Morgunblaðið - 28.05.1981, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna '• v • - ... ■;
Ritari Óskum eftir aö ráða ritara til starfa strax. Góö ensku- og dönskukunnátta nauösynleg. Almenna verkfræðistofan hf., Fellsmúla 26, sími 38590. Frá menntamála- ráðuneytinu Laus er til umsóknar staöa stæröfræðikenn- ara viö Vélskóla íslands. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 24. júní næstkomandi. Menn tamálaráður.eytið. - Byggingavöru- verslun óskar eftir manni til afgreiöslustarfa nú þegar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sent til Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld merkt: „B — 9895“:
Kjötiðnaðarmaður Kjötiönaðarmaöur eða maður vanur kjöt- skuröi óskast. Uppl. í síma 1598. Kaupfélag Suðurnesja. Múrari óskast strax til að múra einbýlishús aö innan. Uppl. í síma 93-6243 á kvöldin.
Verslunarstjóri - Varahlutaverslun Stórt fyrirtæki í nágrenni Reykjavrur vill ráöa verslunarstjóra í varahlutaverslun sem fyrst. Góð verslunarmenntun eða reynsla í verslun- arstörfum æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 6. júnínk. merktar: „Varahlutaverslun — 9893“.
Atvinnurekendur Hjá atvinnumiölun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum framhaldsskólum lands- ins. Fjölhæfir starfskraftar á öllum aldri. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, s. 15959. Opið kl. 9—17.
Fiskvinna Fólk óskast í fiskvinnu í Keflavík. Einnig lyftaramaöur. Uppl. í síma 6579. Afleysingar Stúlku vantar til afleysinga í almenna skrif- stofuvinnu. Þarf helzt aö vera vön toll- og veröútreikningum. Uppl. í síma 44144. Toyotaumboðið, Kópavogi.
^j||l Kennara vantar við gagnfræöaskóla Keflavíkur. Kennslugreinar: stæröfræöi, danska, raun- greinar og íþróttir pilta. Upplýsingar gefur skólastjóri Siguröur Þor- kelsson. Umsóknir berist fyrir 10. júní til formanns skólanefndar, Ellerts Eiríkssonar, Langholti 5, Keflavík. Skólanefnd Keflavíkur.
Bókhald og fjármál Meðalstórt fyrirtæki í Reykjavík leitar eftir traustum manni meö þekkingu á bókhaldi og fjármálum. Starfiö er fólgiö í yfirumsjón meö bókhaldi og fjárstreymi fyrirtækisins. Gæti veriö hentugt fyrir mann með endurskoðandamenntun. Framtíöarstarf. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 4. júní nk. merkt: „B — 6282“.
Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vélvirkja, plötusmiði, rafsuöumenn og nema í plötusmíöi. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiöjan.
Afgreiðslumaður Vanur afgreiðslumaöur óskast nú þegar. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Ö — 9896“. Uppl. ekki gefnar í síma. Reiðhjólaverzlunin Örninn
HÓTEL BORG Matsveinn óskast á Hótel Borg. Uppl. hjá hótelstjóra, sími 11440.
Verslunarstjóri - Gjafavöruverslun Auglýst er eftir starfsmanni til aö sjá um rekstur virtrar gjafavöruverslunar í Reykjavík. Starfiö krefst smekkvísi og hugkvæmni í rekstri. Laun og kjör eftir samkomulagi. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 2. júní merkt: „Gjafavöruverslun — 9900“. Farið er meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Framtíðaratvinna - Landbúnaður Óskum eftir aö ráöa reglusöm og laghent hjón til starfa viö sérhæföan búrekstur, vaktavinna, vélagæsla. Starfinu fylgir nýtt íbúöarhús ca. 100 fm. Stutt í skola og læknisþjónustu. Starfiö veitist frá og meö 1. sept. 1981, í eitt ár eöa lengur. Umsækjendur tilgr. aldur og fyrri störf. Umsækjendur skili umsóknum til blaösins fyir 5. júní merkt: „Landbúnaöur — 4113“. Stjórn verkamanna- bústaða í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfsmenn til eftirtalinna starfa: 1. Bókhalds- og gjaldkerastarfs. 2. Fulltrúa til starfa m.a. viö endurkaup og endursölu íbúöa. Umsóknum skal skila til skrifstofu V.B., Suöurlandsbraut 30, fyrir 15. júní nk., en þar veröa veittar nánari upplýsingar um störf þessi. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.
Hótelstörf í Noregi Óskum eftir áreiöanlegum og reglusömum stúlkum um tvítugt til starfa á missjónshóteli okkar. Vinna getur hafist strax. Útvegum herbergi. Hafið samband viö: Midstuen Hotell, Ankerveien 6, Holmenkollen, Oslo 3, NORGE. Sími: 02-14390.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
til sölu | húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæði til leigu Verzlunarhúsnæöi á neðri hæð í Aðalstræti 9 (Miðbæjarmarkaðurinn) er til leigu. Húsnæö- iö getur veriö laust nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Lögmanna, Garöastræti 16, Rvík, sími 29411.
Sólbaðstofa í fullum rekstri til sölu. Einnig hægt að starfrækja sem snyrti- eða nuddstofu. Góö aöstaða. Góöir greiðsluskilmálar. Laus til afhendingar strax. Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt heimilis- fangi og síma inn á augld. Mbl. merkt: „Sól — 9901“. Skrifstofuhúsnæði viö Austurstræti til leigu. Laust nú þegar, ca. 90 og 30 fermetrar. Upþlýsingar gefur Sveinn Björnsson, Austurstæti 6.