Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981 íþróttamiðstöðin Ásgarður, Garðabæ Sundnámskeið veröur fyrir börn 6 ára og eldri í júní nk. Nánari uppl. og innritun í síma 53066. Lyðhaskoli í Skálholti býöur almennt framhaldsnám eftir frjálsu vali. Vetrarstarfiö skiptist í tvær sjálfstæöar annir, frá októberbyrjun til jóla og frá áramótum til aprílloka. Nemendur velja aöra önn eöa báöar. Innritun stendur yfir. Hringiö í síma 99-6870. Skálholtsskóli. Verkamannafélagið ^S/Dagsbrún Aóalfundur Dagsbrúnar veröur í lönó, sunnudaginn 31. maí 1981, kl. 2e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Félagsmenn mætið vel og sýnið dyraveröi skírteini. Stjórnin. Innritun i Fjölbrautaskólann í Breiðholti fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 1. og 2. júní nk. kl. 9.00—18.00, svo og í húsakynnum skólans, viö Austurberg, dagana 3. og 4. júní á sama tíma. Umsóknir um skólann skulu að öðru leyli, hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrir 9. júní. Þeir sem umsóknir senda síðar, geta ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti býður fram nám á 7 námssviðum og eru nokkrar námsbrautir á hverju námssviöi. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssvið: (menntaskólasviö). Þar má velja milli námsbrauta sem eru: eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut, néttúru- fræöibraut, tónlistarbraut, tungumálabraut og twknibraut. Heilbrigðissvið: 2 brautir eru fyrir nýnema, heilsugæzlubraut: (til sjúkraliöaréttinda) og hjúkrunarbraut. En hin síöari býöur upp á aöfaranám að Hjúkrunarskólum. Hugsanlegt er aö snyrtibraut, veröi einnig starfrækt viö skólann á þessu námssviöi ef nemendaf jöldi reynist nægur. Hússtjórnarsvið: 2 brautir veröa starfræktar. Matvælabraut I er býöur fram aöfaranám aö Hótei- og veitingaskóla islands og matvælabraut II er veitir undirbúning til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana. Listasvið: — Þar er um 2 brautir aö ræöa. Myndlistarbraut bæöi grunnnám og framhaldsnám svo og handmenntarbraut er veitir undirbúning undir nám viö Kennaraháskóla islands. Tæknisvið: (iönfræöslusviö). lönfræöslubrautir Fjölbrautarskólans í Breiöholti eru 3: Mélmiðnabraut, rafiðnabraut og tréiðnabraut. Boöiö er fram 1 árs grunnnám, 2ja ára undirbúningsmenntun aö tækninámi og 3]a ára braut aö tæknifræðinámi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í 4 iðngreinum: húsasmíöi, rafvirkjun, rennismíöi og vélvirkjun. Loks geta nemendur einnig tekið stúdentspróf á pessu námssviði, sem og öllum 7 námssviðum skólans. Hugsanlegt er, aö boöiö veröi fram nám á sjévarútvegs- braut, á tæknisviöi næsta haust, ef nægilega margir nemendur sækja um þá menntun. Uppeldissviö: á uppeldissviöi er 3 námsbrautir í boöi: Fóstur og þroskaþjélfabraut, íþrótta- og fólagsbraut og loks menntabraut er einkum taka miö aö þörfum þeirra, er hyggja á Háskólanám til undirbúnings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og sálfræði. Viðskiptasvið: boönar eru fram 4 námsbrautir. Samskipta og málabraut, skrifstofu- og stjómunarbraut, verzlunar- og sölu- fræðibraut, og loks læknaritarabraut. Af 3 fyrstu brautunum, er hægt aö taka almennt verzlunarpróf eftir 2 námsár. Á 3. námsári. gefst nemendum tækifæri, til aö Ijúka sérhæfðu verslunarprófi í tólvufræðum, markaösfræöum og sölufræðum. Læknarítara- braut lýkur meö stúdentsprófi, og á hiö sama viö um allar brautir viöskiptasviösins. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiöholti má fá á skrifstofu skólans á Austurbergi 5, sími 75600 er þar hægt aö fá bækling um skólann svo og Námsvísi, F.B. Skólameialan. Heiðurs- félaginn Haft er á orði. þetrar mi'iin ræða sin á miili framKönKU Þrastar Ól- afssonar aðstoðarmanns fjármálaráðherra i kjaramálum opinbcrra starfsmanna. að líklcKa Kleðjist .lcn SÍKurðsson fyrrvcrandi ráðuneytis- stjóri í fjármálaráðu- ncytinu yfir hörku Þrastar. Ekki sé ónýtt að vita af því. að flciri séu til þcss búnir að lialda opinbcrum starfs- monnum við cfnið ok bcnda þeim á muninn á réttu ok róhKU. Þröstur Ólafsson hefur verið meðal huKmyndafræð- inKa AlþýðubandalaKs- ins ok loiiKiim haldið merki marxismans á loft. Jón SÍKiirðsson fyrrv. ráðuncytisstjóri vitnaði til Kildandi laKa. þeKar hann tókst á við opinbera starfsmenn. Að visu Kerir Þröstur það einnÍK á stundum, en líklcKii hyKKÍst sannfær- ingarkraftur hans ok staðfesta á þeirri skoðun marxista, að verkalýður- inn þurfi ckki að fara i verkföll eða sækja kjara mál sin af horku. þe^ar „verkalýðsvinir"* cru við völd eða „pólitískir leið- toKar verkalýðsins" eins ok forystumcnn Alþýðu- bandalaKsins kalla sík við hátiðleK tækifæri ok atkvæðaveiðar. Valda- stéttin i Póllandi var sömu skoðunar ok Þröst- ur um þctta efni. þar til hún stóð uppi slypp ok snauð. Skoðun Þrastar ræður enn ferðinni hjá leiðtoKunum i Kreml- arkastala ok þykir að- stooarmanninum það nó». Staðfcsta í kjaravið- ræðum endist sjaldan lcilKI hjá nkisstjóriium. fyrr eða síðar láta þær iiiulnii þrýstinKÍ. Fyrir það sæta þær jafnan KaKnryni vinnuveitenda. scm finnst rikisvaldið sýna ábyrKðarleysi <>k RAGNAR ARNALDS ÞROSTUR OLAFSSON Þröstur Ólafsson aöstoöarmaöur fjármálaráð- herra er greinilega húsbóndinn á ráöuneytis- heimili Ragnars Arnalds — vinnumaöurinn hefur tekið stjórnina á höfuöbólinu. ÆtH fjármálaráöherra aö ná stjórninni aftur verður hann að ganga enn lengra en aðstoðarmaður- inn í þá átt að fordæma kröfur lækna og annarra opinberra starfsmanna um kjarabæt- ur. Eru peir Þröstur og Ragnar komnir í kapphlaup um titilinn: Heiðursfélagi Vinnuveit- endasambandsins? lata ótta við atkva-ða- missi ráða meiru en raunhæft mat á stöðu þjóðarbúsins ok oðrum lykilþáttum. Innan Vinnuvcitcndasambands íslands ríkir þvi mikil áiiii'KJa mcð itrekaða liorkn Þrastar Ólafsson ar KiiKiivart kröfum opinberra starfsmanna. Munu uppi hiiKmyndir iniian Vinnuveitenda- sambandsins að Kcra Þröst að hciðursfchtKa þess. Ohkh'Kt er, að vinnuveitendur séu reiðubúnir að útnefna Þrost strax bæði veKna þess að þeir vilja ekki styKKJa KiiKnar Arnalds fjarmalaraðherra, scm kynni að telja sík standa nær heiðrinum miðað við tÍKnarröð, ok hins að Þrostur er yfirlýstur marxisti ok kynni hann að hafna nafnbótinni á þeim forscndiim. að hún samrvinist ekki kenn- iiiKiinni um að allir menn scu jafnir. Þá hcf- ur cinnÍK hcyrst, að Þrostur mundi mcta það nuira. cf honum yrði afhent Lenin-orða fyrir að framfylKJii kiiiniiiK unni til hins ýtrasta KíiKnvart launþcKum. Unaðsleg sjálfsánægja Á því þintd. sem ný- h'Kii er lokið. kynnti Olafur R. Grimsson nýtt orð i stjórnmálaumræð- um hér á landi, þcKar hann saKði, að það hefði vcrið ..unaðsh'Kt" að hlýða á dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra flytja mál sitt á þinKnefndarfundi. Ok Olafur R. Grímsson læt- ur ekkí þar við sitja i hóli sinu um oddvita ríkisstjórnarinnar ok störf stjórnarliða á Al- þiiiKÍ. í viðtali við Þjóð- viljann á fimmtudaK scKÍr Olafur R. Grims- son: ..l'iið er naiiðsynlcKt að það komi skýrt fram að nýlokið þiiiK var at- hiifiiiimcsta þinK siðan AlþinKÍ var cndurrcist. Það samþykkti nærri 100 ný liiK ok tæplcKa 50 þiiiKsiilyktanir. Kíkis- stjórnin hafði forystu um þcssa vcÍKamiklu laKiisctniiiKU ok voru- þcir málaflokkar scm AlþýðuhandalaKÍð fcr með i rikisstjórninni vcÍKamcstir." Nú cru tæp 110 ár síðan AlþiiiKÍ var cndur- rcist. svo að ólafur R. Grímsson tckur ckki lít- ið upp i sík. cnda sjaldan vcrið kcnndur við mcðal- mennskuna. Svarthiifði Vísis fjallar um störf nýlokins þinKs af mcira ratinsii i á miðvikudaK- inn. þcKíir hann scKÍr: „Þji'yðþinK. scm sctur mctnað sinn í að af- Krciða scm flcst mál á þiiiKtima cr hrcinh-Ka eitthvað bilað. Þar er huKsað eins ok í sjávar- útvcKÍ cða landhúnaði. Þar cr álitið að laKa- fjohli sc cinskonar' af- rakstur. scm sýni ok sanni duKnað. Minna cr spurt um KiiKiiscmi þeirra Ihkíi sem hafa lcni í Stakkanov-kerfinu á AlþinKÍ íshiidiiiKii. Ok minna spurt um mann- vitið í þessum löKum ... DuKnaður af þcssu taKÍ cr bundinn vilja til að láta lita svo út sem menn vinni fyrir kaup- inu sinii. Annan IíIkíuik hefur hann ekki, nema þann sem felst i laKa- Kcrðinni sjálfri ok er vclfest ómerkilcKt þvað- ur. eða braðabirKða- lausnir til að hjarKa einstökum málum með rikisafskiptum i þjóðfé- laKÍ. þar sem búið er að afnema alla rcKlu nema ríkisrcKhi. I.aKiisiipan ætti að vcra feimnismál frekar en upphafniiiKar rórill. En svo er komið fyrir MþiiiKÍ. að þar þykir mest um vert að aðlaKiist Stakkanov- kerfinu sem fyrst. I )iikh aðarmenn skulu þeir all- ir vcra. hvað sem líður vitsmunum ok forsjá." WISAPANEL L Rásaöur krossviöur til inni- og útinotkunar Þykkt 10 mm. Stærö 121x250 cm. Finnsk gæðavara á hagsíæðu verði VANTARÞIGVINNUQ VANTARÞIGFÓLK í tP t>l AK.I.VSIK l M AI.I.T I.AM) hKI.AR Þl Al (. l.YSIK l M()R(;iM!l.AI)IM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.