Morgunblaðið - 28.05.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1981
7
Teikninámskeið
Teikninámskeiö veröa haldin í húsakynnum Mynd-
listaskólans í Reykjavík í sumar. Námskeiöin eru fyrir
fulloröna og veröa tvískipt, byrjendur og lengra
komnir.
Nánari upplýsingar í síma 82901 milli kl. 17—19.
Siguröur Þórir myndlistarmaöur.
Kennarar
í fræösluumdæmi Reykjaness
Komiö hefur í Ijós aö Fjármálaráöuneytiö og
fræösluskrifstofa Reykjaness hafa ítrekaö reynt aö
skeröa áunnin kjararéttindi kennara. Þeir kennarar
sem telja einhvern vafa á um réttan útreikning launa
sinna eru beðnir aö hafa samband viö trúnaðarmenn
félagsins eöa skrifstofu Kennarasambands íslands.
Sérstaklega eru þeir kennarar sem hafa fengiö
kennslustyttingu vegna aldurs á síöastliönu kennslu-
ári beönir aö láta vita af sér.
Stjórn Kennarafélags Reykjaness.
220/12 volt
Spennubreytar
Verö 435,-
Benco
Bolholti 4,
Sími 91-21945.
Hvítasunnukappreiðar
Fáks
veröa haldnar á II. hvítasunnudag.
Keppt verður í eftirtöldum greinum: brokk 800 m,
stökk 800 m, 350 m og 250 m. Skeiö 250 m og 150
Gæðingakeppni: forkeppni veröur laugardaginn 6.
júní í A og B flokki og töltkeppni. Gildir keppnin sem
úrtaka í þessum greinum fyrir fjórðungsmótiö, sem
veröur á Rangárbökkum 2.—5. júlí í sumar.
Einnig er unglingakeppni og er keppt í 2 aldursflokk-
um. Skráning stendur yfir og lýkur, mánudaginn 1.
júní í síma 30178 og 33679. Skráningargjald er kl. 20
á hvern hlaupahest.
Knapar sem eru yngri en 16 ára, þurfa aö koma meö
leyfi/vottorö frá forráöamanni. Keppendur hafi
hjálma.
Ragnheiðarstaðir
Hestaeigendur sem voru jneð hesta á Ragnheiöar-
stööum í vetur hafi samband viö skrifstofuna nú
þegar.
Hestamannafélagíö Fákur.
DACaLAfHD >IIOU DAM I 2* MAl >«•! IR MINNAI iRMURINNI
■ SkiptingsjálfstJtðism»ma samkvcmt skoöarukönnuninni: IRÍKISSTJÓRNIN HEFl Ifylgi en gunnarsa
| — stjómarandstcáingar fengu meira en stjómarsinnar ■ I
Dagblaöiö lendir í hinum mestu ógöngum í gær. í Ijós kemur, aö samkvæmt
skoðanakönnun blaðsins eru stjórnarandstæöingar í meirihluta innan Sjálf-
stæðisflokksins en hins vegar var blaöið áöur búið að komast aö þeirri
niöurstöðu, aö forsætisráöherra dr. Gunnar Thoroddsen nyti mestra vinsælda
meöal sjálfstæöismanna, þegar menn voru beönir aö gera uþþ á milli manna í
flokknum.
Aldrei þessu vant efast stjórnarmálgagniö um aö útkoma sín sé rétt og segir
Haukur Helgason ritstjóri, sem einn reiknar út úrslit í könnun Dagblaösins: „Rétt
er aö undirstrika aö frávik geta tölfræöilega orðiö talsverö í þrósentustigum
þegar um ræöir hóp sem aðeins er 170 manns. Því veröur tölfræðilega ekki
óyggjandi fullyrt að stjórnarandstæðingar séu fjölmennari en stjórnarsinnar
meðal sjálfstæöismanna."
Hvers vegna sér stjórnarmálgagniö ástæöu til.aö gera þennan fyrirvara á
þessum úrslitum? Af hverju er hann ekki ávallt geröur? Minna má á, aö alls spyr
Dagblaöiö 600 manns í könnunum sínum, sem er svipaður fjöldi og sótti
aöalfund Heimdallar á dögunum. Á þeim fundi var einróma samþykkt ályktun
gegn ríkisstjórninni.
„Armæða
Sjálfstæðis-
flokksins“
Undir ofanjfroindri
fyrirsoKn birti Alþýðu-
hlaöió í K«‘r huKÍoiðinKU
um nýjustu úrslit í skoö-
anakönnun DaKblaösins.
som só þau. að ríkis-
stjórnin hafi minna fyÍKÍ
on Gunnarsarmurinn. í
Alþýöuhlaöinu sojíir. ok
höfundurinn or I>aKall:
„Þær eru marKVÍsleKa
villandi skoðanakannan-
ir ok hannanir. sem
landanum er boöiö upp á
þessa daKana. í ellefu-
hundruð ár hafa flestall-
ir íslondinKar vorið
ósammála. l'ar til fyrir
sjö árum. tóku monn því
eins ok sjálfsöKðum hlut
(>K kipptu sér ekki upp
við skoðanaáKreininK.
Síðan fór UaKhlaðið
að Kora skoðanakannan-
ir. (>k um leið Kroindist
þjoðin í arma. ýmisskon-
ar. Sá fyrsti var Óla Jóh.
armurinn. I>að var sá
armur þjóðarinnar. som
lét hafa það eftir sér í
DaKhlaðinu að þeim lit-
ist hara vel á Óla. Nú or
sá armur afhöKKvlnn ok
Óli Jóh. fékk að finna
fyrir SteinKrimsarmin-
um.
Nú síðustu mánuði
hefur DaKblaðið skrifað
mikið um Gunnarsarm.
l>að or sá armur Sjálf-
sta-ðisflokksins. som
okki er á Geirsarminum.
Að visu voru þessi arma-
skipti ekki á almanna-
vitorði fyrr en DaKblað-
ið saKÖi frá þeim, en
menn sættu sík við skipt-
in fljótloKa. Það er citt-
hvað oðliloKt ok náttúr-
leKt við tvo arma. En svo
ha'ttist þriðji armurinn
við. (>k flokkurinn varð
alltí einu að vanskapn-
inKÍ- Albortsarmurinn
hofur stunKÍst út ok voif-
að kropptum hnofanum.
En í DaKhlaðinu i
Kær. birtist onn oin
könnun. ok nú oru þrír
armar okki nÓK. Gunn-
arsarmuripn or klofinn
milli þeirra sem styðja
ríkisstjórnina (>k þoirra
som oru á móti henni.
Alhortsarmurinn er I
cinnÍK klofinn milli and-
stæðinKa ok styðjenda
rikisstjórnarinnar. Þar
eru komnir fjórir armar
á móti Gcir, svu hann má
fara að vara sík. Til að
hafa eitthvað samræmi i
þessu öllu saman. verð-
um við að Kcra ráð fyrir
að Geirsarmurinn sé
klofinn líka, þannÍK að
við höfum sex arma inn-
an Sjálfstæðisflokksins.“
Spádómur
Þagals
Síðan soKÍr í Alþýðu-
blaðinu:
„Nú bíðum við sponnt
oftir næstu skoðana-
könnun ok ÞaKall er hér
(>K nú tilhúinn að spá
fyrir um úrslit hennar.
Enn frekari klofninKur
mun cÍKa sér stað. því
þróunin bendir öll i átt
til þess.
Eftir konnunina
munu eftirfarandi arm-
ar vinKsa út frá húk
Sjálfstæðisflokksins:
Gunnarsarmur með
stjórn (>k með Gunnari,
Gunnarsarmur á móti
stjúrn on moð Gunnari.
Gunnarsarmur moð
stjórn. on á móti Gunn-
ari. Gunnarsarmur á
móti stjórn ok á móti
Gunnari. Albertsarmur
moð stjórn ok með Al-
bort. Alhertsarmur á
móti stjórn ok moð Al-
bort. Albertsarmur með
stjórn (>k á móti Alhert.
Albertsarmur á móti
stjórn (>k á móti Albert.
Geirsarmur á móti
stjórn (>k mcð Geir.
Goirsarmur moð stjórn
(>K á móti Goir. Goirs-
armur á móti stjórn ok á
móti Goir. Geirsarmur
með stjórn ok með Geir.
Þar moð oru komnir
tólf armar á Sjálfsta'ðis-
flokkinn on ÞaKall
troystir sér okki til að
soKja nákva‘mloKa til um
fylKÍ þoirra. I raun
vorða armarnir miklu
floiri. því hvor þossara
arma mun siðan klofna.
Tökum da'mi:
Gunnarsarmur á móti
stjórn »k á móti Gunnari
Kæti skiptst þannÍK:
Gunnarsarmur á móti
Gunnari. stjórninni ok
Albort. on moð Geir.
Gunnarsarmur á móti
Gunnari. stjórninni »k
Gcir. en með Albert.
Gunnarsarmur á móti
Gunnari. stjórninni en
með Albert ok Geir.
Gunnarsarmur á móti
Gunnari. stjórninni,
Goir (>k Albcrt.
Hver armur af þeim
tólf. som voru taldir að
ofan. Ka'ti því skiptst i
fjóra arma. þannÍK að
armar Sjálfsta-ðisflokks-
ins yrðu þá 18 talsins.
Eftir hvaða hofði
munu limirnir dansa?
Ok hér má víst hafa
amcn eftir efninu.”
8 tegundir furusófasetta
Bíósfeó
Símar: 86080 og 86244
ar
Húsgögn
Armúli 8