Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981 9 Fundur um brot Belga í Reykjavík á næstunni FULLTRÚAR ríkisstjórnar Is- lands <>g BoIkíu munu hittast á fundi í Reykjavik á næstunni og ræða um veiðar Bclga hér við land. Eins ok fram hefur komið i fréttum hafa BeÍKarnir veitt mun meira af þorski en þeir hafa Kefið upp ok farið fram yfir þann kvóta, sem samið hefur verið um á milli þjóðanna. VeKna þessa hefur sjávarútveKsráðuneytið ákveðið að stöðva veiðar BeÍKa hér við land frá 1. júni næstkom- andi. Á þeim fundi verður m.a. rætt um samning þjóðanna, en honum hefur ekki verið sagt upp, en slíkt þarf að gera með 6 mánaða fyrirvara. Einnig verður rætt um veiðar Belga á öðrum fisktegund- um en þorski. Þeir belgísku togar- ar, sem verið hafa að veiðum hér við land, eru allir frá Ostende, en margar útgerðir eiga þessi skip. Talsmaður sjávarútvegsráðuneyt- isins sagði í gær, að engin ástæða væri til að ætla, að Norðmenn og Færeyingar, sem einnig hafa samninga um veiðar í islenzkri lögsögu, hefði gerzt brotlegir við samninga viðkomandi ríkis- stjórna. Ilér sést Magnús Kjartansson. hljómlistamaður. við æfingu fyrir kappátið og eins og sjá má á myndinni er etið af mikiili áfergju. Til vinstri er Guðgeir Leifsson. frá „Hjól og vagnar“ og til hægri er Tómas Tómasson veitingamaður við tímatöku. Þess má að lokum geta að Magnús var réttar 46 sek. að innbyrða þennan hamborgara. Ljósin. Mbl. Emilia. Hamborgarakappát A NÆSTKOMANDI sunnudag. á miiii klukkan 14 og 18, ætla verslunin „Iljól og vagnar“ ok matsölustaðurinn „Tomma borg- arar“ að efna tii kappáts. Fyrirkomulag keppninnar verð- ur þannig að hver þátttakandi verður að láta í sig þrjá hamborg- ara og drekka með eitt glas af gosi. Að sögn Tómasar Tómasson- Amsterdamflug íscargó hefst 20. júní nk. í sam- vinnu við Transavia ÍSCARGO hefur fenKÍð leyfi sam- gönguráðuneytisins til farþcga- flugs milli Reykjavikur og Amst- erdam i samvinnu við hollenzka fluKfélagið Transavia, en Trans- avia mun fljúga hingað á Boeing 737-200-farþegaþotu. íscargo mun hins vegar fijúga fraktfiug fyrir Transavia frá Hollandi til landa við Miðjarðarhafið. Kristinn Finnbogason, fram- kvæmdastjóri íscargo, sagði í samtali við Mbl., að fyrsta flugið yrði flogið 20. júní nk., en í sumar verður flogið tvisvar í viku milli Amsterdam og Reykjavíkur, á þriðjudögum og laugardögum. Á þriðjudögum verður flogið frá Reykjavík síðdegis, en á laugar- dögum verður flogið héðan að morgni dags. íscargo mun í næstu viku opna söluskrifstofu að Austurstræti 3. — „Við höfum þegar ráðið þrjár stúlkur til starfa í söludeildinni, en við fengum nærri 300 umsóknir um þau störf," sagði Kristinn. Hollenzka flugfélagið KLM mun sjá um sölumálin í Evrópu og reyndar víðar, þar sem hægt verður að kaupa farseðla í þessi # flug á öllum skrifstofum KLM víða um heim. „Við stefnum svo að því með haustinu, að leigja eigin vél til að sjá um flugið og yrðu það þá íslenzkir flugmenn, sem sjá myndu um það,“ sagði Kristinn. Það kom fram hjá Kristni, að svokallaður ársmiði kostaði 4.650 krónur, þ.e. farið fram og aftur, en Ef íslenzkur skipstjóri brýtur reglur og fer fram úr leyfilegum hámarkskvóta er hann venju- legast sektaður auk þess sem afli og veiðarfæri eru gerð upptæk. Varðandi Belgana gegnir öðru máli þar sem um er að ræða samning milli íslands og Belgíu. Islendingar hafa ákveðið að stöðva veiðar Belganna allra, en ef um það verður að ræða að einstökum mönnum verður refsað, þá er það Belga að sjá um slíkt, að því er Morgunblaðið fékk upplýst í gær. Bátar til sölu 8-10-13-15-17-22 - 29 - 30 - 53 - 55 - 56 - 60 - 63 - 65 - 90 - 108 - 150 tonn. Fasteignamiðstöðin, sími 14120. a ar veitingamanns hlýtur sá er lýkur þessu á skemmstum tíma Superia reiðhjól að eigin vali, allt að verðmæti 8600 krónum. „Vænt- anlegir keppendur verða að vera komnir hingað í „Tomma borg- ara“, að Grensásvegi 11 kl. 2 á sunnudag og skrá sig. Síðan hefst keppnin og stendur hún til klukk- an sex, þá verða verðlaunin af- hent,“ sagði Tómas að lokum. hins vegar verður hægt að fá ýmis konar afsláttarfargjöld. Lægsta fargjaldið fram og aftur verður um 2.200 krónur. Fyrsta kvart- mílukeppni Kvartmílu- klúbbsins Kvartmíluklúbburinn heldur sína fyrstu kvartmilukeppni á þessu sumri laugardaginn 30. maí kl. 14. Reynt verður að hafa þessa keppni sem bezt úr garði gerða. Tekin verður upp sú nýbreytni að hundraðasti hver gestur fær að fara eina ferð með kvartmílubíl út kvartmílubrautina og vonast stjórn Kvartmíluklúbbsins til að þetta verði vinsælt. Leiðrétting í FRÉTT í Morgunblaðinu á fimmtudag, þar sem getið var andláts Jóhannesar E. Levý, var sagt að hann hefði verið bóndi á Ægissíðu, Vatnsnesi og víðar. Hið rétta er að lengst af eða svo til öll sín búskaparár bjó Jóhannes í Hrísakoti og byggði þá jörð upp. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessu ranghermi. ±7^ 31710 31711 Hraunbær Stór 3ja herb. íbúö, gott eidhús og vandaðar innréttingar. Skipti möguleg á 4ra herb. m/bílskúr. Æsufell Stór 3ja—4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Búr innaf eldhúsi. Góöar innréttingar. Engihjalli — Kópavogi Nýleg 3ja herb. íbúö ca. 95 fm á sjöundu hæö. Þvottahús á hæöinni. Tvennar svalir, mikiö útsýni. Hraunbær Sérlega góö 3ja herb. íbúö ca. 97 fm á 1. hæö í nýlegu húsi. Þvottahús innaf eldhúsi. Vel um gengin og björt eign. Skipholt Góö 5 herb. íbúö ca. 127 fm ásamt einstaklingsherbergi og snyrtingu í kjallara. Bílskúrs- réttur. Brekkutangi— Mosfellssveit Stórt raðhús ekki fullfrágengiö, gæti veriö tvær íbúöir. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö m/bílskúr. Höfum fjölmarga kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Höfum fjársterkan kaupanda að fullbúnu einbýlishúsi eða raðhúsi í Breiðholti. Vantar einbýlis- eða raöhús fokhelt eöa lengra komiö. Góöar greiðslur. Opið í dag frá 10—2 Sveinn Scheving Sigurjónsson. Magnús Þóröarson hdl. Fasteignamiðlunir^^ Seíid Grensdsvegi 1 1 Espigerðissvæði Til sölu 2ja til 3ja herb. ca. 75 fm íbúö, gott útsýni, sér garður, laus strax. Uppl. í sima 38151 eftir kl. 5. 15 usava FLÓKAGÖTU 1 Einstaklingsíbúð á 1. hæð við Snorrabraut, sem er 1 herb., eldhús, snyrting meö sturtubaði. Sér hiti, sér geymsla í kjallara. Eignarhlutdeild í þvottahúsi. Laus strax. Sölu- verð 180 þús. Selfoss — Eignaskipti Til sölu nýleg, vönduö 4ra herb. íbúö á Selfossi. Laus strax. Æskileg skipti á íbúö í Reykja- vík. Sumarbústaður — Eignaskipti Til sölu sumarbústaöur á fögr- um stað skammt frá Reykjavík, 70 ferm. sem er 4 herb. og eldhús ásamt vinnuskúr og garöhúsi. Arinn í stofu, raf- magnsupphitun. Margskonar eignaskipti koma til greina, t.d. á einstaklingsíbúö eöa bifreiö. 10 hektarar Eignarland til sölu á Kjalarnesi. liggur aö sjó. Fjárjörð Góö fjárjörö til sölu á noröur- landi vestra. Hlunnindi: laxveiöi. Mosfellssveit Hef kaupanda aö viölagasjóös- húsi í Mosfellssveit. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. MWBORG lasteignasalan i Nyia btohustnu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustjóri, heimas. 52844. Upplýsingar í dag hjá sölustjóra í síma 52844. Sléttahraun Einstaklingsíbúö ca. 30 til 35 fm. Ákveðið í sölu. Verð 260 þús. Útb. 200 þús. Holtsgata Hafnarfirði 2ja herb. snotur risíbúð. Sér hiti. Ákveöiö í sölu. Verð 290— 300 þús. Útb. 220 þús. Leifsgata 4ra herb. kjallaraíbúö, ca. 90 fm. Verö 340 til 360 þús. Útb. tilboö. Ósamþ. Hvammahverfi Hafnarfirði Raöhús, fokhelt. Til afhendingar nú þegar. Samtals ca. 300 fm. Verö 660 þús. Útb: tilboð. Óskast Hef kaupanda aö 4ra til 5 herb. nýlegri íbúö í Hafnarfiröi, helst í Norðurbænum. Einbýlishúsi á einni hæö eöa raöhúsi í Breiðholti. Útb. allt aö 950 þús. fyrir rétta eign. Kóngsbakki 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 1. hæö. Sér þvottahús. Gæti losn- aö fljótlega. Ákveðið í sölu. Verö 420 þús., útb. 315 þús. Guömundur Þóróarson hdl. Viðskiptavinir athugið Erum fluttir að Skipholti 5. I Opið í dag kl. 10—4 FÍFUSEL 4ra herb. íbúð. 3 svefnherbergi. íbúöin er í góöu ásigkomulagi. KRÍUHOLAR 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 97 fm. Bílskýli fylgir. ÆSUFELL 3ja herb. íbúð á 4. hæö, 97 fm. Verð 420 þús. GRUNDARSTÍGUR Mjög góö 4ra til 5 herb. íbúó á 3ju hæö. SÉRHÆÐ — KOPAVOGI Sérhæö, 140 fm. Stór bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS — KÓPAVOGI Einbýlishús, 230 fm. 6 svefnher- bergi, bílskúr fylgir. Skipti á 4ra—5 herb. sérhæö eða minna raöhúsi koma til greina. SELÁS Grunnur undir 2 hæöa einbýlis- hús. Stærð 276 fm. Verö 330 þús. EINBÝLISHÚS — NÝLENDUGÖTU Jarðhæð, hæö og ris. Steinhús. Verð ca. 530 þús. RAÐHÚS— MOSFELLSSVEIT Ekki að fullu frágengiö. Hæðin er 110 fm. Bílskúr 35 fm. Óinnréttaöur kjallari, 100 fm. Verð 700 þús. HVERAGERÐI — EINBÝLISHÚS 132 fm bílskúr tylgir. Húsiö er tilbúiö undir tréverk og máln- ingu. Verö ca. 500 þús. HÖFUM KAUPANDA aö viðlagasjóöshúsi í Breiöholti. HÖFUM FJÖLDA KAUPENDA aö 2ja og 3ja herb. íbúðum í Reykjavík og nágrenni. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegí 24, sfmar 28370 og 28040. Eignanaust h/f símar 29555 og 29558. 43466 Opið 13—15 I Skálaheiöi — 3 herb. 90 fm á 2. haað í 4býli. Þverbrekka — 3 herb. 85 fm á 1. haaö í lyftuh. Hamraborg — 4 herb. 126 fm. Suður svalir, sér þvott- ur og búr (tbúö Furugrund — 4 herb. 100 fm ásamt aukaherb. I| kjallara, suöur svalir. I Lundarbrekka — 4 herb. 100 fm á 2. hæö, suöur svalir. | I Verö 550 þ. Holtageröi — sérhæö I *127 fm neöri hæö í 2býli. | Kópavogur — sérhæö 130 fm efri hæö í austurbæ. | I Bílskúr. | Kársnesbraut — einbýli 120 fm á etnni hæð ásamtj I stórum bdskúr. j Sumarbústaöir Höfum til sölu tvo sumarbústaöi I j í Grímsnesi, 40 fm. og 60 fm.'/«| ha. lands með hvorum. Vantar Vantar 2ja herb. íbúö í Kópa-| vogi eöa Reykjavík, mlkil út-| borgun. Einbýlishús meö tveim-| | ur íbúðum t Kópavogi. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hnwaoorfl > ?0C sopdvggu- S«* 64H<1K‘ J I SÖNm VHh(*tmur EhW»on Sigrun Kroym Lögm Ólafur Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.