Morgunblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRANING
Nr. 141 — 29. júlí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,464 7,484
1 Sterlingspund 13,890 13,927
1 Kanadadollar 6,103 6,119
1 Dönsk króna 0,9732 0,9758
1 Norsk króna 1,2214 1,2246
1 Sœnsk króna 1,4337 1,4375
1 Finnskt mark 1,6383 1,6427
1 Franskur franki 1,2836 1,2870
1 Belg. franki 0,1869 0,1874
1 Svissn. franki 3,5324 3,5419
1 Hollensk florina 2,7441 2,7515
1 V.-þýzkt mark 3,0518 3,0600
1 Itölsk lira 0,00614 0,00615
1 Austurr. Sch. 0,4345 0,4357
1 Portug. Escudo 0,1145 0,1149
1 Spánskur peseti 0,0760 0,0762
1 Japansktyen 0,03143 0,03151
1 írskt pund 11,144 11,174
SDR (sórstök
dráttarr.) 28/07 8,4433 8,4659
—
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
29. júli 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8.210 8,232
1 Sterlingspund 15,279 15,320
1 KanadadoMar 6,713 6,731
1 Dönsk króna 1,0705 1,0734
1 Norsk króna 1,3435 1,3471
1 Saansk króna 1,5771 1,5813
1 Finnskt mark 1,8021 1,8070
1 Franskur franki 1,4120 1,4157
1 Belg. franki 0,2056 0,2061
1 Svissn. franki 3,8856 3,8961
1 Hollensk florina 3,0185 3,0267
1 V.-þýzkt mark 3,3570 3,3660
1 Itölsk lira 0,00675 0,00677
1 Austurr. Sch. 0,4780 0,4793
1 Portug. Escudo 0,1260 0,1264
1 Spánskur peseti 0,0836 0,0838
1 Japansktyen 0,03457 0,03466
1 írskt pund 12,258 12,291
___________________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1* . 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggð miðaö
viö gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið visitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er i raun
pkkert hámarkslán í sjóönum.
■ iðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravítitala fyrir júlímánuö
1981 er 251 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Einsöngur í útvarpssal
Klukkan 20.05:
Klukkan 20.05 er á
dagskrá útvarpsins „Ein-
söngur í útvarpssal" þar
sem Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngur tvær
aríur eftir Hándel, þ.e.
„Father of Heaven" úr
óratoríunni Judas Macca-
beus og „Return Of God of
Hosts" úr óratoríunni
Samson. Þá syngur Ragn-
heiður að lokum tvo
negrasálma sem eru í út-
setningu J.R. Johnson.
Undirleikari Ragnheiðar
er Jónas Ingimundarson.
RaKnheiAur Guftmundsdóttir
Klukkan 17.20:
Litli barnatíminn
Kiukkan 17.20 i daK er „Litli
harnatíminn“ á dajískrá hljóð-
varpsins í umsjá Grétu ólafs-
dóttur, sem stjórnar honum frá
Akureyri. í þættinum lýkur
Gréta sogunni um „Smalahund-
inn á Læk“, sem er eftir Guð-
björgu Ólafsdóttur. Þá les Glin
Antonsdóttir söguna „Hvernig
Tritill komst i stóra húsið“ sem
er eftir Dick Laan, i þýðinjfu
Ilildar Kalman.
Klukkan 20.25:
„Alvarlegt en
ekki vonlaust“
í kvöld klukkan 20.05 verður leikritið „Alvarlegt en ekki vonlaust",
flutt í hljóðvarpinu. Þýðinguna gerði Ragna Ragnarsdóttir og
leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Með hlutverk fara Róbert
Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. Tæknimaður er Sigurður
Ingólfsson. Tveir heiðursmenn, John Smith og Ronald Smith, hittast
undir óvenjulegum kringumstæðum. Þegar niðaþoka er í miðborg
Lundúna er ekki auðvelt að átta sig á hvar maður er staddur.
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Þrjár vörusýningar í Portúgal
Á N.ESTUNNI verða haldnar í
I.issabon og Oporto þrjár vöru-
sýningar, sem ástæða er til að
geta um. Dagana 18. —27. sept.
verður í Lissabon sýningin Int-
ercasa 81 þar sem sýnd verða
húsgögn og ljós af öllu tagi.
Portúgalir hafa haslað sér völl á
sviði húsgagnagerðar síðustu ár
og útflutningur verið vaxandi.
Þá verður fatasýning í Kristals-
höllinni í Oporto dagana 3.-7.
september, sýndur þar tilbúinn
herra- og dömufatnaður og þar
með taldar prjónaflíkur af ýmsu
tagi. Loks má nefna textilsýningu í
Oporto 19.—22. nóvember þar sem
sýnd verða teppi, rúmfatnaður,
dúkar, gardínur og nánast hvað-
eina til húshalds. Portúgalir
standa mjög framarlega í textil-
gerð.
Upplýsingar um þessar sýningar
gefur Portugals Handelskontor í
Osló.
Gestum mun gefast tækifæri að skoða sig um i Lissabon og Oporto. Frá Lissabon.
(Ljósm.
útvarp Reykjavík
FIM41TUDKGUR
30. júli
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Guðrún Þórarinsdótt-
ir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Svala Valdimarsdóttir les
þýðingu sina á „Malenu i
sumarfrii“ eftir Maritu
Lindquist (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist.
Ragnar Björnsson leikur Pi-
anósvítu eftir Herbert H.
Ágústsson/ Saulescu-kvart-
ettinn leikur Strengjakvart-
ett eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
11.00 Verslun og viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son. Rætt við Björgvin Hall-
dórsson og Magnús Kjart-
ansson um viðskiptahlið
dægurtónlistar, hljómsveit-
arrekstur, hljómplötuútgáfu
o.fl.
11.15 Morguntónleikar.
Lola Bobesco og Kammer-
sveitin i Heidelberg leika
„Árstíðirnar“ eftir Ántonio
Vivaldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
lpíknr
14.00 Út í bláinn.
Sigurður Sigurðsson og örn
Petersen stjórna þætti um
ferðalög og útilif innanlands
og leika létt lög.
15.10 Miðdegissagan:
„Praxis“ eftir Fay Weldon.
Dagný Kristjánsóttir les
þýðingu sýna (19).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveitin í Chic-
ago leikur „Meistarasöngv-
arana frá Núrnberg“, forleik
eftir Richard Wagner; Fritz
Reiner stj./ Sinfúníuhljóm-
sveit Lundúna leikur „Sche-
herazade“, sinfóníska svítu
op. 35 eftir Rimsky-Korsak-
off; Leopold Stokowski stj.
17.20 Litli barnatíminn.
Gréta Ólafsdóttir stjórnar
barnatíma frá Akureyri.
Stjórnandi lýkur lestri sög-
unnar um „Smalahundinn á
Læk“ eftir Guðbjörgu Ólafs-
dóttur. Einnig les Elín Ant-
onsdóttir söguna „Hvernig
Trítill komst i stóra húsið“
eftir Dick Laan i þýðingu
Ilildar Kalman.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Ilelgi J. Halldórsson flytur
þáttjnn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Einsöngur í útvarpssal.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur lög eftir Hándel og
tvo negrasálma. Jónas Ingi-
mundarson leikur með á pi-
anó.
20.25 Alvarlegt en ekki von-
laust.
Leikrit eftir René Tholy.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Leikendur: Róbert
Arnfinnsson og Rúrik Ilar-
aldsson.
21.15 Gestir í útvarpssal.
Douglas Cummings og Phil-
ip Jenkins leika saman á
selló og pinaó Sónötu i C-dúr
op. 65 eftir Benjamin Britt-
en.
21.35 Náttúra Islands — 7.
þáttur.
Vínviður fyrir vestan —
milljón ára jarðsaga. Um-
sjón: Ari Trausti Guð-
mundsson. Fjallað er um
fyrrihluta islenskrar jarð-
sögu, um blágrýtismyndun-
ina og aðstæður hér á landi
fyrir milljónum ára.
22.00 Hljómsveit Paul Westons
leikur lög úr kvikmyndum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin“
eftir Billy Hays og William
Iloffer. Kristján Viggósson
les þýðingu sina (19).
23.00 Næturljóð.
Njörður P. Njarðvík kynnir
tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.