Morgunblaðið - 13.06.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1981
7
'Þakkir
Kæru böm mín, tengdaböm, bamaböm þeirra
makar, aörir afkomendur mínir frændur og vinir,
ég þakka ykkur af öllu hjarta, allt sem þiö geröuö
til aÖ gleöja mig níræöan, svo sem veizluhöld,
gjafir, blóm og skeyti og þann kærleik og
vinarhug, sem til mín streymdi alls staöarfrá, ég
biÖ GuÖ aÖ launa ykkur og blessa.
Árni Guðmundsson,
Teigi, Grindavík.
Happdrætti
Dregið var í happdrætti Fáks II hvítasunnudag.
Eftirtalin vinningasnúmer komu upp:
1. vinningur 3957 hestur, 2. vinningur 1424 flugfar,
3. vinningur 4019 beizli.
Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins, næstu daga.
Viö þökkum stuðning, viö félagiö.
Kvennanefnd Féks,
Hestamannafélagió Fékur.
Vals
stuðarar
Hópferö á leik Vals gegn Í.B.V. veröur farin
meö Flugleiðum í dag kl. 2.30.
Verö kr. 317.-
Stuömenn.
KAUPMANNASAMTÖK
ISLANDS
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
kjarasamningi verzlunarmanna.
Kaupmannasamtök íslands og Verzl-
unarskóli íslands halda námskeiö fyrir
afgreiðslufólk verzlana dagana 22. júní
— 10. júlí. Námskeiðin veröa kl.
8.00—10.20 í Verzlunarskóla íslands.
Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar:
★ Tjáning og framkoma
★ Sölumennska
★ Verzlunarrekstur og afgreiöslustörf
★ Vörufræöi
★ Verzlunarréttur
★ Reiknivélar
★ Stafsetning
Námskeiösgjald er kr. 750.00 á hvern
þátttakanda. Tekiö er á móti innritunum á
skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands í
síma 28811 til 18. júní n.k.
Námskeiöinu lýkur meö prófi. Þeir sem
standast prófiö fá afhent skírteini, sem
gefur þeim rétt til kauphækkunar í sam-
ræmi viö yfirlýsingu sem fylgdi síöasta
kjarasamningi Verzlunarmanna.
Kvikfénaður,
vegalagning
og friðarást
Eins ok viö var að
húast hofur Novosti,
ároðursstofnun Kreml-
verja nýtt heimsókn is-
lensku þinKmannanna
til Sovétrikjanna til hins
ýtrasta. Til dæmis um
það má nefna eftirfar-
andi klausu úr frétta-
bréfi stofnunarinnar.
sem sent var út siðastlið-
inn fimmtudaK:
„Nýverið dvaidist i
Sovétríkjunum sendi-
nefnd frá Alþintn ls-
iands (>k var formaður
hennar Jón Helgason,
forseti Sameinaðs þinKs.
Dmitri Kiseljev. frétta-
ritari APN náði tali af
honum daKÍnn, sem
sendinefndin yfirKaf
Sovétrikin ok hélt heim-
leiöis til tslands.
Jón HeÍKason saKÖi.
að ferðin hefði verið
skemmtileK. fræðandi ok
haKnýt. Auk þess að
koma til Moskvu hefðu
þeir heimsótt Tallin.
IæninKrad ok Kiev. í
Tallin hefðu þeir heim-
sótt Kirov-fiskibúið, sem
væri eitt stærsta fyrir-
tækið (>k það nýttsku-
leKasta á sinu sviði ok
hefðu séð þar ýmisleKt.
sem draKa mætti lærdóm
af.
_Við skoðuðum hin
stórfengleKU mannvirki,
sem reist voru i sam-
handi við hald Olympíu-
leikanna i höfuðborK
Kistlands. t LeninKrad
fenKum við að sjá fornar
byKKÍnKar borKarinnar
(>K hin ómetanleKU verð-
mæti, sem þar eru
Keymd i listasöfnum. Við
sáum einnÍK. hversu
mikið er Kert til að
varðveita ok endur-
hyKKja ðll þessi fornu
mannvirki. Það hafði
mikil áhrif á okkur að
koma i Piskarevsk-
kirkjuKarðinn. þar sem
hundruð þúsunda
þeirra. er stóðu hetju-
leKan vörð um Len-
intp-ad, eru Krafnir.
t Kiev fór mikill hluti
daKskrárinnar i að
kynnast framförum á
sviði vísinda. Alls stað-
ar. þar sem við komum,
Kátum við sannfærst um.
að mikil sköpunarstarf-
semi á sér stað i Sovét-
ríkjunum ok þar er unn-
ið að lausn flókinna
vandamála. Mikill stærð-
armunur er á löndum
okkar, en samt sem áður
eÍKum við við ýmis
áþekk vandamá) að etja
(>K er mjöK dýrmætt að
Keta skipst á reynslu á
því sviði.“
Jón HelKason sa«ði.
að sík lanKaði til að
minnast sérstakleKa á
nokkra hluti, sem hefðu
vakið sérstakan áhuKa
tslendinKa. þar sem
haift væri að haKnýta
sér þá hluti á íslandi. t
Eistlandi hefði sendi-
nefndin fenKÍð að kynn-
ast athuKunum <>k end-
urhótum á fóðurbæti
fyrir kvikfénað. Slikar
athuKanir ættu sér einn-
ÍK stað á tslandi ok hefði
almenninKur mjöK mik-
inn áhuKa á þeim sem ok
Sovétmenn. Hann kvaðst
álita, að íslendinKar
Kætu fært sér i nyt
reynslu Sovétmanna á
þessu sviði. EinnÍK hefði
veKaiaKninK vakið at-
hyKli þeirra. en það væri
eitt flóknasta verkefnið,
sem islenska þjóðin
stæði frammi fyrir.
SpurninKU um áranK-
urinn af hinum opinbera
hluta ferðalaKsins, svar-
aði Jón IlelKason á þessa
leið:
_Hér i Sovétrikjunum
höfum við orðið áþreif-
anleKa varir við þá
miklu friðarbaráttu,
sem rikisstjórnin <>k öll
þjóðin tekur þátt i. Eftir
að við höfum kynnst
þeim stöðum, sem seKja
sina söku um hinar
miklu fórnir, sem sov-
éska þjóðin færði i
heimsstyrjöldinni síðari,
hefur okkur orðið ljóst,
að þj<>ð ykkar Ketur ekki
óskað annars en friðar. I
viðræðum okkar við sov-
éska starfsbræður
okkar. höfum við orðið
sammála um. að nauð-
synleKt sé að varðveita
slökun spennu <>k nota
öll tækifæri til að ná
áranKri i takmörkun
vÍKbúnaðar <>k afvopn-
unar. Við, ÍslendinKar.
styðjum viðleitni þeirra.
sem berjast í nafni frið-
arins. Ætla má. að ein af
aðalástæðunum fyrir
þeirri spennu. sem rikir
i heiminum i daK. sé sú,
að ekki rikir nætrileKt
traust milli þj<>ða ok
mikilvæKasta verkefnið
er að efla traustið. Við
hinar flóknu aðstæður.
sem rikja á alþjoðavett-
vantri eru tenKsl milli
þjóðþinKa i löndum. sem
búa við ólikt stjórn-
skipulaK. mikilvætri
framlaK til lausnar
þessa verkefnis.“
Að lokum saKði Jón
IlelKason. að á milli Sov-
étrikjanna <>k íslands
hefði rikt KÓð náKranna-
sambúð um lanKan ald-
ur. Samstarf ætti sér
stað milli þjóðanna á
mörKum sviðum. Við
vonumst til, að heim-
sókn þessi metri verða til
þess að efla samstarf
okkar.“
„Allt í
háaloft“
Novosti hefur það eft-
ir Jóni IlelKasyni. for-
seta sameinaðs þinKs. að
Sovétferðin hafi verið
_skemmtileK. fræðandi
<>K haKnýt“. t Visi á
fimmtudaK birtist svo-
hljóðandi frétt, þar sem
I>orvaldur Garðar
Kristjánsson lýsti sam-
tölum i ferðinni:
__beir voru búnir að
hafa þau orð um Nató i
ra-ðum sinum að éK taldi
mÍK ekki Keta setið und-
ir þvi lenKur ok Kerði
Krein fyrir mínu sjón-
armiði. Við það fór allt i
háaloft.~ svaraði I>or-
valdur Garðar Krist-
ján.sson spurninKU Vísis
veKna orðaskipta sem
urðu í heimsókn Þor-
valds <>k fleiri fulltrúa
Alþintris til Sovétrikj-
anna nú fyrir skömmu.
Þorvaldur saKÖist
hafa tekið fram i ræðu
sinni að íslendinKar
væru friðarins menn ok
vildu vernda friðinn,
ekki sist i Evrópu. Hann
saKÖist hafa bent á, að
Sovétmenn ættu að K*’ta
skilið hvers vegna Is-
lendinKar væru i Nató,
veKna Varsjárhanda-
laKsins. sem þeir seKÖu
að væri til að vernda
friðinn.
_Við þessi ummæli fór
allt i háaloft ok þeir
þráspurðu til varnar
KaKnvart hverjum við
værum i Nató. Talsverð-
ar umræður urðu i kjöl-
far þessa en ég svaraði
fullum hálsi ok saKÖist
eÍKa við þeKar éK talaði
um varnarbandalaK.
bandalaK KeKn hverjum
sem væri.“
Þorvaldur saKÖi að
þessar umræður hefðu
tekið allnokkra stund.
nokkur æsinKur hcfði
orðið út af þessu <>k
andrúmsloftið spennu-
þrunirið á meðan.“
Aróðursstofnun Sovétmanna á íslandi hefur sent frá sér viðtal
við Jón Helgason, forseta sameínaðs þings, þar sem hann
flytur sovésku þjóöinni þakkir fyrir móttökurnar og vottar
„friðaróskum" Sovétmanna viröingu sína. Lýsing Jóns á
ferðalaginu er ekki alveg í samræmi við lýsingu Þorvaldar
Garðars Kristjánssonar, sem birtist í Vísi á fimmtudaginn.
Sungið allan daginn á
söngdögum í Skálholti
TVÖ undanfarin ár hafa verið
haldnir „SönKdaKar i SkálhoIti“
helKÍna eftir 17. júni. Ekki hefur
þótt ástæða til að auKlýsa þessa
starfsemi mikið, þvi se^ja má að
tim tilraun hafi verið að ræða.
tilraun. sem hefur tekist vel. Þeir,
sem tóku þátt i _SönKdöKum '79 ok
’80“ voru um 50 talsins hvort sinn.
Kott sönKÍóIk viða að af landinu
undir leiðsöKn Jónasar InKÍmund-
arsonar.
1979 var tekið til flutnings
Requiem eftir Gabriel Faure. 1980
orgelmessa Haydns og Pange
Lingua eftir Zoltan Kodaly ásamt
fjölbreytilegu úrvali smærri verk-
efna. Nú standa vonir til að glíma
við nýtt verk, Missa Brevis eftir
John Speight og hluta úr Requiem
eftir Maurice Duruflee ásamt ýmsu
smærra efni.
Um fyrirkomulag „Söngdaganna”
má segja að sungið sé allan daginn
ýmist í Lýðháskólanum eða í kirkj-
unni, sem er, eins og allir vita, eitt
dýrðlegasta sönghús á íslandi. Fæði
er að fá á staðnum og gistiaðstöðu
(svefnpokapláss o.þ.h.) svo og nót-
ur.
„Söngdagar ’81“ hefjast fimmtu-
dagskvöldið 18. júni og standa fram
á sunnudagskvöld og lýkur að venju
með óformlegum tónleikum að
kvöldi sunnudagsins 21. júní kl.
21.00. Hópurinn tekur og þátt í
guðsþjónustu kl. 14.00 þann dag.
Mjög margir hafa sýnt þessari
starfsemi mikinn áhuga og eru þeir,
sem áhuga hafa beðnir að hafa
samband við einhvern undirritaðan
sem fyrst:
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir.sími
42212, ÁslauK Ólafsdóttir, sími
43722, ok Jónas Ingimundarson.
simi 74709.
Æskilegt er að þeir, sem hug hafa
á þessu séu söngvanir og lesi nótur
nokkuð.
(Úr fréttatilkynninKU.)