Morgunblaðið - 30.08.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.08.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 í DAG er sunnudagur 30. ágúst sem er 11 sd. eftir TRÍNITATIS, 242. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.50 og síö- degisflóð, stórstreymi meö flóöhæö 4,00 m, kl. 19.06. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.03 og sólarlag kl. 21.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 14.18. (Almanak Háskólans.) Þú horfir aðeins á meö augunum. sér hversu óguðlegum er endur- goldíð, því aö þitt hæli er Drottins. (Sálm. 91, 7.) KROSSGÁTA I 2 3 1—i ■ ! ■ 6 7 8 9 ■■ 11 13 14 ■ ,! ■ 17 LÁItkTT: — 1 orrusta. 5 hest. 6 staulist. 9 krot, 10 mynni. 11 ósamstæðir. 12 ilát. 13 hiti. 15 olska. 17 áman. LÓÐRÉTT: — 1 veiðarfæri. 2 amhoð. 3 munir. \ hyKKói. 7 viðurkenna. 8 ÍukI. 12 hafði upp á. 14 fian. 16 frumefni. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 lótta, 5 alda, 6 Itota. 7 ha. 8 arður. 11 XI, 12 tóm. 11 iója. 16 narrar. LÓÐRÉTT: — 1 láKvaxin. 2 Katið. 3 ala. \ dala. 7 hró. 9 riða, 10 utar. 13 mar. 15 jr. ÁRNAO MEIL.LA Afmæli. Á morgun, mánu- daginn 31. ágústv verður átt- ræð Ásgcrður Ágústsdóttir fyrrum húsfreyja að Lýsudal í Staðarsveit, nú til heimilis að Auðbrekku 29 í Kópavogi. — Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á af- mælisdaginn eftir kl. 19 á þriðju hæð að Hamraborg 1, þar í bænum. Afmæli. Sextugur verður á morgun, 31. ágúst, Ingólfur Arnarson fulitrúi hjá Fiski- félagi íslands, Dalseli 15 hér í bænum. — Kona hans er Bera Þorsteinsdóttir frá Laufási í Vestmannaeyjum. Afmæli. í dag, 30. ágúst, er Guðjón B. Jónsson bifreiða- stjóri, Barónsstíg 27 hér í bænum, 75 ára. — Hann var einn af stofnendum Bifreiða- stöðvarinnar Hreyfils og var leigubílstjóri þar um áratuga skeið. Guðjón er að heiman í dag. | HEIMILISDÝR ~1 Síamsköttur. einn katta Guð- rúnar Á. Símonar söngkonu, að Engihiíð 7 hér í bænum, stakk af út um glugga, sem af slysni var opinn síðastl. fimmtudag. Hefur ekkert til kisa spurst síðan. Þetta er köttur sem er með öllu óvan- ur flækingskattalífi. Hann er ljós-drapplitur, en brúnn á andiiti. Hann er vanaður. Síminn á heimili Guðrúnar er 13892. I FRÁ hOfwinni j í fyrradag fóru allir hval- veiðibátarnir út aftur, en þeir voru samtímis í Reykja- víkurhöfn í tvo daga. Þá fór leiguskipið Gustav Bchr- mann (Hafskip) til útlanda. Togarinn Viðey kom af veið: um og landaði aflanum hér. í fyrrakvöld _ fór Hekla í strandferð. í g®r kom Uða- foss af ströndinni og Laxá kom að utan í gær. | MIWNIWQARSPJÖLP | Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum hér í Reykja- vík: Skrifstofu félagsins Há- teigsvegi 6, sími 15941, Bóka- búð Braga, Lækjargötu og í Bókaverslun _ Snæbjarnar Hafnarstræti. í Hafnarfirði í bókav. Olivers Steins. Þessir ungu menn eiga heima í Garðabæ við Furulund. Þeir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Garðasóknar til stuðnings öldruðum þar í bænum. Söfnuðust á hlutaveltunni 300 krónur. Strákarnir heita: Jón Þórðarson, Númi Björnsson og Róbert Björnsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-' vík dagana 28. ágúst til 3. september, aö báöum dögum meötöldum sem sem hér segir: í .Garða Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúóin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 31. ágúst til 6. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir k! 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heímsóknartfmí alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opín sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö dagloga kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olfumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmælí listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö ðiánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HÉIM — Sólheímum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Emars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýníng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opló frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er haagt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin vlrka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Moafellsaveil er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna Irá kl. 10.30—15.00 (almennur tíml). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gutubaðiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14 30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Böðln og h ettu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veítukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgídögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.