Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981
í DAG er laugardagur 30.
maí, sem er 150. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö er
í Reykjavík kl. 03.24 og
síðdegisflóð kl. 15.56. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
03.28 og sólarlag kl. 23.25.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.25 og
tungliö í suöri kl. 10.40.
(Almanak Háskólans.)
Sælir eru þeir, sem
hungrar og þyrstir eftir
réttlætinu, því aö þeir
munu saddir veröa.
(Matt. 5,6.)
| KROSSGATA
I T 3 H Ma
6 i
■ m
8 9 10 ■
11 ■ 13
M 16 m
16
LÁRÉTT: — 1 sjKiða. 5 mprifrt. 6
passa. 7 frlaK. 8 ójafnan. 11 fullt
tunul. 12 kassi. 11 slæ. 16 bar
sökum.
LÓÐRÉTT: — 1 lands. 2 faranK-
urínn. 3 óhrcinka. 1 vaxa, 7 rosk.
9 maKra. 10 fjóll. 13 scfi. 15
keyri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 gaddur. 5 rá. 6
rjóður. 9 dós. 10 Na. 11 it. 12 far.
13 NATO. 15 ill. 17 róninn.
LÓORÉTT: — 1 Kardinur. 2 drós.
3 dið. i rýrari. 7 Jóta. 8 una. 12
fuli. 11 tin. 16 In.
APNAD
HEILLA
Afmæli. _í dag, 30. maí, er
Stefán Árnason garöyrkju-
bóndi á Syöri-Reykjum II
sjötugur. Hann er að heiman
í dag.
Hjónaband. í dag, laugardag,
veröa gefin saman í hjóna-
band í Árbæjarkirkju ungfrú
Jórunn Arnbjörg Magna-
dóttir, Skólavegi 5, Fáskrúðs-
firði og Eyjólfur Magnús
Eyjólfsson. Vorsabæ 6. —
Heimili ungu hjónanna verð-
ur að Hraunbæ 176, Rvík.
I FRÁ höfwiwni I
í fyrradag lét Álafoss úr
Reykjavíkurhöfn og fór áleið-
is til útlanda. Ilanskt leigu-
skip sem er á vegum Ríkis-
skipa kom og er farið í ferð á
ströndina. Togarinn Ásgeir
hélt aftur til veiða og þann
sama dag kom togarinn Ás-
björn (ísbjarnar-togarar) inn
til að landa. Þá kom nýr
línubátur til landsins keyptur
frá Færeyjum. Heitir bátur-
inn Núpur frá Patreksfirði.
Hvassafell lagði af stað áleið-
is til útlanda. Togararnir
Hjörleifur og Viðey fóru aft-
ur til veiða og Litlafell fór á
ströndina. í fyrrinótt kom
Írafoss að utan. í gærmorgun
kom togarinn Ingólfur Arn-
arson inn af veiðum til lönd-
unar. Dettifoss lagði af stað
til útlanda í gær. — 1 gær-
kvöldi voru Hofsjökull og
Stapafell væntanleg af
ströndinni og Skaftá var
væntanleg frá útlöndum í
gærkvöldi.
| FRfeTTIR |
í FYRRINÓTT var aðeins
eins stigs hiti á nokkrum
veðurathugunarstöðvum,
svo sem i Búöardal. á Horni
og í Grímsey, en þá var 7
stiga hiti hér í Reykjavík og
aöeins úrkomuvottur. Mest
varð úrkoman austur á Dala-
tanga. 4 millim. Ekki var
annað að heyra á veðurfræð-
ingunum i gærmorgun. en að
veðurfar og hitastig myndi
verða óbreytt.
Vesturbæingar, sem búa í
íbúðarhverfunum sunnan
Hringbrautar, hafa undan-
farið unnið að því að stofna
til hverfasamtaka. Verður al-
mennur fundur íbúanna í
þessum hverfum haldinn á
morgun, sunnudag, í Mela-
skólanum (hátíðarsal skól-
ans). Verður þar gerð grein
fyrir undirbúningi að stofnun
samtakanna. Rætt verður um
það mál, sem nú er efst á
baugi meðal þessara Vestur-
bæinga, nefnilega friðun fjör-
unnar við Ægissíðu. Fundur-
inn hefst kl. 20.30 á sunnu-
dagskvöldið.
Kökubasar verður á morgun,
sunnudag, í Framheimilinu
við Safamýri. Er það skíða-
deild Fram, sem heldur bas-
arinn, en hann hefst kl. 14.
í Garðabæ heldur Kvenfélag
Garðabæjar blómamarkað á
inni- og útiplöntum. í dag,
laugardaginn 30. maí. Verður
markaðurinn í anddyri
Garðaskóla og hefst kl. 14.
Þessar vinkonur, sem heita Lena Magnúsdóttir og Hrefna Björk Halljíríms-
dóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra
og fatlaðra. Þær söfnuðu 125 krónum til félagsins.
Friðjón Þórðarson í umræðum á Alþingi:
Hópur íslendinga erlendis hef-
ur framfæri af fíkniefnasölu
Það er misskilningur hjá þér að stjórnin flytji út atvinnuleysið — flest okkar fólk er í
rífandi vinnu.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja-
vík dagana 29. maí til 4. júní. aó báöum dögum
meótöldum, veróur sem hér segir: í Holts Apóteki. En
auk þess er Laugarvega Apótek opió til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn
Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírtelni.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudelld er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma LæknaVélags Reykjavíkur
11510, en því aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 25. maí til
31. mai. aó báóum dögum meótöidum er í Apóteki
Akureyrar. Uppl um lækna- og apóteksvakt er í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sénsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjáip í viölögum: Kvöldsíml alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógiöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfraaóileg
ráögjöf fyrir fort. dra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
HeimsóKnartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19 30 til kl. 20. Barnaapitali Hringsina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn:
Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 lil kl. 19. Halnarbúötr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarslööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faöingarhelmili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshaeliö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaöir. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Halnarfiröi:
Mánudaga III laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 III kl.
20.
St. Jóaefsspílalinn Hafnarfiröi: Heimsóknarlími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbófcasafn Sslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminiasafnió: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbóka-
þjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þinghoitsstræti 29a, sími
aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og
aldraóa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270.
Viókomustaóir viösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og
mióvikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kt. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f böóin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbnjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöið opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaó f. karla oplö). Sunnudagar opló kl.
10—12 (saunabaóíö almennur tíml). Síml er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
.7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriójudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfmlnn er
41299
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er vlö
tilkynníngum um bilanir á vdtukerfl borgarlnnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.