Morgunblaðið - 11.06.1981, Page 42

Morgunblaðið - 11.06.1981, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ1981 „Otcar“-verölaunamyndin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hnkkað verö TÓNABÍÓ Sími 31182 i (Invasion of the body snatchers) Spennumynd aldarinnar B.T. Líklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur verið P.K. The New yorker. Ofsaleg spenna Sanfrancisco Cronicle. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke Adama. Tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Bönnuö bornum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. Splunkuný. (mars ’81) dularfull og æsispennandi mynd frá 20th Cen- tury Fox, gerð af leikstjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigourney Weaver (úr Alien) William Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd meö gifurlegri spennu ( Hitchcock-stíl. Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brennimerktur (Straight Time) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin. ný, bandarísk kvikmynd í litum, byggö á skáldsögu eftir Edward Bunk- er. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Harry Dean Stanton, Gary Busey. isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 50249 Midnight Express Heimsfræg ný amerísk verölauna- mynd. Brad Davis, Irene Miracle. Sýnd kl. 9. sBÆMRBíð® Sími 50184 Svifdrekasveitin Óvenjuleg og æsispennandi amerísk mynd. Aöalhlutverk: James Coburn Sýnd kl. 9. íslenskur texti Bráðsmellin ný kvikmynd í lltum um ástina og erfiöleikana, sem oft eru henni samfara. Mynd þessl er ein- stakt framtak tjögurra frægra leik- stjóra Edouard Milinaro. Dino Risi. Brian Forbes og Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.fl. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkaó verö. I kröppum leik Afar spennandi og bráöskemmtileg ný bandarísk litmynd meö James Coburn Omar Sharif — Ronee Blakely. Leikstjóri: Robert Etlis Miller. íelenekur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sweene Hörkuspennandi og viöburóarhrööís? ensk litmynd, umi djarfa lögreglu- wZ menn. Islenskur texti. salur Bönnuó innen Endursýnd 16 ára. 5.10, 7.10, 9. Hreinsað til í Bucktown Hörkuspennandi bandarísk litmynd meó Fred Williamson og Pam Grier. islenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Sýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. salur Tískusýning íkvöld kl. 21.30 Modelsamtökin veröa meö tízkusýningu frá BllZim og Herradeild PÓ og sólgleraugu frá Linsunni. HOTEL ESJU íS/WÓÐIflKHÚSIfl SÖLUMAÐUR DEYR í kvöld kl. 20. Tvaer sýningar eftir. LA BOHÉME föstudag kl. 20 uppselt Sunnudag kl. 20. Þriöjudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. GUSTUR Laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20.00. Sími 11200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SKORNIR SKAMMTAR í kvöld kl. 20.30 uppselt sunnudag kl. 20.30 ROMMÍ föstudag kl. 20.30 OFVITINN laugardag kl. 20.30 Næst síðasta sýningavika þessa leikárs. Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. AIGI.YSINCASIMINN KR: 22480 kjí' Biergunltlabib _irn | s s = = == Lyftið Titanic iwjyy/r Afar spennandi og frábærlega vel gerö ný ensk-bandarísk Panavision litmynd byggö á frægri metsölubók Clice Cussler meö: Jason Robbards — Richard Jordan — Anne Archer og Alec Guinness. íslenskur texti — Haakkaó verö. Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. Nemenda\/r leikhúsiö Morðið á Marat sýning í kvöld. Næstsiöasta sinn. Miöasala í Lindarbæ frá kl. 17. Miöapantanir í síma 21971. LAUQARAS UllelTa Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarísk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda í aöalhlutverkum. Red- ford leikur fyrrverandi heimsmeist- ara í kúrekaíþróttum en Fonda áhugasaman fréttaritara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góða dóma. íslenskur texti. +++ Fllms and Filming. ++++ Films lllustr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hakksö verö. Al'M.VSINLASIMINN F.R: 22460 jnsrgunblobiti I bróðerni Bræöurnir Gísli og Arnþór Helgasynir hafa vakið veröskuldaöa athygli fyrir skemmtilegar kynningar á plötu sinni „í BRÓÐERNI". Þeir mæta í stigann kl. 23.30 ásamt Helga Kristjánssyni, útsetjara og leika nokkur lög af plötunni. Platan veröur seld í anddyrinu og 50. hver gestur fær áritaö eintak meö blindraletri bræöranna. Sigga verður síöan í diskótekinu meö danstónlist viö allra hæfi. Skilgreining vikunnar: Fúga er tónverk, þar sem hljóöfærin koma inn, eitt og eitt í einu og áheyrendur fara út, einn og einn í einu. ^ Spakmæli dagsins: fldAI Ást vex meö vana! L mmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.