Morgunblaðið - 28.05.1981, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 28.05.1981, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981 33 Málverkasýning á Eskifirði Kabarett á Skaganum SkaKaleikflokkurinn mun standa fyrir sönK. tfríni og gamni í Bíóhöllinni á Akranesi næstkomandi laugardag, 30. maí. Flutt verða mörg stutt atriði, sungin og leikin. notuð og ný. og úr ýmsum áttum. Efni er eftir Jónas Árnason, Theódór Einarsson og marga fleiri. Fjöldi fólks kemur fram á skemmtuninni og enn fleiri taka þátt í undirbúningi. Sýningar verða aðeins tvær, báðar þennan sama dag kl. 17 og kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Óðni og Bíóhöllinni frá og með þriðju- degi. Leiðrétting SÚ MEINLEGA villa var í grein um skólaslit á Bjarkarási þar sem sagt var að Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sæi um þjálfun og endurhæfingu þar. Hið rétta er að Styrktarfélag vangefinna sér um þann hluta starfsins. Er hér með beðist velvirðingar á þessum mistökum. Því má kannski bæta við að í ræðu sem Kristján Jóhannesson hélt við skólaslitaathöfnina lýsti hann yfir ánægju sinni með stefnu menntamálaráðuneytisins um aukna kennslu til handa vangefn- um. BJARNI Jónsson opnar mál- verkasýningu í harnaskólanum á Eskifirði i dag og stendur sýningin til 31. mai. Bjarni tók fyrst þátt í samsýn- ingu Félags íslenzkra mýndlist- armanna 1952 og hélt sína fyrstu sjálfstæðu sýningu í Reykjavík 1957. Hann hefur sýnt víða um land og þrjár mynda hans hafa verið á farandsýningu í Banda- ríkjunum á vegum American People Encyclopædia. Á þessari sýningu Bjarna á Eskifirði eru þjóðlífsmyndir, dýramyndir, blómamyndir, landslagsmyndir og málaður rekaviður. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Ásbraut 9 — hluta —, þinglýstri eign Ómars Ö. Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 3. júní 1981 kl. 17.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Þetta hús er klætt með liggjandi álklæðningu. Við bjóðum 2 tegundir af utan- hússveggklæðningum. Frá ALSIDE stærsta framleiöanda í USA í utanhússálklæöningum fáum viö álklæðninguna. ALSIDE-klæöningin fæst í 14 litum — tvenns konar áferö — slétt eöa meö viðaráferð. Lóörétt eöa liggjandi (sköruö). Mjög falleg. PLAST-klæöninguna fáum viö frá SONOBAT í Belgíu. Fæst í mörgum litum. Klæöningin er tvöföld meö milligerðum, mjög sterk. Búin aö fá margra ára góöa reynslu á íslandi. Fer mjög vel á húsum. Viö sérhæfum okkur í utanhússveggklæðningum. Kanniö úrvaliö hjá Kili s/f. Kjölur s/f, Vesturgötu 10, sími 21490. Víkurbraut 13, sími 2121. Utanhússveggklæðning Ál eða plast Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Hraunbraut 3, þing- lýstri eign Jónasar Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl. 13.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Fögrubrekku 31/ þinglýstri eign Eggerts Kr. Jóhannessonar og Guðrúnar Brynjólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979, á Engihjalla 5 — hluta —, talinni eign Magnúsar .P. Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 25. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Engihjalla 19 — hluta —, talinni eign Gunnars Ómars Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl.10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 106. og 110. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Hjallabrekku 47, þinglýstri eign Benjamíns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 106. og 110. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Álfhólsvegi 43A — hluta —, þinglýstri eign Ólafs Bæringssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 102., 106. og 110. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Vallargerði 25, þing- lýstri eign Agnars Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1981 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 25. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Bragga viö Borgar- holtsbraut, Hafnarbraut, talinni eign Þorsteins S. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 3. júní 1981 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglúst var í 23., 25. og 27. tölublaði Lögbirtingabiaösins 1981, á Fteynihvammi 34 — hluta —, þinglýstri eign Jóns Eðvarðssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 198 i kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.