Morgunblaðið - 30.08.1981, Síða 26
\
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981
Þrumuvagninn — ný
þungarokkhljómsveit
Þrumuvagninn heitir ný hljómsveit sem kemur fram í fyrsta sinn á þriðjudagskvöld í Óðali. í
Þrumuvagninum eru Eiður Örn Eiösson, söngvari, Brynjólfur Stefánsson, bassagítar, Einar
Jónsson, gítar og Sigurður Reynisson, trommur.
Þrír fyrstnefndu voru áður meðlimir í Tívolí, en þeir gáfu einmitt út þriggja laga plötu fyrir
skömmu, sem þeir kölluðu Þrumuvagninn. Siguröur Reynisson kemur úr hljómsveitinni Demo
eins og Einar, en Sigurður lék um tíma með Pónik.
Bárujárnsrokkið veröur enn þyngra á metaskálum þeirra í framtíöinni að sögn. Á
meöfylgjandi mynd eru frá vinstri: Sigurður, Eiður, Brynjólfur og Einar. Myndina tók Finnbogi
Sig.
„Glímt við þjóðveginn“
Brimkló
(Hljómplötuútgáfan hf. JUD 032) 1981
Hljómsveitin Brimkló hefur glímt
viö þjóöveginn í fjölda ára og
meölimirnir unniö aö fjölda platna,
og töldust til „stúdíómafíunnar",
þegar þaö var í tísku.
Enn glímdu þeir félagar viö
þjóðveginn í sumar (og eru reyndar
enn aö), og sendu frá sér sína
fimmtu breiöskífu „Glímt viö þjóö-
veginn“.
Plata þessi er ekki ólík því sem
viö var aö búast, þeir flytja sitt
öruggt og þaö er ekki annaö hægt
að segja en þeir vinni vel. Þeir
bregöast ekki aödáendum sínum á
þessari plötu, en eignast líklega
ekki marga nýja.
Björgvin Halldórsson hefur lengi
veriö einn okkar fremsti dægur-
lagasöngvari og hans sterkasta hliö
eru róleg lög og slík lög eru nokkur.
Arnar Sigurbjörnsson er lipur gítar-
leikari og lögin hans eru sérstæö og
ööruvísi en lög annarra hérlendis.
Arnar á þrjú lög á plötunni. Magnús
Kjartansson er kunnáttumaöur á
hljómborö með sinn „íslenska" stíl,
oftast er hægt aö þekkja lög
Magnúsar og þau tvö sem hann á á
þessari plötu eru greinilega hans
formúla, og annaö meö hans betri
lögum. Ragnar Sigurjónsson hefur
leikiö á mjög mörgum íslenskum
plötum síöan Hljóöritl reis upp.
Honum er oft eignaöur „íslenski"
trommustíllinn. Haraldur Þorsteins-
son er einn af pottþéttari bassistum
landsins og hann skilar stnu af
vana. Kristinn Svavarsson er einn
af fáum liötækum saxófónleikurum
í poppinu og hefur staöiö fyrir sínu.
Og í heild stendur platan fyrir
„sínu“, en þaö er ekkert „Nína og
Geiri" eöa „Síöasta sjóferöin", en í
staöinn eru létt og góö lög eins og
„Þorskbæn" og „Dreifbýlisbúgí",
„Upp í sveit" og „Út í buskann".
Ef viö spáum aöeins nánar í
lögin, þá er rétt aö byrja á lögum
Arnars, „Myndir í lit“, „Ég er
alkóhól" og „Mitt er þitt“. Arnar
viröist vinna ólíkt flestum og byggir
lög sín meira upp í kringum takta,
eöa eins og það er kallaö á
útlenskunni „riffs". Oft vantar
herslumuninn hjá honum upp á 1.
klassa en þó ekki í „Myndir í lit“
sem er ágætt. Ef menn hafa fylgst
vel meö íslenskum popptónllstar-
höfundum vita menn aö hægt er aö
þekkja lög Arnars líkt og lög
Jóhanns G. Jóhannssonar og jafn-
vel Magnúsar Eiríkssonar.
Magnús Kjartansson hefur líka
sinn stíl í lögum sínum sem eru tvö
á þessari plötu, „Skólaball" og
„Lífiö hefur sinn gang“. „Skólaball"
er reyndar eitt af bestu lögum
Magnúsar, og textinn lýsir nokkuö
vel hugarfari ungmenna (eöa svo
minnir migl).
Björgvin á sjálfur þrjú lög, „Því
varstu aö fara“, „Lát ei bugast" og
„Þorskbæn". „Þorskbæn" hefur
mesta möguleika á aö veröa vin-
sælt „óskalag" á þessari plötu.
Textinn hjálpar þar ágætu laglnu,
en ef þeir sem sömdu lagiö „Harper
THE FALL
Mánuði síöar
komu Steve Hanley og
Craig Scanlon.Steve tók við
bassagítarnum af Marc sem
gerðist þá gítarleikari Fall, en
Craig spilaöi einnig á gítar.
Skömmu eftir þessar breytingar
kom út önnur breiöskífa þeirra,
„Dragnet“ (Step Forward). Áður
en fyrri platan kom út hafði Step
Forward-útgáfan gefið út tvær
litlar plötur með þeim, „Bingo
Masters Break Out!“/„Psycho
Mafia“/„Repitition“ og „It’s the
New Thing“/„Various Times“.
Fram að þessu höföu þeir mest
fengið kurteisisumsagnir af hljóm-
leikum í blöðunum, en með næstu
breiðskífu, „Total’s Turn“ (Rough
Trade) fóru þeir aö vekja meiri
athygli.
„Grotesque" (After The
Gramme) hét fjóröa platan sem
kom út fyrir síðustu áramót og
naut sú plata vinsælda á „inde-
pendant“-listanum, sem er unninn
með hjálp verslana, sem eru ekki í
„vinsældalistakeðjunni“ bresku,
þannig að stóru útgáfurnar ein-
beita sér ekki að þeim búðum.
„Slates” heitir svo nýjasta og líklega sterkasta plata
þeirra til þessa. Á henni eru sex lög (platan er tíu
tommur): „Slates, Slags, etc.“, „Leave The Capitol“, „Fit
And Working Again", „Prole Art Threat“, „An Older
Lover“ og „Middle Mass“.
Mark Smith setur fram ákveönar skoðanir í þeim
málum sem eru hvað viökvæmust í Bretlandi í dag, þar
sem staöa almennings hefur aldrei veriö verri frá
stríösárunum.
Tónlist þeirra á hljómplötum er miðuð við hljómleika-
flutning og ætlast til þess aö hún komi alltaf næst á eftir
textunum. Punkrokk mætti kannski kalla það, og lögin á
„Slates", eins og t.d. titillagið og „Leave The Capitol”
setjast fljótt í undirmeövitundina.
Hvort sem textarnir komast til skila hérlendis eöa ekki
þá er líklegt að hljómleikagestir hafi ánægju af
hljómsveitinni þar sem gagnrýnendur virðast sammála
ym ágætj þeirra á hljórnleikum.
Eíns og komið hefur fram, er hljómsveitin The
Fall væntanleg til landsins og heldur hún
hljómleika á Hótel Borg 9. og 10. september og
þann 12. verða svo tónleikar í Austurbæjarbíói.
Hljómsveitin The Fall hefur vakið athygli poppskrifara í
Bretlandi frá því hljómsveitin leitaöi upp á yfirborðið í byrjun árs
1977. Undir lok þess árs var hljómsveitin skipuð Mark Smith
(söngur), Una Baines (hljómborð), Karl Burns (trommur), Tony
Friel (bassagítar) og Martin Brown (gítar).
Síðan hafa fjölmargir verið í hljómsveitinni, og í dag stendur
Mark E. Smith einn eftir af stofnendum hljómsveitarinnar, en hann
hefur líka verið leiðarljós þeirra og semur alla texta hljómsveitar-
innar sem eru stór hluti af tilgangi hljómsveitarinnar. (Þess má
reyndar líka geta aö Ijóöabók er væntanleg frá honum.)
Af núverandi liðsmönnum Fall gekk Marc Riley næstur í
hljómsveitina, í mars 1979, en þá kom einmitt út fyrsta breiðskífa
þeirra, „Live at the Witch Trials” (á Step Forward).
I • U ’C