Morgunblaðið - 30.08.1981, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981
Einbýlishús
til sölu
Til sölu er 100 fm einbýlishús á Hofsósi. Stór
bílageymsla meö gryfju er viö húsiö. 7000 fm túnrækt
getur fylgt. Selt á góöum kjörum.
Upplýsingar í síma 5609 á Sauðárkróki, og hjá
sveitarstjóra Hofsóshrepps í síma 6320.
fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590. 21682
Jón Rafnar sölustjóri. S: 52844 frá kl. 10—2
MfrOBOR
Vantar - vantar
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðir. Einbýlishús og raöhús í
Noröurbæ Hafnarfiröi, Kópavogi og Reykjavík. Fjöldi
kaupenda á skrá. Látiö skrá eignina strax í dag.
Guömundur Þóröarson hdl.
Opið í dag ffrá kl. 1—3.
Óskum efftir
3ja til 4ra herb. íbúö í vetur í miö- eöa cjamla
austurbæ til kaups fyrir mjög fjársterkan aðila. Ibúöin
þarf ekki aö losna næstu mánuöi.
Óskum eftir
2—3ja herb. nýlegri íbúö í Hlíöum, Háaleiti, Fossvogi
eöa Furugrund í Kópavogi fyrir aöila meö mjög góöa
útborgun.
A I m. .. , tídá I I ÆM
c * Eignaval í- 29277 i
Hafnarhúsinu’ Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson I 43893
Opiö 1—3 í dag
Raðhús — Raðhús
Glaesilegt raöhús á 2 hæöum við Vesturberg. Á neðri hæöinni eru 4
svefnherb., baöherb., þvottahús, anddyri og sjónvarpshol, á efri
hæðinni eru stofur, stórt eldhús og búr, svalir um 40 fm, frábært
útsýni af efri hæöinni. Bílskúr sem skiptlr húsinu ca. 40 fm. Um er
aö ræða fullbúiö hús á einum vinsælasta staönum í Breiöholti.
Akveöiö í sölu.
Vandað endaraðhús
viö Langholtsveg, innbyggöur stór bílskúr á jaröhæö, þvottahús og
vinnuaöstaöa á miðhæö. Þar sem aöalinngangurinn er, eru 2
stofur, boröstofa og gengiö niður í aöalstofu. Stórt eldhús,
boröstofa og snyrting, á efstu hæöinni eru 4 svefnherb., baöherb.
og svalir. Góöur garöur. Skipti á minni eign meö bílskúr möguleg.
Akveöiö í sölu.
K ÍÖreÍPn f Dan V.S. Wlium lögfrgBÖingur
" ® Ármúla 21
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al'GLYSINGA-
SÍMINN KR:
22480
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Opiö í dag
frá kl. 1—4.
Efstasund
2ja herbergja 65 fm. kjallara-
íbúð sem er tilbúin undir tré-
verk.
Hraunbær
2ja herbergja íbúö á fyrstu
hæð.
Þingholtsbraut
2ja herbergja íbúö á jaröhæö.
Hraunbær
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Snorrabraut
2ja herbergja kjallaraíbúö.
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja kjallaraíbúö.
Engihjalli
3ja herbergja íbúö á þriöju
hæö.
Æsufell
3ja herbergja íbúö á þriöju
hæö.
Njarðargata
3ja herbergja íbúö á annarri
hæð.
Kóngsbakki
3ja herbergja íbúð á fyrstu
hæö.
Vesturberg
3ja herbergja íbúð á fyrstu
hæö.
Hverfisgata
3ja herbergja risíbúö.
Engjasel
3ja herbergja íbúö á annarri
hæð.
Hraunbraut
3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð
með bílskúrsrétti.
Hraunbær
3ja herbergja íbúö á annarri
hæð.
Hraunbær
3ja herbergja íbúö á annarri
hæö með aukaherbergi í kjall-
ara.
Njálsgata
3ja—4ra herbergja parhús.
Njálsgata
3ja herbergja risíbúö.
Álfhólsvegur
4ra herbergja íbúð á jaröhæð.
Uröarstígur
4ra herbergja 110 fm. íbúö.
Kaplaskjólsvegur
5 herbergja 140 fm. íbúö á
fjóröu hæö og í risi.
Laugarnesvegur
4ra herbergja íbúö í risi.
Kríuhólar
4ra herbergja íbúö á áttundu
hæð með bílskúr.
Asparfell
Falleg 5 herbergja íbúö á sjöttu
hæð í skiptum fyrir 3ja—4ra
herbergja íbúö.
Bauganes
95 fm. parhús á einni hæö.
Túngata, Álftanesi
100 fm. einbýlishús.
Langholtsvegur
Mjög góö 120 fm. sérhæö með
óinnréttuöu risi ásamt bílskúrs-
rétti í einu af sænsku húsunum.
Upplýsingar aöeins veittar á
skrifstofunni.
Stórholt
120 fm efri sérhæö + ris
ásamt bílskúr.
Langholtsvegur
100 fm. sérhæö á fyrstu hæö.
Auðbrekka
125 fm. efri sérhæö meö bíl-
skúrsrétti.
Hólsvegur
90 fm. sérhæö meö bílskúr.
Skipti á einbýlishúsi.
Rauðagerði
80 fm. hæð og 50 fm. kjallara-
íbúö ásamt bílskúr.
Birkigrund
210 fm. mjög fallegt raöhús,
sem er tvær hæöir og kjallari.
Heiðarás
Lóö ásamt botnplötu meö öllum
teikningum af einbýlishúsi.
Heimasfmar:
Hákon Antonson 45170
Sig. Sigfússon 30008
Lögfræðingur: Björn Baldursson.
P 157QO-15717 H
FASTEIGÍNJ AÍV1IO LUf\l
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822
FJÖLNISVEGI 16. 2. HÆO, 101 REYKJAVÍK
Seljaland
Til sölu ca. 30 fm einstaklings-
íbúö í kjallara. íbúöin er laus nú
þegar.
Dúfnahólar
Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 5.
hæð í lyftuhúsi. Mjög mikið
útsýni yfir bæinn. Bílskúr getur
fylgt.
Bjargarstígur
Til sölu lítil ósamþykkt kjallara-
íbúð. Verö aöeins kr. 250 þús.
Grenimelur
Til sölu rúmgóö 2ja herb. kjall-
araíbúö Allt sér. Og f góöu
standi. íbúðin er laus.
Hjallabraut
Til sölu góö 3ja herb. íbúö á 3.
hæð. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi.
Dalaland
Til sölu 130 fm íbúö á 2. hæö.
Endaíbúö ásamt bílskúr. í íbúö-
inni eru 4 svefnherb. og fleira.
Langholtsvegur
Til sölu ca. 180 fm endaraöhús,
ásamt innbyggöum bflskúr. Til
greina kemur aö taka ca.
120—130 fm hæö á Lækjum
eða í Fossvogi uppí.
Lindarflöt
Til sölu ca. 155 fm einbýlishús á
einni hæö, ásamt bílskúr.
Höfum mjög góöan kaupanda
aö 2ja—3ja herb. íbúö á 1. eöa
2. hæö eöa í lyftuhúsi í Reykja-
vfk. Losun æskileg í desember
nk.
Mýrarsel
Til sölu ca. 210 fm raöhús
ásamt garðstofu og 50 fm
bílskúr. Húsið selst fokhelt. Til
greina koma skipti á 2ja—4ra
herb. íbúð.
Einbýlishús
Mosfellssveit
Til sölu mjög gott 140 fm
einbýlishús á einni hæö viö
Stórateig, ásamt ca. 48 fm
bílskúr. Húsið er mjög vel
staðsett á hornlóö í húsinu eru
4 svefnherb. og fleira.
Verslunarhæö í
Múlahverfi
Til sölu ca. 400 fm verslunar-
hæö í Múlahverfi, ásamt um
100—200 fm lagerplássi. Laus
til afhendingar í okt. nk.
Stóriteigur Mosfellssveit
Til sölu ca. 145 fm raöhús á 2
hæöum ásamt bílskúr.
Raðhús í Kópavogi
Til sölu 2x125 fm raöhús ásamt
ca. 30 fm bflskúr, miösvæðis í
Kópavogi.
Hef mikiö af góöum kaupend-
um af góöum sér eignum í
Reykjavík í Kópavogi og Hafn-
arfiröl. Sérstaklega aö einbýlis-
húsi eða raöhúsi, á veröbilinu
1,2—1,4 milljónir.
Málflutningsstofa,
Sigríöur Asgeirsdóttir hdl.,
Hafsteinn Baldvinsson. hrl.
Sfmar: 1 67 67
1 67 68
Til sölu:
Grettisgata
Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæó í þríbýlishúsi.
Breiðholt
Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð við
Asparfell.
Laugarnes
Ca. 50 fm 2ja herb. íbúð í
nýlegu húsi viö Laugarnesveg.
Vesturbær
4ra herb. íbúð á annarri hæö
viö Holtsgötu. Laus strax.
Njarðargata
3ja herb. íbúö á annarri hæö
meö 1 herb. í risi.
Vesturbær
Ca. 83 fm 3ja herb. íbúö á 1.
hæö viö Ránargötu.
Kópavogur
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á
annarri hæö í fjórbýlishúsi meö
ósamþ. 2ja herb. íbúö á jarö-
hæö.
Seltjarnarnes
250 fm fokhelt raöhús við
Nesbala. Hæöina -er búiö að
einangra + vatns- og hitalögn
komin. Einnjg fylgja allar úti-
huröir og bílskúrshurö. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Grettisgata
Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á
annarri hæö í þríbýlishúsi. Laus
strax.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4,
sími 16767.
Sölumaður heima 77182.
+?.í3í3í3»3í3+3í3íSí3í3«3*3*3‘3‘3*3<3<3«3*3*3íS*3*3«3*S*S«H;t£*s<'SfSti'titsfiit^
9
V
26933 26933
Opið 1-3 í dag
Sér hæð - tvær íbúðir
Vorum aö fá í einkasölu hæð við Miklubraut sem er
samtals 200 fm aö stærð. Hæðin skiptist í 5
herbergja íbúð og 2ja—3ja herbergja íbúð, og er
hvor íbúð með sér inngangi. Eignin er í góðu ástandi
meðal annars er nýleg eldhúsinnrétting og nýleg
teppi á stærri íbúðinni. Nýtt gler og gluggar.
Bílskúrsréttur. Önnur íbúðin getur losnaö strax.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
&
Eigrjc
mark
aðurinn
V
f
9
9
9
V
V
V
V
V
V
V
V
V
9
V
V
V
V
V
V
2
5*
$t
5+
5+
£♦
5+
£+
5+
Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu viö Lækjartorg)
Sími 26933. 5 línur. g
Lögmenn j,
Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigurjónsson hdl.
£*$»£»£>£» 5* £*£>£>£*£* 5+5+Œ+5» 5» £>$*£* $* £>£*£» 5* 5+£*£>£*£*£»£*£» 5* £*£*$*