Morgunblaðið - 28.05.1981, Síða 23

Morgunblaðið - 28.05.1981, Síða 23
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981 23 |lta$iiitÞ!ðfrifr Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Fulltrúar ritstjóra Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson. Fréttastjórar Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson. Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Aöalstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Skeifunni 19, sími 83033. Áskriftargjald 70 kr. á mánuöi innanlands. í lausasölu 4 kr. eintakiö. Hlutur almenn- ings í góðærinu Magn sjávarafurða hefur aukizt um 27% á síðustu 2 árum. Gert 'er ráð fyrir 420.000 tonna þorskafla í ár, sem er helmingi meira en veitt var fyrir aðeins fáum árum. Útfærsla fiskveiðilögsögu í 200 mílur, sem ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar og Matthías Bjarnason, þáverandi sjávarútvegsráðherra, höfðu veg og vanda af, er meginor- sök þeirrar stofnstyrkingar nytjafiska, sem kemur fram í aflaaukn- ingunni. Sú verðmætaaukning í sjávarútvegi, sem þannig hefur bætzt þjóðarbúinu, er ein hlið þess ytra góðæris á líðandi stund, sem ætti að geta sagt til sín í þjóðlífinu öllu. Samhliða aflaaukningunni hefur viðskiptakjaraþróun verið mjög hagstæð undanfarið. Sala í helztu framleiðsluþáttum sjávarútvegs, frystum fiski og saltfiski, hefur verið jákvæð. Gróska sú, sem sagt hefur til sín í Bandaríkjunum, hagstæðasta markaði okkar fyrir frystan fisk, í kjölfar forsetakosninga þar og stjórnarstefnu Ronald Reagans, hefur komið íslendingum til góða. Þróun á Bandaríkja- markaði hefur leitt. til tæplega 13% verðhækkunar á þorskflökum þar, sem þýðir 5,1% meðalhækkun á heildarsölu okkar á frystum fiski 1981. Þessi hagstæða viðskiptakjaraþróun, sem þýðir góðæri i íslenzkum þjóðarbúskap, ætti að auðvelda stjórnvöldum að ná tökum á vanda verðþróunar og efnahagslífs. Segja má að þessar ytri aðstæður leggi stjórnvöldum upp í hendur einstakt tækifæri á þessum vettvangi, sem sjálfgefið sé að nýta. Það þarf mjög lélega ríkisstjórn og óskiljanlegan klaufaskap til að glutra slíku tækifæri niður. En það vekur athygli í góðæri aukins afla og hagstæðra sölusamninga á liðnum misserum, að verðmætaaukning í þjóðarbú- skapnum hefur verið mjög hæg og nálgast algera stöðnun. Áður en kom til verðhækkunar freðfisks á Bandaríkjamarkaði á dögunum var jafnvel gert ráð fyrir skertum þjóðartekjum í ár, miðað við fyrri ár. Engum blöðum er heldur um það að fletta að kaupmáttur 40 stunda vikulauna hefur skerzt verulega síðastliðin tvö ár. Framhald virtist á þeirri þróun. Þannig var spáð 5—6% minni kaupmætti á 4. ársfjórðungi 1981 en var á sama ársfjórðungi liðins árs. Það vekur jafnframt athygli að Alþýðubandalagið hafði forgöngu um að fá áhrif viðskiptakjaraþróunar felld niður úr vísitöludæminu, sem gert var í bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar á gamlársdag er stjórnarliðar á Alþingi staðfestu síðar. Meðan viðskiptakjaraþróun var óhagstæð kom hún fram í skerðingu verðbóta á almenn laun í landinu. Nú þegar hún er hagstæð kemur hún hinsvegar launþegum ekki til góða. Þannig er launastefna Alþýðubandalagsins og ríkisstjórnarinnar í framkvæmd. En meðan ytri aðstæður bjóða upp á betri tíð í þjóðarbúskapnum er staðið á hemlum þröngsýninnar í stjórnarráðinu. Skattastefna ríkisstjórnarinnar hefur til dæmis þrengt svo að atvinnurekstri í landinu að þar er eiginfjármyndun nánast útilokuð. Það virðist höfuðeinkenni stjórnarstefnunnar að atvinnurekstur megi ekki gera betur en hanga á horriminni þegar bezt lætur. Þessi skattastefna hefur verið Þrándur í Götu eðlilegs vaxtar fyrirtækja, stofnunar nýrra, endurnýjunar og tæknivæðingar, sem allt eru forsendur grósku í þjóðarbúskapnum, nýrra atvinnutækifæra og aukinna þjóðartekna, það er bættra lífskjara. Þó tókst að hrinda enn einni skattaaðförinni að atvinnuvegunum, fyrir frumkvæði stjórnarand- stöðu, er ákvæði um verulega skerðingu á fyrningarfrádrætti var fellt út úr skattafrumvarpi fjármálaráðherra Alþýðubandalagsins og ríkisstjórnarinnar á síðustu dögum þingsins. Engin ákvörðun hefur verið tekin af núverandi ríkisstjórn um næstu stórvirkjun. Þó samþykktar hafi verið heimildir til undirbún- ings er ákvarðanataka bundin samþykkt Alþingis, sem ekki kemur saman fyrr en að hausti. Það er eftirtektarvert að engin ríkisstjórn, sem Alþýðubandalagið hefur átt aðild að, hefur staðið að ákvarðana- töku um stórvirkjun. Ekkert marktækt hefur heldur verið gert varðandi stóriðjukosti, sem eru þó ekki aðeins forsenda þeirra þriggja stórvirkjana sem hugur þjóðarinnar stendur til — heldur jafnframt þess að takist að tryggja þjóðinni atvinnuöryggi á komandi árum og sambærileg lífskjör og nágrannar búa við. Orkuráðherrann virðist hafa meiri hug á lokun álversins en opnun nýrra stóriðjufyrirtækja. Við búum við góðæri á flestan máta. Mjög veruleg aflaaukning og verðhækkanir á útflutningsframleiðslu okkar skapa stjórnvöldum í senn kjörið tækifæri til að ná betri tökum á efnahagsvanda þjóðarbúsins og styrkja almenningshag í landinu. Á hinn bóginn er stjórnarstefnan í skattamálum, ríkisfjármálum, lánsfjárstýringu og síðast enn ekki sízt í orku- og stóriðjumálum hemill á eðlilega framþróun í atvinnuuppbyggingu þjóðarbúsins. í stað þess að stjórnarstefna þarf að verka sem hvati á framtak til aukinnar verðmætasköpunar, aukinna þjóðartekna, sem setja okkur lífskjara- ramma á hverri tíð, dregur ríkisstjórnin fæturna á flestum sviðum. Hinar ytri aðstæður eru okkur hagstæðar — en vandamálin verða til í stjórnarráðinu. „Mín skoðun er sú, að þess- ar hækkanir muni standast44 - Segir Þorsteinn Gíslason, forstjóri Coldwater Seafood, um hækkað verð á þorskflökum frá Islandi í Bandaríkjunum VEGNA hinna verulegu verð- hækkana á íslenzkum fiskflök- um í Bandarikjunum, sem til- kynnt var um í lok síðustu viku, sneri Morgunblaðið sér til borsteins Gislasonar, forstjóra Coldwater Seafood Corporation, og spurði hann um tiidrög og nánari upplýsingar um þessar verðhækkanir. „Það hefur verið langur að- dragandi að þessum hækkunum og verðið hefur að mestu verið óbreytt í tvö ár“, sagði Þorsteinn. „Þörfin fyrir verðhækkanir hef- ur verið mjög mikil og knýjandi, en um langa hríð hefur ekki verið Læknaþjónustan sf.: „Fundurinn bendir á að rúmir tveir mánuðir hafa liðið (rá þvi að upp- sagnir sjúkrahúslækna fóru að berast sjúkrahúsunum. Á þeim tima hafa einungis þrír óformlegir viðræðu- fundir verið haldnir með fulltrúum lækna, en engin alvarleg tilraun verið gerð til samningaviðræðna. Fundur- inn skorar þvi á stjórnvöld að hefja þegar í stað formlegar samningavið- ræður við læknafélögin um kjör sjúkrahúslækna,“ segir m.a. í ályktun almenns fundar i Læknafélagi Ís- lands er haldinn var á þriðjudags- kvöld, en fundinn sátu rúmlega 100 læknar. Forráðamenn Læknafélags Islands, Læknafélags Reykjavíkur og Lækna- þjónustunnar sf. kynntu í gær fyrir blaðamönnum viðhorf sín til málefna sjúkrahúslækna sem sagt hafa upp störfum vegna óánægju með kjör sín og kváðu þeir laun lækna er taka laun samkvæmt kjaradómi hafa lækkað hlutfallslega á við laun á almennum vinnumarkaði, sem sýni að samnings- hægt að hækka verðið af Sam- keppnisástæðum, m.a. vegna mikils framboðs á kanadískum fiskflökum á ótrúlega lágu verði miðað við okkar verð. Þótt slíkt framboð sé enn mjög mikið, þá þótti okkur nú kominn tími til að hækka okkar verð vegna þess að ella hefði fram- leiðsla í frystingu dregist saman um of, auk þess sem við getum ekki til lengdar látið Kanada- menn hindra okkur í því að viðhalda eðlilegri verðþróun. Ekki var lengur komist undan því að láta bylja eða bresta í þeirri úlfakreppu. Nú reynir á hvort Kanadamenn geta náð af okkur enn meiri sölu eða hvort við getum enn sem fyrr haldið okkar eigin verðlagi, sem byggist á okkar gæðum og styrkleika sölukerfis hinna tveggja sölufyr- irtækja íslendinga í Banda- ríkjunum. Það er von okkar að þessar hækkanir verði meðteknar sem bráð nauðsyn til þess að eðlileg framleiðsla frystihúsanna geti réttur við ríkið með kjaradóm yfirvof- andi sé lítils virði. í yfirlýsingu Læknafélags íslands í gær segir m.a: Dómur en ekki samningur „Aðstaða lækna er verri en margra að því leyti að Kjaradómur dæmir bæði í aðal- og sérkjarasamningi í einu. Fyrir aðrar stéttir dæmir Kjara- dómur í aðalkjarasamningi, en síðan hefur oft komið nokkurt launaskrið þegar ýmsir hópar hafa færst á milli launaflokka og jafnvel fengið viðbót- arkjarabætur í sérkjarasamningi, sem ekki var dæmt í. Samningaviðræður lækna við ríkis- valdið enduðu með kjaradómi árið 1974 og með sátt fyrir dóminum árið 1977, og nú aftur með dómi árið 1981. Læknar á Borgarspítalanum hafa unnið eftir samningi, sem sagt var upp og féll úr gildi 1. nóv. 1979. Reykjavík- urborg hefur ekki léð máls á öðrum samningi en þeim, sem byggði á Kjaradómi. Það er því enginn samn- haldið áfram í samkeppni við söltun og aðrar vinnsluaðferðir. Það er illt til þess að vita, að áhrif hækkana þessara geti orðið of lítil vegna þess að þær hverfi inn í Verðjöfnunarsjóðinn, sem illu heilli er enn starfandi og truflar ávallt hið eðlilega jafn- vægi, sem framboð og eftirspurn annars njóta sjálfkrafa." ingur í gildi fyrir lækna hjá Reykjavík- urborg. I fjölmiðlum hefur ríkið lagt áherzlu á að kjarasamningur sé í gildi milli rikisins og Læknafélags íslands. Það rétta er, að í gildi er dómur en ekki frjáls samningur. Dómurinn hefði ver- ið kolfelldur ef hann hefði verið lagður fyrir félagsfund sem samningur. Það sanna uppsagnir lækna bezt.“ Þá segir að ríkið hafi í umræðum að undanförnu lagt megináherslu á að ræða um Læknaþjónustuna sf., en hún sé ekkert aðalatriði í þessu máli, félagið hafi verið stofnað til að mæta ákveðnum vanda og muni það starfa þar til samningar hafi tekist. Segir í yfirlýsingunni að taxti Læknaþjónust- unnar taki ekkert mið af þeim kröfum, sem lagðar verði fram, en meðan ríkið neiti að hefja viðræður sé út í bláinn að leggja fram kröfur. Þá greindu forráðamenn Lækna- þjónustunnar sf. frá viðhorfum sínum og lýstu þeir furðu sinni á þeim vísvitandi rangfærslum er fram hefðu Þá var Þorsteinn spurður hvort ekki væri mikil hætta á að Kanadamenn gætu náð af sölu- fyrirtækjum íslendinga svo mik- illi sölu, að ný vandræði myndu hljótast af vegna sölutregðu. „Ekki held ég það,“ sagði Þorsteinn. „Því þrátt fyrir mikið magn af fiski, sem boðið er frá Kanada, þá er framundan sá tími, sem gæði þessa fisks eru lökust og því erfiðara fyrir þá að hagnýta sér verðhækkun okkar en ella. Aðstaða okkar gagnvart viðskiptavinum okkar er mjög hefðbundin, þeir hafa alltaf geta treyst á okkur, þ.e. nægilegt framboð fyrir þá á góðum fiski á hæfilegu verði með þeirri þjón- ustu, sem þeir þurfa. Reynist það hins vegar svo, að freistingin til að kaupa ódýrari fisk af keppi- nautum okkar verði ofan á hjá mörgum, þá er eins gott að við horfumst í augu við það núna og finnum þá betri leiðir til þess að ná fullu verðmæti fyrir fram- leiðsluna. Mín skoðun er samt sú, komið í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá því á þriðjudag. Segja þeir að félagið sé löglega stofnað og starfs- menn þess séu óbundnir af kjaradómi um kjör lækna frá 26. febrúar sl. Segja forráðamenn Læknaþjónustunnar að taxti félagsins hafi verið tilkynntur sjúkrahúsum og öðrum viðkomandi yfirvöldum og í framhaldi af því hafi verið óskað eftir þjónustu félagsins, áður en til neyðarástands hafi komið og hljóti að felast í því viðurkenning á taxta og þjónustu félagsins. Síðan segir í yfirlýsingu Læknaþjónustunn- ar: Engin viðleitni til samninga „Ríkisstjórninni og öðrum aðilum, sem hlut eiga að máli, er vel ljóst, að taxti félagsins fyrir útselda vinnu starfsmanna þess gerir ekki neitt nálægt því að „mánaðarlaun lækna ríflega fjórfaldist", eins og haldið er fram í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Fullyrðingar um slíkt eru rangfærslur af alvarlegasta tagi ætlaðar til þess eins að þyrla upp moldviðri til að hylja vanrækslu og aðgerðarleysi fjármála- ráðuneytisins í réttmætri kjaradeilu sjúkrahúslækna við það. Læknaþjónustan sf. var stofnuð til þess að tryggja sjúkrahúsunum þjón- ustu meðan á kjaradeilu sjúkrahús- lækna stæði. Læknaþjónustan sf. hefur gert allt sem í hennar valdi hefur staðið til að hindra að afleiðingar læknadeilunnar svonefndu bitni á sjúklingum sjúkrahúsanna. Hún hefur að þessar hækkanir muni stand- ast.“ Morgunblaðið spurði Þorstein að lokum um verð á þorskblokk, sem nýlega lækkaði nokkuð og hvort líklegt væri, að verð á flökum myndi hafa áhrif á verð á þorskblokk til hækkunar. Þor- steinn taldi svo ekki endilega mundu verða svo, blokkaverðið skipti mun minna máli en flaka- verðið og á milli þeirra væri ekki beint samband. „Því miður eru verksmiðjurnar, sem kaupa blokkir til vinnslu, alls ekki færar um að greiða betra verð og raunar þyrftu þær að fá blokk- irnar fyrir verulega lægra verð vegna mikillar sölutregðu á af- urðum, sem unnar eru úr þeim og einnig vegna hinnar gífurlegu vaxtabyrði, sem verksmiðjurnar horfast í augu við um þessar mundir. Vextir hafa aldrei verið hærri í Bandaríkjunum en nú og ógnar það mörgum þeirra fyrir- tækja, sem nota blokkir í hrá- efni,“ sagði Þorsteinn Gíslason, forstjóri Coldwatec, að lokum. meðal annars skipulagt neyðarþjón- ustu starfsmanna fyrirtækisins í sjálf- boðavinnu, ef yfirvöld hafna því að kaupa þjónustu félagsins. Þessar áætl- anir hafa þegar verið tilkynntar land- lækni og borgarlækninum í Reykjavík. Læknaþjónustan sf. hefur frá því fyrsta lýst sig reiðubúna til viðræðna við yfirvöld um fyrirkomulag á þjón- ustu félagsins við sjúkrahúsin. Þeirri málaleitan hefur enn ekki verið sinnt og engin viðleitni verið sýnd til samn- ingaviðræðna við sjúkrahúslækna um kjör þeirra. Læknaþjónustan sf. heitir á félags- menn sína og starfsmenn að sýna stillingu og stefna ekki öryggi sjúkl- inga sinna í neina hættu. Læknaþjón- ustan lýsir fullri ábyrgð á hendur fjármálaráðuneytinu um það hvernig komið er í kjaradeilu sjúkrahúslækna og skorar á yfirvöld að koma á samningaviðræðum við Læknafélag Is- lands og Læknafélag Reykjavíkur þeg- ar í stað.“ Á fundinum var einnig kynnt úttekt Hagvangs á ævilaunum sjúkrahús- lækna og nokkurra annarra stétta, sem gerð var fyrir læknafélögin. Kemur þar m.a. fram að ráðstöfunartekjur lækna, þ.e. aðstoðarlækna, sérfræðinga og yfirlækna eru á bilinu 2,4 til 2,7 milljónir króna, þ.e. ævitekjur, ævi- tekjur bankastarfsmanns séu 2,7 m.kr., viðskiptafræðings í starfi hjá hinu opinbera 2,9 m.kr., sóknarprests 2,4 m.kr. og flugstjóra 5,2 m.kr. en hér eru talin laun að frádregnum opinberum gjöldum og ýmsum kostnaði við starf þessara stétta. Lýsum fullri ábyrgð á fjármálaráðuneytið „Spírandi fræ“ heitir verðlaunastyttan og ég vona að það sé táknrænt fyrir samskiptin. segir Paludin sendiherra við aðstandendur Héðins, Sigrúnu og Guðrúnu Markúsdætur, Svein Guðmundsson, framkvæmdastjóra, og Gísla Jóhannsson, sem hefur á hendi viðskiptin við Danfoss. IJéðinn hlýtur danska Utflutnings-Oskarinn í GÆR afhenti danski sendiherr- ann, Janus Paiudan, Vélsmiðj- unni Héðni hf. danska Export- óskarinn, sem „Landsforeningen dansk arbejde“ veitir árlega því fyrirtæki erlendis, sem hefur haft sérstakt viðskiptasamband við danskt fyrirtæki, i þessu tilfelli Danfoss. Tók Gísli Jóhannsson, sem sér um Danfoss-umboðið i Héðni við verðlaununum, sem eru danska höggmyndin Spirandi fræ eftir Jörgen Bang, að viðstöddum Sveini Guðmundssyni, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. og Sigrúnu og Guðrúnu. dætrum Markúsar heitins ívarssonar framkvæmdastjóra, og fleiri gest- um. Er þetta í fyrsta skipti sem danski Export-óskarinn fellur i hlut íslenzks fyrirtækis. Paludin sendiherra sagði i ræðu sinni við afhendinguna að hér væri ekki aðeins um gott við- skiptalegt samband milli fyrir- tækja að ræða, heldur engu síður samband sem byggðist á vináttu og gagnkvæmum skilningi og hag- kvæmni. Kvaðst hann hafa fyrr afhent þessi verðlaun annars stað- ar, m.a. fyrir 10 árum fyrirtæki í Brasiltu, og alltaf hefði verið um ný fyrirtæki að ræða í nýjum greinum. En hér væri um að ræða gamalgróið fyrirtæki, jafngamalt honum sjálfum, sem byggði á fjölskylduhefðum og traustum gömlum borgaralegum verðmæt- um. Gaman væri að sjá hvernig þessu gamalgróna fyrirtæki hefði tekizt að fylgja tímanum og nýj- ungunum og standast samkeppn- ina, þar sem hún er hörðust. Sagði hann að þetta væri ekki aðeins Fyrst íslenzkra fyrirtækja heiður fyrir þá yngri í fyrirtæk- inu, sem sæju um þetta, heldur engu síður þá eldri. Viðskiptasamband Héðins við Danfoss er 30 ára gamalt. Héðinn selur hér nú hitastilliventla á hitakerfi frá Danfoss. Hefur selt 450 þúsund hitastilla á ofna á þessu ári. Og í notkun eru á Islandi um 60 þúsund þrýstistillar á inntak hitakerfa frá Danfoss, að því er Gísli Jóhannsson tjáði fréttamanni Morgunblaðsins. — Með þróun hitaveitna hefur þörfin fyrir hitaventla á ofna farið ört vaxandi hér, sagði hann. — Og þótt þeir spari mikið notkun hitaveituvatns, þá eru þeir þó enn nauðsynlegri til sparnaðar á hinni dýru olíukyndingu. Fyrstu hita- stillarnir voru gamlir og grófir komu 1952 frá Danfoss, en frá 1960 hafa þeir verið að þróast. Sagði Gísli að sjálfvirku hitastili- arnir hefðu liklega sparað Reyk- víkingum um 20% vatnsnotkun á hitaveitukerfinu og mætti þá velta fyrir sér hve margar boraðar holur eða framleiðslukostnað það hefði sparað. En auk hitastillanna er hér mikið notað af sjálfvirkum stjórntækjum frá Danfoss á frystivélar og kælikerfi. Danfoss ,er danskt fyrirtæki með aðalstöðvar á Als og hefur 13 þúsund starfsmenn, þar af 9000 í Danmörku. Verksmiðjurnar sem framleiða hitastillana eru í Aar- hus og Silkeborg. Las Paludin sendiherra upp skeyti frá fyrir- tækinu, þar sem það lýsti hinum góðu samskiptum við Héðin á Islandi, og kvaðst gleðjast yfir því að ákveðið hefði verið að veita Héðni þessa viðurkenningu. Gísli Jóhannsson tekur við Útflutnings-óskarnum danska fyrir hönd Héðins, úr hendi Paludins sendiherra að viðstöddum Sveini Guðmundssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Ljósm. ói.K.Max. tólf raðhúsalóðum úthlutað Borgarráð: Eitt BORGARRÁÐ úthlutaði á fundi sínum á þriðjudag þremur einbýlishúsalóðum i Suðurhliðum, 60 raðhúsa- loðum í Suðurhlíðum, 42 raðhúsalóðum i Fossvogi og 10 raðhúsalóðum í Nýjum Miðbæ. Einbýlishúsalóð I Suðurhllðum fengu eftirtaldir: Víðihlíð 41, Símon S. Wiium, Grænuhlíð 26, Reykjavík. Víðihlíð 43, Kristbjörg Þórðardóttir, Skaftahlíð 34, Reykjavík. Víðihlíð 45, Ólafur Sigurðsson, Bjarkargötu 10, Reykjavík. Af 60 raðhúsalóðum í Suðurhlíðum var 28 úthlutað til umsækjenda með 90 stig eða fleiri, en um hinar lóðirnar var dregið úr hópi umsækjenda með 88 stig. Eftirtaldir hlutu raðhúsalóð i Suðurhliöum, án útdráttar. Birkihlíð 7, Jón Eiríksson, Bogahlíð 17, Reykjavík. Birkihlíð 11, Þorsteinn Karlsson, Víðimel 59, Reykjavík. Birkihiíð 12, Steingrímur Jónsson, Hraunteigi 16, Reykjavík. Birkihlíð 20, Guðni Hannesson, Efstalandi 14, Reykjavík. Birkihlíð 22, Friðgeir Alfreðsson, Hraunbæ 182, Reykjavík. Birkihlíð 24, Jóhannes Hannesson, Blönduhlíð 22, Reykjavík. Birkihlíð 28, Guðjón Ingvarsson, Kötlufelli 1, Reykjavík. Birkihlíð 30, Vigfús Árnason, Heiðargerði 30, Reykjavík. Birkihlíð 32, Vilhjálmur G. Siggeirsson, Langagerði 25, Rvík. Birkihlíð 34, Eggert Ólafsson, Víðihvammi 32, Kópavogi. Birkihlíð 38, Björn Jónsson, Áusturbrún 37, Reykjavík. Birkihlíð 40, Birgir Óskarsson, Blikahólum 6, Reykjavík. m Birkihlíð 42, Valgerður M. Valgeirsdóttir, Torfufelli 27, Rvík. Birkihlíð 44, Þorvaldur Kr. Kristjánsson, Austurbergi 2, Rvík. Birkihlíð 46, Sigurður Björgvinsson, Goðheimum 26, Reykjavík. Og Lerkihlíð 2, Tryggvi Þorsteinsson, Hamrahlíð 33, Reykjavík. Lerkihlíð 4, Guðjón E. Ólafsson, Fornhaga 21, Reykjavík. Víðihlíð 2, Guðni Bridde, Álfheimum 62, Reykjavík. Viðihlíð 3, Bjarni Kristinsson, Háaleitisbraut 119, Reykjavik. Víðihlíð 4, Gunnar Finnbogason, Skipholti 64, Reykjavík. Víðihlíð 8, Kristinn Jörundsson, Krummahólum 8, Reykjavík. Víðihlíð 10, Brynjólfur Helgason, Langagerði 74, Reykjavík. Víðihlíð 12, Egill Þ. Einarsson, Eyjabakka 18, Reykjavík. Víðihlíð 14, Jórunn Erla Eyfjörð, Grenimel 35, Reykjavík. Víðihlíð 18, Gylfi Ólafsson, Æsufelli 2, Reykjavík. Víðihlíð 32, Stefán Gunnarsson, Espigerði 12, Reykjavík. Víðihlíð 34, Guðjón Guðmundsson, Espigerði 12, Reykjavík. Reynihlíð 8, Jón Ingimarsson, Sundlaugavegi 22, Reykjavík. Eftirtaldir hlutu raðhúsalóð i Suðurhliðum, samkvæmt útdrætti: Birkihlíð 8, Jón Sveinbjörnsson, Ártúnsbrekku v/Elliðaár. Birkihlíð 9, Anton Sigurðsson, Rauðalæk 65, Reykjavík. Birkihlíð 10, Aldís Guðmundsdóttir, Arahólum 4, Reykjavík. Birkihlíð 14, Ágúst Guðjónsson, Flúðaseli 42, Reykjavík. Birkihlíð 16, Gunnar Gizurarson, Hörðalandi 10, Reykjavík. Lerkihlíð 5, Valdimar L. Lúðvíksson, Hvassaleiti 10, Reykjavík. Lerkihlíð 7, Birgir Óskarsson, Engjaseli 83. Reykjavík. Lerkihlíð 11, Sigurður Gústafsson, Garðastræti 40, Reykjavík. Lerkihlíð 13, Bjarni Ólafsson, Tómasarhaga 19, Reykjavík. Lerkihlíð 15, Guðrún Zoéga, Barðavogi 30, Reykjavík. Lerkihlíð 17, Ágúst Guðmundsson, Rauðalæk 57, Reykjavík. Reynihlíð 2, Regína Stefánsdóttir, Sogavegi 134, Reykjavík. Reynihlíð 4, Leifur Aðalsteinsosn, Gautlandi 5, Reykjavík. Reynihlíð 5, Arnór Þórhallsson, Vesturbergi 146, Reykjavík. Reynihlíð 6, Páll Skúlason, Eskihlíð 10, Reykjavík. Reynihlíð 7, Ingimar Guðmundsson, Dalbraut 3, Reykjavík. Reynihlíð 9, Markús Sigurðsson, Engjaseli 80, Reykjavík. Reynihlíð 10, Héðinn Finnbogason, Kjalarlandi 20, Reykjavík. Reynihlíð 11, Vernharður Gunnarsson, Kóngsbakka 16, Rvík. Reynihlíð 13, Gunnar A. Ström, Asparfelli 10, Reykjavík. Reynihlíð 15, Einar Guðnason, Hólmgarði 3, Reykjavík. Reynihlíð 17, Ágúst V. Matthíasson, Stóragerði 23, Reykjavík. Víðihlíð 1, Skarphéðinn P. Óskarsson, Seljabraut 74, Rvík. Víðihlíð 13, Berta G. Hannesdóttir, Rauðalæk 43, Reykjavík. Víðihlíð 15, Ásgeir M. Jakobsson, Fífuseli 32, Reykjavík. Víðihlíð 20, Eric J. Steinsson, Stóragerði 5, Reykjavík. Víðihlíð 22, Hallgrímur V. Gunnarsson, Marklandi 2, Rvík. Víðihlíð 27, Ólafur Jónsson, Hamrahlíð 33, Reykjavík. Víðihlíð 29, Baldur Ágústsson, Geitlandi 2, Reykjavík. Víðihlíð 30, Gunnar Guðröðarson, Bólstaðarhlíð 60, Reykjavík. Víðihlíð 31, Björg Pétursdóttir, Asparfelli 6, Reykjavík. Víðihlíð 33, Kristján Óskarsson, Engjaseli 68, Reykjavík. f Fossvogi komu 42 raöhúsalóðir til úthlutunar, en 28 umsækjendur höfðu 90 stig eða fleiri og fengu þvi lóð án útdráttar. (Lagt er til að þeim verði raðað niður sem hér segir:) Þeir eru: Aðalland 2, Jóhannes Tryggvason, Geitlandi 12, Reykjavík. Aðalland 4, Hans B. Guðmundsson, Keldulandi 3, Reykjavík. Aðalland 10, Halldór Þórður Ólafsson, Hæðargarði 7c, Rvík. Aðalland 13, Bjarni Sigurðsson, Barónsstíg 23, Reykjavík. Aðalland 14, Ólafur Jónsson, Seljalandi 1, Reykjavík. Aðalland 15, Sigríður Ágústa Ásgrímsdóttir, Bakkaseli 2, Rvík. Aðalland 16, Baldur Þ. Baldvinsson, Leirubakka 10, Reykjavík. Álftaland 9, Harald H. Isaksen, Flúðaseli 95, Reykjavík. Álftaland 15, Magnús Pálsson, Flúðaseli 61, Reykjavík. Álftaland 17, Hermann Ragnar Stefánsson, Grænuhl. 20, Rvík. Ánaland 8, Þórir Gunnarsson, Traðalandi 6, Reykjavík. Klifvegur 2, Sigurgísli Eyjólfsson, Háagerði 59, Reykjavík. Klifvegur 4, Ágúst Þórhallsson, Maríubakka 6, Reykjavík. Kjarrvegur 2, Hannes Pétursson, Bólstaðarhlíð 50, Reykjavík. Kjarrvegur 4, Kristján A. Kristjánsson, Snælandi 6, Reykjavík. Kjarrvegur 6, Pétur R. Guðmundsson, Logalandi 38, Reykjavík. Kjarrvegur 7, Magnús Stefánsson, Austurbergi 14, Reykjavík. Kjarrvegur 11, Ingimundur R. Magnússon, Stóragerði 5, Rvík. Markarvegur 2, Ingólfur G. Ingólfsson, Lindarhvammi 7, Kóp. Markarvegur 4, Friðrik A. Þorsteinsson, Hvassaleiti 155, Rvík. Markarvegur 6, Gunnar Ö. Pétursson, Huldulandi 5, Reykjavík. Markarvegur 7, Guðbjörn Magnússon, Rjúpufelli 14, Reykjavík. Markarvegur 8, Einar Örn Guðjónsson, Hvassaleiti 16, Rvík. Markarvegur 9, Trausti Valsson, Laugarásvegi 51, Reykjavík. Markarvegur 11, Þórður Hall, Engihjalla 19, Kópavogi. Markarvegur 12, Höskuldur Asgeirsson, Dyngjuvegi 10, Rvík. Markarvegur 13, Árni Ingvarsson, Geitlandi 6, Reykjavík. Markarvegur 14, Hrefna Ö. Arnkelsdóttir, Seljalandi 7, Rvík. Eftirtaldir hiutu raðhúsalóð i Fossvogi, samkvæmt út- drætti: Aðalland 12, Jóhann Bessason, Ásgarði 21, Reykjavík. Álfaland 9, Ágúst I. Jónsson, Flyðrugranda 2, Reykjavík. Álfaland 11, Jón Pétursson, Hverfisgötu 87, Reykjavík. Álfaland 13, Sigurður I. Georgsson, Dalseli 3, Reykjavík. Álftaland 11, Óli P. Olsen, Dalseli 11, Reykjavík. Alftaland 13, Ómar Jónsson, Eyjabakka 1, Reykjavík. Ánaland 2, Ólafía Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 117, Rvík. Ánaland 4, Guðfinnur Sigfússon, Stigahlíð 46, Reykjavík. Ánaland 10, Rafn Gunnarsson, Keldulandi 5, Reykjavík. Kjarrrvegur 8, Örn Jónsson, Skaftahlið 31, Reykjavík. Kjarrvegur 9, Ómar Hafliðason, Vesturbergi 94, Reykjavík. Kjarrvegur 10, Benedikt Halldórsson, Eyjabakka 9, Reykjavík. Kjarrvegur 13, Kristján H. Magnússon, Alftamýri 2, Rvík. Markarvegur 10, Gunnar Arthúrson, Sólheimum 24, Reykjavík. Þá var úthlutað 10 raðhúsalóðum i Nýjum Miðbæ og fengu þrír umsækjendur 90 stig eða fleiri og eiga þvi rétt til úthlutunar. Þeir eru: G-gata 8, merkt A, Höskuldur Jónsson, Skálagerði 13, Rvík. G-gata 8, merkt B, Þorgeir Valdimarsson, Safamýri 56, Rvík. G-gata 8, merkt C, Ársæll Guðmundsson, Háal.br. 117, Rvík. Eftirtaldir fengu lóð í Nýjum Miðbæ, samkvæmt útdrætti: G-gata 6, merkt A, Sigurður Þórarinsson, Háal.br. 123, Rvík. G-gata 6, merkt B, Guðmundur Hansson, Bólstaðarhl. 35, Rvík. G-gata 6, merkt C, Elías Gislason, Marklandi 10, Reykjavik. G-gata 6, merkt D, Þuríður J. Jónsdóttir, Bogahlíð 9, Rvík. G-gata 8, merkt D, Ari Jónsson, Háaleitisbraut 22, Reykjavík. G-gata 10, merkt A, Marteinn Davíðsson, Kambsvegi 1, Rvík. G-gata 10, merkt B, Sveinn Hannesson, Hraunbæ 80, Rvík. hundrað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.