Morgunblaðið - 11.06.1981, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 11.06.1981, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1981 47 Lcikmaðurinn snjalli Ásgeir SÍK-urvinsson á við slæm meiðsli að stríða um þessar mundir. Gott met hjá Ragnheiði „RAGNHEIÐUR er mjoK sterk um þessar mundir ok á vafalaust eftir að bæta þennan áranKur i sumar.“ sagði Gunnar Páll Jóa- kimsson. ÍR. i spjalli við Mbl. i Kær frá Köln. en RaKnheiður setti KÍæsiieKt nýtt íslandsmet i 1500 metra hlaupi á móti i DormaKen i V-Þýzkalandi um helKÍna. hljóp á 4:15,75 minútum. en fyrra metið átti Lilja Guð- mundsdóttir. ÍR, ok var það 4:19,3 minútur. Gunnar Páll sagði að Ragnheið- ur hefði orðið sjötta í hlaupinu, þar sem saman voru komnir allir sterkustu millivegalengdahlaup- arar kvenna í landinu. Sigurvegar- inn hljóp á 4:09 mínútum. Hlaupið var eins konar „prufuhlaup" er vestur-þýzki landsþjálfarinn í millivegalengdum kom í kring til að kanna ástand og æfingu þýzku hlauparanna. Ragnheiður keppir væntanlega fyrir íslands hönd í Evrópubik- arkeppninni eftir rúma viku og verður fróðlegt að fylgjast með henni í þeirri keppni. Vignir sigraði GOLFKLÚBBUR ísafjarðar hélt sína fyrstu golfkeppni á þessu sumri laugardag fyrir hvíta- sunnu. Þetta var einnar kylfu keppni. þátttaka var ágæt, alls voru keppendur 20. Veður var mjög gott og margir áhorfendur. Sýndu menn ýmis tilþrif ok meistaraleg skot. Golfklúbbur ísafjarðar er ungur að árum ok völlurinn lítill, aðeins 6 holur. Snjóþungt var hér í vetur eins ok alkunna er ok hefur snjó t.d. ekki tekið upp meðfram einni af Ómar gleymdist FYRIR mistök gleymdist að Keta Ómars Torfasonar í einkunna- Kjöf MorKunblaðsins fyrir leik VíkinKs ok UBK i 1. deildinni i knattspyrnu. Einkunn ómars var 6. hrautunum, en völlurinn sjálfur kom vel undan, að söKn Guðna Ásmundssonar formanns klúbbs- ins. Úrslit í þessari fyrstu keppni voru þannÍK í karlaflokki: 1. VÍKnir Jónsson á 56 högKum 2. Bjarki Bjarnason á 62 höKKum 3. Þórir SiKurðsson á 65 höKKum t kvennaflokki var aðeins cinn keppandi. MarKrét Árnadóttir ok fór hún 12 holurnar á 61 högKÍ. • SigurveKarinn i karlaflokki, VÍKnir Jónsson. Ljósm. Hrafn Snorrason. Ásgeir fór í morgun til Bayern í læknisskoðun - þarf að vera í gifsi í 4 til 5 vikur „Framkvæmdastjóri Bayern Munchen talaði við mÍK í morKun ok óskaði eftir því að éK ka'mi strax i skoðun hjá læknum fé- laKsins. Ék fer þvi flugleiðis til Munchen i fyrramálið.“ saKði ÁsKeir SÍKurvinsson i gærdag. ÁsKeir var búinn að vera i læknisskoðun ok i Ijós kom að liðbönd í hné voru illa tognuð. mjöK nálæKt því að vera slitin, en sem betur fer voru meiðslin ekki svo slæm. ÁsKeir var settur í Kifs á vinstra fæti frá ökkla ok upp að mitti. Það verður tekið af honum í dag i læknisskoðuninni og nýtt sett á aftur. Að söKn ÁsKeirs sögðu læknar að hann þyrfti að vera í gifsinu i það minnsta i 4 til 5 vikur. „betta eru verstu meiðsli sem éK hef hlotið i knattspyrnu til þessa. I>au koma á mjög slæmum tima fyrir mig. Ég vona bara að þau setji ekki strik i reikninKÍnn varðandi samninK minn við Bay- ern. FélöKÍn eru ekki ennþá búin að komast að samkomulagi en þetta er að koma smátt og smátt. Vonandi verða öll þessi mál komin á hreint þegar um næstu helgi. Þá ætla ók að koma heim til íslands i stutt fri. Bayern byrjar með æfinKar sínar 6. júlí ok verði af samningum þarf éK að véra mættur á staðinn,“ saKði ÁsKeir. — I>R. Teitur á forsíðu Dagens Nyheter! NÍUNDA umferðin í sænsku- knattspyrnunni fór fram á mánu- daKÍnn var og þar lék Teitur Þórðarson sinn síðasta leik með meistaraliðinu öster. Eins og frá hefur verið skýrt, skoraði Teitur annað mark Öster i 3—0 sÍKri gegn Kalmar, auk þess sem hann átti allan heiðurinn af fyrsta markinu sem Mattson skoraði. Teitur er greiniIcKa i hávegum hafður í Sviþjóð, því stórblaðið sænska Ilagens Nyheter sá ásta-ðu til að birta mynd af Teiti á forsiðu sinni í tilcfni af kveðju- leiknum. auk fleiri mynda inni i blaðinu. Ilörður Hilmarsson og félagar hjá AIK náðu jafntefli á útivelli gegn GautaborK. Hörður fékk lofsamlega dóma fyrir frammi- stöðu sína í leiknum. Sama er að seKja um Örn Óskarsson hjá ÖrKryte, sem sigraði Halmstad 4—2 á heimavelli sinum. Karlaliðið til Luxemborgar ÍSLENZKA karlalandsliðið i frjálsíþróttum er þátt tekur í undankeppni Evrópubikarkeppn- innar í LuxemborK 20. ok 21. júní næstkomandi hefur verið valið að mestu. Enn er eftir að velja keppendur i 100 metra ok 10 km hlaupum. boðhlaupum og spjót- kasti. og kemur þar ýmisleKt til. Liðið er annars skipað sem hér seKÍr: 200 m: Oddur Sigurðsson KR 400 m: Oddur SÍKurðsson KR 800 m: Gunnar Páll Joakimsson ÍR 1500 m: Jón Diðriksson UMSB 5000 m: SÍKurður P. Sigmundss. FII 110 m Krind: Þorvaldur bórsson ÍR 400 m Krind: Þorvaldur Þórsson ÍR 3000 m hindrun: Agúst ÁsKeirss. ÍR Ilástökk: Unnar Vilhjálmss. UMSB Langstokk: Jón Oddsson KR Þristökk: Friðrik Þór óskarss. ÍR StanKarst.: Sík- T. SitrurðssonKR Kúluvarp: Hreinn Ilalldórss. KR Kringlukast: Óskar Jakohss. ÍR SleKKjukast: óskar Jakobss. ÍR Kvennaliðið til Barcelona ÍSLENZKA kvennalandsliðið í frjálsiþróttum er þátt tekur i undankeppni Evrópubikarkeppn- innar í Barcelona 20. júní næst- komandi hefur verið valið, ok er það þannÍK skjpað: lOOm: Oddný Árnadóttir ÍR 200m: Geirlaug Geirlaugsd. Á 400m: Sigriður Kjartansd. KA 800m: Hrönn Guðmundsd. UBK 1500m: Uagnheiður ólafsd. FII 3000m: Guðrún Karlsdóttir UBK lOOm grind: IlelKa Ilalldórsd. KR lOOm Krind. Valdis Hallgríms- dóttir KA 4x100 m boðhlaup: óddný, Geir- lauK, SÍKríður ok IlelKa 4x400 m boðhlaup: Oddný, SÍKrið- ur, Valdís og Helga Ilástökk: Þórdis Gisladóttir ÍR LanKstökk: Bryndis Ilólm ÍR Spjótkast: íris Grönfeldt UMSB Kúluvarp: Guðrún InKÓlfsd. KR Kringlukast: Guðrún Ingulfsd. KR • Meðfylgjandi mynd af Teiti Þórðarsyni var á forsíðu Dagens Nyheter á þriðjudaginn. • „Gangi þér vel í Frakklandi“, gæti Sti>í Svenson, forseti Oster verið að segja við Teit á myndinni, sem birtist í Dagens Nyheter. Myndin var tekin í upphafi síðasta leiksins sem Teitur lék með Öster.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.