Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981 7 PERMA-DRI olíulímmálning 15 ára ending og reynsla á íslandi. Sigurður Pálsson byggingam Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414. Ármúla 23, sími 31810. IADST0FA H LÆKNINGASTOFU í Hafnarstræti 5. Viðtalstímar 3—5 daglega. Tímapantanir og símaviðtöl I.30—3 í síma 13037. Jakob ÚMaraaon, læknir akráning er hjá Sjúkraaamlagi Reykjavíkur. Britannica3 30 BiNDI \\\ \ I I I I / / /////^^J i i i i u m n i í i m i i m í í i í i! 11 i m í i i m m m m í Þú sparar kr. 1260.- ef þú kaupir strax. Næsta sending kr. 10.530.— Síöasta sending kr. 9.270.— Staögreiösluverö kr. 8.343.— ORÐABÓKAÚTGÁFAN BOKABUÐ BERGSTAÐASTR/ETI 7-SlM116070 opió 1-6 e.h. voo/q, LESTIN'á Næsta stopp ^ Föstudagurinn 12.6. Volvodagur á ísafirði kl. 16.00-22.00. Laugardagurinn 13.6. Bolungarvík kl. 10.00-16.00. Sunnudagurinn 14.6. Bíldudalur kl. 10.30-11.30. Tálknafjörður kl. 13.30-15.00. Patreksfjörður kl. 16.00-18.00. SuÓurlandsbraut 16 • Simi 35200 Góðærið helsti óvin- urinn Frá því um áramót hafa ytri skilyrði verið íslenska þjóðarbúinu einstakleKa hagsta’ð. Dollarinn hefur hækkað jafnt <»í þétt. sem þýðir sjálfkrafa hækkun á hesta útflutninKsmark- aði okkar. Bandaríkjun- um. Fiskseljendur i Bandaríkjunum hækk- uðu verðið þar fyrir skömmum. Jafnframt hafa Kjaldmiðlar í hclstu innflutninKslöndum okkar lækkað bæði i Vestur-Iýskalandi ok Bretlandi. Heimsmark- aðsverð á olíu fer lækk- andi. Samhliða þessu hefur verkalýðshrcyf- injdn íslenska sýnt lofs- verðan skilninK á nauð- syn kjaraskerðinKar eins oK.fram hefur kom- ið hjá Ásmundi Stefáns- syni furseta ASÍ. Afli á vetrarvertíð var óvenju- Koður. Alls ekki hefur reynst erfitt að selja allan þann afla. I>að er því ekki að undra. þott rætt sé um KÓðæri. þeKar litið er til þjoðarhúsins i heild. Svo undarleKa hreKð- ur þó við, að málsvarar ríkisstjórnarinnar breKðast hinir vcrstu við. þeKar vakið er máls á þessum staðreyndum. í síðustu viku hefur Þór- arinn Þórarinsson rit- stjóri Tímans í heitinK- um af þessu tilefni ok setnr i forystuKrein blaðs síns: „Stjórnarandstaðan Kerir líka sitt til að stíflan KCKn auknum verðlxdKuhraða hresti. I«að ýtir ekki lítið undir þrýstihópana. að Geir llallKrímsson þcysir um landið <>k hrópar: Góð- æri. KÓðæri, á sama tima <>k viðskiptakjörin eru nær 20% lakari en þeKar hann lét af stjórn.“ Er Þórarinn Þórar- insson að búa sík undir að kenna KÓðærinu um, ef rikisstjórninni tekst ekki að ná takmarki sínu í viðureÍKninni við verðbolKuna? bað er furðuleKt. að ekki meKÍ benda á það. sem vel fer í þjóðarhúskapnum. Að óreyndu hefðu menn a-tl- að. að áróðursmcnn rík- isstjórnarinnar lýstu án- æKju sinni yfir þeirri KÓðu stöðu. sem hefur myndast. en Kripu ekki til þess ráðs að kenna stjórnarandstöðunni. um hana. Auðvitað er ekki vandalaust að sÍKla þj<>ð- arskútunni. þe^ar byr- inn er KÓður. Sá vandi minnkar ekki við. að menn neiti að viður- kenna veðrabrÍKðin. Sé það stefna ríkisstjórnar- innar. sem bórarinn b<>rarinsson boðar. cr þess því miður ekki að vænta. að hún nýti K<>ð- ærið til heilla fyrir land ok lýð. Hitt sýnist lík- leKra. eins ok btirarinn Kcfur raunar sjálfur til kynna. að allt fari i handaskolum hjá stjórn- arliðinu. Framsókn- armenn mót- mæla Eins <>k frá var skýrt hér í hlaðinu á lauKar- daKÍnn hafa tveir frammámenn Fram- sóknarflokksins í Reykjavik þeir Hrólfur Halldórsson fram- kvæmdastjóri MenninK- arsjoðs <>k IIcIkí Iljálm- arsson arkitekt. fulltrúi Framsóknarflokksins í byKKÍnKarnefnd Reykja- víkurborKar, mótmælt svonefndu „punkta- kerfi". sem vinstri menn (með samþykki Fram- sóknarflokksins) hafa mótað til að úthluta loð- um í borKÍnni. bykir þeim kerfið óréttlátt. Hrólfur Ilalldórsson lýs- ir kerfinu þannÍK í bréfi sínu: „bað var á útmánuð- um 1980. er við sóttum um lóð hjá Reykjavíkur- borK við RauðaKcrði. en þá breKður svo undar- leKa við, að umsókn okkar kemur ekki til Kreina, veKna þess að við höfðum ekki áður verið að ónáða með lóðarum- sóknum. <>k ennfremur að við værum búsett í eijrin húsnæði. sem talið vera nÓK rými fyrir okkar fjölskyldustærð. í apríl s.l. var aftur send inn umsokn <>k þá sótt um lóð í Fossvokí. Var okkur aftur synjað á sömu forsendum ok Kat hér að framan." IIcIkí Iljálmarsson. sem er eins ok áður setnr innanbúðar í borKar- stjórnarflokki fram- sóknar. lýsir tilkomu „punktakerfisins" með þessum orðum: „Satt best að scKja hef éK hinKað til litið svo á að einn veÍKamesti þátt- urinn í staríi sveita- stjórnarfulltrúa va-ri að setja sík inn í haKÍ cinstaklinKa <>k félaKa í því skyni að Keta betur Kreitt Kötu þeirra <>k leyst þau vandamál sem upp koma. Ef til viil er um misskilninK undirrit- aðs að ra'ða <>k kannski fara þeir tímar í hönd að við kjósendur veljum á milli „punktakerfa", sem Kætu t.d. varðað félaKs-. atvinnu- eða mcnntamá! <>k sýnist þá stutt í það að leKKja meKÍ niður st<>rf kjör- inna fulltrúa. en aukinn emba'ttismannaskari dundar sér við að vcKa <>K meta haKÍ fólks á kerfisbundinn hátt.“ Hér er fast að orði kveðið. LýsinK þessi Kef- ur þó KÍöKKt til kynna. hve meKn óánæKja er með stjórnarhætti vinstri meirihlutans í borKarstjórn. Látið er að því lÍKKja. að horKar- fulltrúar meirihlutans varpi af sér allri ábyrKð en feli ákvörðunarvaldið I hendur emba'ttis- mönnum. betta er harð- ur dómur yfir þeim stjórnmálamönnum. sem tamast er að tala um sík sem „menn fólksins". Staðreynd er. að þeir þora ekki að eÍKa nein bein samskipti við borK- arbúa. Óánæxðir iáðaumsgkjnndur i Framsóknarflokknum skrifa borKarráfti: Hógværð verður til þess, að á okkur er skellt hurðum I KJÖLFAR loðauthlutunar É Oskjuhlið ok FonsvoKshverfuw. þar sem framkuð loða var mun minna en (joldi umsarkjenda. hafa borKarraði Reykjavikur borist tvö href frá oánjPKðum umsækjendum sem ekki fenKU uthlutun beir menn sem skrif- að hafa „hinu háa h— flokksins I Reykjavlk um ára ML I bréfi Helga kemur það fram að tilefni bréfs hani sé það mat >em laKtse til Krundvallar aynj- unarinnar. „og á ég þar við hið svonefnda punktakerfi. aem mælir hátfni umsóknar.* ærir s Mótmæli forsendum sem rýra umsókn mina, segir i bréfunuqi barna úthlutað lóðum án þeaa að þurfa að sitja við sama borð og aðrir „Segist Hrólfur furða sig á þvi að þeir borgarbúar sem ekki hafi gert mikið af þvi að smkja um lóðir. „að þá skuli hógvmrð okkar verð* í Tímanum hamast Þórarinn Þórarinsson nú viö aö útlista þaö fyrír lesendum sínum, aö mesta bölvun þjóöarinnar felist í góöærinu — hann gengur meira að segja svo langt að kenna stjórnarandstöðunní um þaö. Á sama tíma berja góðir og gegnir framsóknarmenn á dyr vinstri meirihlutans í Reykjavík og fara fram á, aö þeim sé úthlutað lóðum í borgarlandinu — þeim er auðvitaö vísaö á „punktakerfiö“ og þykir sér misboöiö. Torfusamtökin: „Skipulagstillaga Gr jóta- þorps verði framkvæmd64 STJÓRN Torfusamtakanna sam- þykkti á fundi sínum þann 19. þ.m. eftirfarandi áskorun til Borgar- stjórnar Reykjavíkur varðandi skipulag <>K framtið Grjótaþorps: „Undanfarna mánuði hefur til- laga að skipulagi Grjótaþorps legið fyrir til ákvörðunar hjá borgaryf- irvöldum. Tillaga þessi, sem er gerð af Borgarskipulagi Reykjavíkur, hefur verið kynnt almenningi vand- lega með sýningu og fundarhöldum. Stjórn Torfusamtakanna telur þessa hugmynd að skipulagi Grjóta- þorps mjög jákvæða. Þar er gengið út frá því, að núverandi götur haldi sér áfram og sama er að segja um flest húsin. Þær nýbyggingar, sem lagt er til að leyfðar verði, falla vel að þeim húsum sem fyrir eru og fylla í þær eyður er myndast hafa. Á þennan máta varðveitist yfirbragð Grjótaþorps og hlýleiki þess um framtíð. Áratugum saman hefur Grjóta- þorp verið afskipt svæði í hjarta borgarinnar. Borgaryfirvöld hafa ekki treystst til að taka ákvarðanir um framtíð þessa svæðis, það hefur verið umhirðulítið og hús og mann- virki hafa ekki nótið neins viðhalds að heitið geti. Stjórn Torfusamtakana beinir því þeim eindregnu tilmælum til borg- arstjórnar að samþykkja framan- greinda skipulagstillögu og sjá til þess að framkvæmdir hefjist svo fljótt sem við verður komið." Meravér - Bátavélar Eigum fyrirliggjandi 80 hestafla Ford Mercraft Diesel bétsvólsr meö ekrúfu og skrúfuöxli. Vélarnar eru meö PRM 265 niöurfærelugír 3:1. 2 Alternatorar 30 og 90 AMPER. 24 Volta rafkerfi. Jabsco lensidælu meö kúplingu. Tvöföld stjórnun á vél. Aflúrtak fyrir vökvadælur. Varahlutir og verkfæri samkvæmt reglum Siglingamálastofnunar. Leitið upplýsinga. Góöir greiösluskilmálar. Vélar & Tæki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286-21460

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.