i gæsluvarðhaldi og kemur sá tími til frádráttar fangavistinni. Katla Maria óskar jafnaldra sínum. Herði SÍKurðssyni til hamingju með þriðju verðlaun i keppninni. Reynir Jónasson. aðstoðarbankastjóri. Domnefnd og verðlaunahafar 1 Samkeppni ÚtveKsbankans, frá vinstri Valur Óskarsson. Jón Þór Ilannesson, InKÍ Gunnar Jóhannsson, Hörður Sigurðsson, Reynir Jónasson, Katla María, Bjarni Grímsson ok Bryndís Schram. (Ljósm. Guöjón.) Útvegsbankinn verðlaunar Veiðiferð sparibaukanna .VÍSNAVINURINN“ InKÍ Gunnar Jóhannsson hlaut fyrstu verðiaun i Samkrppni Útvegsbanka Islands um huKmynd að nýrri sjónvarps- auglýsingu, sem fjalla á um Spari- hauka bankans, þau Jóakim frænda, flóðhestinn Hippó, Trölla ok Trínu. Alls bárust bankanum 70 hugmyndir að auKlýsinKU og fékk Ingi Gunnar verðlaun fyrir hug- FLskiðnaöurinn ískyggi- lega háður ríkisvaldmu 99 66 - segir m.a. í ályktunum aðalfundar Félags Sambandsfiskframleiðenda „VEGNA þess hversu komið er um rekstrarfé fiskiðnaðarins þarf ekki nema minnsta andblæ til þess að velta spilaborginni um koll ok er fiskiðnaðurinn orðinn iskyKKÍleKa háður aðKerðum ríkisvaldsins,“ seKÍr m.a. í álykt- un aðalfundar FélaK-s samhands- fiskframleiðenda um afkomu fiskiðnaðarins. en fundurinn var haldinn 19. ok 20. maí sl. Það kom fram á fundinum að afkoma frystinKar á árinu 1980 var mjöK erfið, en afkoma annarra Kreina var betri. Afkoma frystinKar hefur einnÍK verið slæm það sem af er þessu ári. í ályktuninni um afkomu fisk- iðnaðarins segir einnig: „Fisk- iðnaðurinn hefur nú um árabil verið rekinn án hagnaðar og oft með halla. Þetta eitt er nægilegt til þess að hamla eðlilegum fram- förum og bættum lífskjörum í kjölfar þess. Þegar við það bætist að óstjórnleg verðbólga hefur eytt rekstrarfé fyrirtækjanna og skatt- lagning miðast við óvirkar tekjur fer ekki hjá því að stefnt er að örri rýrnun lífsgæða og er það í hrópandi andstöðu við þau fyrir- heit, sem jafnan eru gefin." Einnig segir: „Aðalfundurinn varar við þessari þróun og telur nauðsyn- legt að gert sé alhliða átak til þess að ná verðbólgunni niður og lækka vextina og bæta lífskjörin í kjölfar þess.“ í ályktun um Fiskveiðasjóð ís- lands og skipasmíði segir. „Aðal- fundurinn sér ástæðu til að undir- strika að hlutverk Fiskveiðasjóðs íslands er að vinna að eflingu sjávarútvegsins. Aðrar atvinnu- greinar hafa sína stofnlánasjóði sér til eflingar. Þess vegna mót- mælir fundurinn öllum hugmynd- um um að tengja lánveitingar úr Fiskveiðasjóði Islands beint við hagsmuni skipasmíðaiðnaðarins, þó að hann sé alls góðs maklegur." Stjórn félagsins skipa sömu menn og áður: Árni Benediktsson Reykjavík, Benedikt Jónsson Keflavík, Gísli Jónatansson Fá- skrúðsfirði, Marteinn Friðriksson Sauðárkróki og Ríkharð Jónsson Reykjavík. Pétur J. Eiríksson ráðinn til Flugleiða Pétur J. Eiriksson hag- fræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Flugleiðum og hefur hann störf þar nk. miðvikudag. Mun hann sinna markaðsskipu- lagningu og vera aðstoðarmaður Björns Theodórssonar, fram- kvæmdastjóra markaðsdeildar Flugleiða. Pétur J. Eiríksson lauk hag- fræðiprófi í Edinborg árið 1975 og dvaldi síðan eitt ár við fram- Vorhappdrætti Sjálfstæðisflokksins: 15 vinningar að heildar- verðmæti um 144 þús. kr. LANDSHAPPDRÆTTI Sjálf- sía-ðisflokksins er nú að hefjast. Miðar hafa verið sendir til flestra flokksmanna. Dregið verður í happdrættinu 13. júní nk. ok er drætti aldrei frestað. Vinningar að þessu sinni cru fimmtán. ferðir um viða veröld, til sólarlanda og stórborga. Heildarvcrðmadi vinninga er 143.646 kr. Að sögn Kjartans Gunnarsson- ar framkvæmdastjóra Sjálfstæð- isflokksins er eingöngu dregið úr seldum miðum. Happdrættið, sem að jafnaði er haldið tvisvar á ári, vor og haust, er ein helsta tekju- öflunarleið flokksins. Skil á heimsendum happdrætt- ismiðum má gera í aðalskrifstofu flokksins í Valhöll við Háaleitis- bandshcppdrœtri 1981 Verð kr, 35 braut, en úti á landi hjá umboðs- mönnum happdrættisins á hverj- um stað. Ávinningur af happ- drættinu úti á landi rennur til flókksstarfseminnar í viðkomandi kjördæmi. 1981 Oreoið 13. fúnt 1981 haldsnám í Sví- þjóð. Starfaði hann síðan eitt ár sem blaða- maður á Morg- unblaðinu, en réðst árið 1977 til Frjáls fram- taks. Var hann aðstoðarfram- kvæmdastjóri fyrirtækisins og jafnframt ritstjóri Frjálsrar verslunar. Pétur J. Eiríksson tjáði Mbl. að hjá Flugleiðum hefði lengi verið gert ráð fyrir sérstöku starfi að markaðsskipul- agingu, en sú staða hefði ekki verið mönnuð að undanförnu. Eiginkona Péturs er Erla Sveinsdóttir. Pétur J. EirlksMtn haKfra'ðinKur. mynd, sem dómnefndin gaf nafnið „Veiðiferð“, sem byggist á skemmtilegu frumsömdu lagi og texta. ásamt skýringarmyndum. Upphaflega voru 1. verðlaun ákveðin tvö þúsund krónur, en ákvcðið var að hækka þau i krónur þrjú þúsund og kom þessi upphæð i hlut Inga Gunnars. Önnur verðlaun, 1500 krónur, fengu þrjú systkini, Jóhanna, Eva og Bragi, en þau eru á aldrinum 2 til 8 ára. Faðir þeirra, Valur Óskarsson kennari, samdi lag og texta við hugmyndina, sem fengið hefur nafnið „Grímuball". Þriðju verðlaun eitt þúsund krónur, hreppti 11 ára Reykvíkingur, Hörður Sigurðsson, en hugmynd hans er myndskreytt ævintýri, sem fékk nafnið „Hippó og smámyntin". Að auki hlutu eftirtal- in sérstaka viðurkenningu dóm- nefndar: Hermann Auðunsson, Stef- án Jónsson og Magnús Waage og Garðar Pétursson, þeir tveir síðast- nefndu unnu saman að sinni hug- mynd, en hver þessara þriggja hugmynda var verðlaunuð með 500 krónum. Dómnefndina skipuðu þau Reynir Jónasson, aðstoðarbankastjóri, Bjarni Grímsson, auglýsingamaður, Bryndís Schram, dagskrárgerðar- maður, Jón Þór Hannesson, kvik- myndagerðarmaður, og Katla María, söngvari. Sigurður Sigur- geirsson var ritari nefndarinnar og trúnaðarmaður keppenda. Útvegsbanki íslands lét árið 1970 gera sjónvarpsauglýsingu um skötu- hjúin Trölla og Trínu, tvo af vinsæl- ustu sparibaukum bankans. Var þessi mynd jafnframt fyrsta sjón- varpsteiknimynd, sem framleidd var á íslandi. Nokkrum árum síðar var gerð mynd um sparibaukinn Jóakim frænda, en báðar þessar myndir eru svart-hvitar og komnar nokkuð til ára sinna. Því var ákveðið að efna til fyrrnefndrar samkeppni meðal landsmanna um hugmynd að nýrri sjónvarpsauglýs- ingu, sem fjalla átti um sparibauka bankans. Hugmyndin var að sam- keppnin höfðaði til fólks á öllum aldri og virtist dómnefndinni að fjölskyldur hafi gjarnan unnið sam- an að þessu verkefni. Jöhamtes E. Levy látinn JÓHANNES E. Levy. fyrrverandi oddviti lést i fyrradag. Jóhannes fæddist 29. maí 1910 að Ósum á Vatnsnesi i Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru EKKert Levy hreppsstjóri ok kona hans ÖKn Guðmannsdóttir Levy. Jóhannes var bóndi að Ægissíðu á Vatnsnesi og víðar. Hann sat í hreppsnefnd Þverárhrepps frá 1946, oddviti frá 1948. Einnig gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum á vegum sveitarfélags síns. Hann var um- boðsmaður Samvinnutrygginga frá 1955 og Almenna bókafélagsins frá stofnun. Jóhannes kvæntist 1937 Jenný Jóhannesdóttur. Þau eignuðust þrjú börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.