Morgunblaðið - 30.05.1981, Side 7

Morgunblaðið - 30.05.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981 7 íþróttamiöstöðin Ásgaröur, Garðabæ Sundnámskeið veröur fyrir börn 6 ára og eldri í júní nk. Nánari uppl. og innritun í síma 53066. Lýðháskóli í Skálholti býöur almennt framhaldsnám eftir frjálsu vali. Vetrarstarfiö skiptist í tvær sjálfstæöar annir, frá októberbyrjun til jóla og frá áramótum til aprílloka. Nemendur velja aöra önn eöa báöar. Innritun stendur yfir. Hringiö í síma 99-6870. Skálholtsskóli. Verkamannafélagið Dagsbrún Aóalfundur Dagsbrúnar veröur í lönó, sunnudaginn 31. maí 1981, kl. 2 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Félagsmenn mætiö vel og sýniö dyraveröi skírteini. Stjórnin. Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiðholti fer fram í Miöbæjarskólanum í Reykjavík dagana 1. og 2. júní nk. kl. 9.00—18.00, svo og í húsakynnum skólans, við Austurberg, dagana 3. og 4. júní á sama tíma. Umsóknir um skólann skulu að öðru leyti, hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrir 9. júní. Þeir sem umsóknir senda síöar, geta ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram nám á 7 námssviðum og eru nokkrar námsbrautir á hverju námssviöi. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssvið: (menntaskólasviö). Þar má velja milli námsbrauta sem eru: eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut, néttúru- fræðibraut, tónlistarbraut, tungumélabraut og tæknibraut. Heílbrigðissvið: 2 brautir eru fyrir nýnema, heilsugæzlubraut: (til sjúkraliöaréttinda) og hjúkrunarbraut. En hin síöari býöur upp á aöfaranám aö Hjúkrunarskólum. Hugsanlegt er aö snyrtibraut, veröi einnig starfrækt viö skólann á þessu námssviöi ef nemendafjöldi reynist nægur. Hússtjórnarsvið: 2 brautir veröa starfræktar. Matvælabraut I er býöur fram aöfaranám aö Hótel- og veitingaskóla Islands og matvælabraut II er veitir undirbúning til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana. Listasvið: — Þar er um 2 brautir aö ræöa. Myndlistarbraut bæöi grunnnám og framhaldsnám svo og handmenntarbraut er veitir undirbúning undir nám viö Kennaraháskóla íslands. Tæknisvið: (iönfræöslusviö). lönfræöslubrautir Fjölbrautarskólans í Breiöholti eru 3: Mélmiðnabraut, rafiðnabraut og tréíðnabraut. Boöiö er fram 1 árs grunnnám, 2ja ára undirbúningsmenntun að tækninámi og 3ja ára braut aö tæknifræöinámi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í 4 iöngreinum: húsasmíöi, rafvirkjun, rennismíöi og vélvirkjun. Loks geta nemendur einnig tekiö stúdentspróf á þessu námssviöi, sem og öllum 7 námssviðum skólans. Hugsanlegt er, að boðiö veröi fram nám á ajévarútvegs- braut, á tæknisviöi næsta haust, ef nægilega margir nemendur sækja um þá menntun. Uppeldissvið: á uppeldissviöi er 3 námsbrautir í boöi: Fóstur og þroskaþjélfabraut, íþrótta- og félagsbraut og loks menntabraut er einkum taka miö aö þörfum þeirra, er hyggja á Háskólanám til undirbúnings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og sálfræöi. Viðskiptasvið: boðnar eru fram 4 námsbrautir. Samskipta og mélabraut, skrifstofu- og stjórnunarbraut, verzlunar- og sölu- fræðibraut, og loks læknaritarabraut. Af 3 fyrstu brautunum, er hægt að taka almennt verzlunarpróf eftir 2 námsár. Á 3. námsári, gefst nemendum tækifæri, til að Ijúka sérhæföu verslunarprófi í tölvufræöum, markaösfræðum og sölufræðum. Læknaritara- braut lýkur meö stúdentsprófi, og á hið sama viö um allar brautir viöskiptasviösins. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti má fá á skrifstofu skólans á Austurbergi 5, sími 75600 er þar hægt aö fá bækling um skólann svo og Námsvísi, F.B. Skólameistari. Heiðurs- félaginn Haft er á orði. þeKar menn ra-ða sín á milli framKönKU brastar ól- afssonar aðstoðarmanns fjármálaráðherra i kjaramálum opinberra starfsmanna. að likleKa Kleðjist Jón SÍKurðsson fyrrverandi ráðuneytis- stjóri i fjármálaráðu- neytinu yfir hörku Þrastar. Ekki sé ónýtt að vita af því, að fleiri séu til þess húnir að halda opinberum starfs- mönnum við efnið ok henda þeim á muninn á réttu ok ronKU. Þröstur Olafsson hefur verið meðal huKmyndafra'ð- inKa AlþýðubandalaKs- ins ok lonKum haldið merki marxismans á luft. Jón SÍKurðsson fyrrv. ráðuneytisstjóri vitnaði til Kildandi laKa. þeKar hann tókst á við opinhera starfsmenn. Að vísu Kerir Þröstur það einnÍK á stundum. en líkleKa hyKKÍst sannfar- inKarkraftur hans ok staðfesta á þeirri skoðun marxista. að verkalýður- inn þurfi ekki að fara i verkföll eða sa kja kjara- mál sin af hörku. þeKar _verkalýðsvinir“ eru við völd eða ..politískir leið- toKar verkalýðsins" eins ok forystumenn Alþýðu- bandalaKsins kalla sík við hátíðleK tækifa'rí ok atkvæðaveiðar. Valda- stéttin í Póllandi var sömu skoðunar ok Þröst- ur um þetta efni. þar til hún st<k) uppi slypp ok snauð. Skoðun Þrastar ræður enn ferðinni hjá leiðtoKunum i Kreml- arkastala ok þykir að- stoðarmanninum það nÓK. Staðfesta í kjaravið- ræðum endist sjaldan lenKÍ hjá ríkisstjórnum. fyrr eða síðar láta þær undan þrýstinKÍ. Fyrir það sa'ta þær jafnan KaKnrýni vinnuveitenda. sem finnst rikisvaldið sýna ábyrKðarleysi <>k Þröstur Ólafsson aöstoöarmaöur fjármálaráð- herra er greinilega húsbóndinn á ráðuneytis- heimili Ragnars Arnalds — vinnumaðurinn hefur tekið stjórnina á höfuðbólinu. /Etli fjármálaráðherra að ná stjórninni aftur verður hann að ganga enn lengra en aðstoðarmaður- inn í þá átt að fordæma kröfur lækna og annarra opinberra starfsmanna um kjarabæt- ur. Eru jyeir Þröstur og Ragnar komnir í kapphlaup um titilinn: Heiðursfélagi Vinnuveit- endasambandsins? láta ótta við atkva'ða- missi ráða meiru en raunhæft mat á stöðu þjóðarbúsins <>k oðrum Íykilþáttum. Innan Vinnuveitendasambands tslands ríkir þvi mikil ána'Kja með ítrekaða hörku Þrastar Ólafsson- ar KaKnvart kröfum opinberra starfsmanna. Munu uppi huKmvndir innan Vinnuveitenda- sambandsins að Kera Þröst að heiðursfélaKa þess. ÓlikleKt cr, að vinnuveitendur séu reiðubúnir að útnefna Þröst strax bæði vcKna þess að þeir vilja ekki •styKKja Ra^nar Arnalds fjármálaráðherra, sem kynni að tclja sík standa nær heiðrinum miðað við tÍKnarröð, <>k hins að Þröstur er yfirlýstur marxisti <>k kynni hann að hafna nafnhótinni á þeim forsendum. að hún samrýmist ekki kenn- inKunni um að allir menn séu jafnir. Þá hef- ur einnÍK heyrst, að Þröstur mundi meta það mcira. ef honum yrði afhent Lenín-orða fyrir að framfylKja kenninK- unni til hins ýtrasta KaKnvart launþeKum. Unaðsleg sjálfsánægja Á því þinKÍ. sem ný- It'Ka er lokið. kynnti Ólafur R. Grímsson nýtt orð í stjórnmálaumra'ð- um hér á landi. þeKar hann saKði. að það hefði verið „unaðsleKt" að hlýða á dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra flytja mál sitt á þinKnefndarfundi. Ok Ölafur R. Grímsson læt- ur ekki þar við sitja i hóli sínu um oddvita rikisstjórnarinnar <>k störf stjórnarliða á Al- þinKÍ. í viðtali við Þjóð- viljann á fimmtudaK seKÍr Ólafur R. Gríms- son: _Það er nauðsynleKt að það komi skýrt fram að nýlokið þinK var at- hafnamesta þinK siðan Alþinfö var endurreist. Það samþykkti narri 100 ný Iök <>K ta'ph'Ka .">0 þinKsályktanir. Rikis- stjórnin hafði forvstu um þessa veÍKamiklu laKasetninKU <>k voru- þeir malaflokkar sem AlþýðubandalaKÍð fer með í ríkisstjórninni veÍKamestir." Nú eru ta'p 110 ár siðan Alþintd var endur- reist. svo að ólafur R. (Jrímsson tekur ekki lít- ið upp i sík. enda sjaldan verið kenndur við meðal- mennskuna. Svarthofði Vísis fjallar um stiirf nýlokins þinKs af meira raunsai á miðvikudaK- inn. þcKar hann seKÍr: _Þj<>ðþinK. s<'m setur metnað sinn í að af- Kreiða sem flest mál á þinKtíma er hreinleKa eitthvað bilað. Þar er huKsað eins <>K i sjávar- útveKÍ eða landhúnaði. Þar er álitið að laKa- fjöldi sé cinskonar af- rakstur, sem sýni <>k sanni duKnað. Minna er spurt um KaKnsemi þeirra laKa sem hafa lent í Stakkanov-kerfinu á AlþinKÍ fslendinKa. Ok minna spurt um mann- vitið í þessum lóKum ... DuKnaður af þessu ta>d er hundinn vilja til að láta líta svo út sem menn vinni fyrír kaup- inu sínu. Annan tilKanK hefur hann ekki. nema þann sem felst i Ihkh Kerðinni sjálfri <>k er velfest ómerkileKt þvað- ur. eða bráðahirKða- lausnir til að hjarKa einstökum málum með ríkisafskiptum i þjoðfé- la>ri. þar sem búið er að afnema alla tckIu nema ríkisrcKlu. LaKasúpan ætti að vera feimnismál frekar en upphafninKar- rórill. En svo er komið fyrír Alþinfd. að þar þykir mest um vert að aðlaKast Stakkanov- kerfinu sem fyrst. I)uKn- aðarmenn skulu þeir all- ir vera. hvað sem líður vitsmunum ok forsjá." Rásaöur krossviöur til inni- og útinotkunar Þykkt 10 mm. Stærö 121x250 cm. Finnsk gæðavara á hagstæöu veröi VANTAR ÞIG VIXNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK S tP Þl AIGLYSIR l M ALLT LANO ÞEGAR Þl Al G- l.YSIR I MORGl NBLAOIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.