Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ1981 148 stúdentar frá Mennta skólanum í Reykjavík MENNTASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í Háskólabíói í gær og var þetta 135. árganKurinn sem útskrifast frá MR. en menntaskólinn var fluttur til Reykja- víkur árið 1846. Að þessu sinni útskrifuðust 148 stúd- entar. Beztum námsárangri náði Harald- Fulltrúi 50 ára stúdent^ Gunnar Möller hrl., flúui ræðu fyrir hönd þeirra og flutti Bræðrasjóði gjöf. Fulltrúi 25 ára stúdenta, Sveinbjörn Björnsson, af- henti gjafir í Sögusjóð, en Sögusjóði bárust einnig gjafir frá 20 ára, 30 ára og 45 ára stúdentum. 40 ára stúdentar og 10 ára hafa einnig tilkynnt gjafir. Guðni Guðmunds- son, rektor skólans, lagði í ræðu sinni áherzlu á, að réttur sem ekki fylgdu skyldur, væru hættulegt ur Sigþórsson úr eðlisfræðideild með I. ágætiseinkunn 9.15. 32% af þeim nemendum sem luku prófi fengu fyrstu einkunn. II. einkunn fengu 47%, en III. einkunn fengu tuttugu prósent. árgangurinn sem tók svo- kallað grunnskólapróf. Fjöldinn sem útskrifast af þeim sem létu innrita sig árið 1977, er u.þ.b. 55%, en hin 45% hafa annaðhvort fallið eða hætt. Fyrsta skólaár þessa árgangs helltust 33% úr lestinni. Þess má geta, að dúx skólans var ekki úr 6. bekk, heldur úr 5. bekk og heitir Ólafur Jóhann Ólafsson og fékk hann I. einkunn 9.43. Að loknum skólaslitum héldu rektorshjónin kenn- urum og júbilöntum hóf. uppeldismeðal og menn yrðu að halda uppi kröfum til þeirra sem lykju stú- dentsprófi, ekki eingöngu vegna viðtöku skólanna, háskóla hér og erlendis, heldur ekki síður til að nemendur finndu, að þeir hefðu raunverulega unnið fyrir þeirri nafnbót að vera stúdentar frá Menntaskól- anum í Reykjavík. Rektor gat þess einnig, að þessi árgangur, sem nú var að ljúka stúdentsprófi, kom inn í skólann árið 1977 og var þar af leiðandi fyrsti Kætin skín úr augum stúdínunnar, enda ekki nema von, nýbúin að fá stúdentsnafnbótina. Júbilantar svo og aðstandendur stúdenta voru einnig viðstaddir athöfnina í Iláskólabíói. Að þessu sinni voru það 148 nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík sem luku stúdentsprófi og setja hér upp húfuna. Hvað tekur nú við vita fáir, en lífið blasir við þessu Unga fÓlkÍ. Ijósm.: Emilia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.