Morgunblaðið - 30.08.1981, Page 29

Morgunblaðið - 30.08.1981, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eftirmiðdagsvinna Óskum aö ráöa starfsfólk til ræstinga. Uppl. eingöngu veittar á staönum hjá verk- stjóra. Brauð hf., Skeifunni 11. Atvinna Starfstúlkur óskast til ýmissa starfa nú þegar m.a. afgreiðslustörf, kassastörf og eldhús- störf. Ekki yngri en 18 ára. Hálfsdagsstarf kemur til greina, einnig vantar okkur mat- reiöslunema. Uppl. á skrifstofunni Klapparstíg 25—27 milli kl. 14—17, mánudag og þriöjudag. Askur, Veitingamaðurinn. Verksmiðjuvinna Óskum eftir aö ráöa stúlkur til starfa í vélasal nú þegar. Vaktavinna. Mötuneyti á staönum. Allar nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. Verkamenn óskast Verkamenn Verkamenn óskast til verksmiöjustarfa. Upp- lýsingar á staönum hjá verkstjóra. Fóöurblandan hf„ Grandavegi 42. Ung hjón í Vesturbæ óska eftir heimilisaöstoö, gjarnan eldri manneskju meö reynslu í heimilisrekstri og barnauppeldi. Á heimilinu eru 3 börn á skólaaldri. Uppl. veittar í síma 13237 eftir kl. 19 á kvöldin. Innheimtustjóri Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi óskar aö ráöa innheimtustjóra. Uppl. um starfiö gefa Jón Einarsson fulltrúi og Skúli Ingvarsson aöalgjaldkeri í síma 93-7200. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Jóni Einarssyni fyrir 15. sept- ember 1981. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Trésmiðjan Víðir hf. Smiðjuvegi 2 auglýsir Óskum að ráöa húsgagnasmiði sem allra fyrst. Ennfremur viljum viö ráöa nokkra laghenta menn til vinnu í verksmiöju okkar. Uppl. hjá yfirverkstjórum og á skrifstofu. Trésmiðjan Víðir. Oskum eftir aö ráöa sendla til starfa hálfan eða allan daginn í vetur. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Blönduós — skrifstofustörf Kaupfélag Húnvetninga óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Viö innslátt á tölvu og tilheyrandi verkefni (IBM 5280). 2. Almenn skrifstofustörf. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Kaupfélagi Húnvetn- inga, Blönduósi eða starfsmannastjóra Sam- bandsins fyrir 8. sept. nk. er veita nánari upplýsingar. & Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Upplýsingar í olíustöö okkar viö Skerjafjörö, sími 11425. Mötuneyti á staönum. Olíufélagið Skeljungur hf. Skrifstofustörf Okkur vantar starfskrafta til eftirfarandi starfa: I. Tölvubókhald. II. Almenn skrifstofustörf. Tilboö sendist Morgunblaðinu meö upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, merkt: „I — 1967“. Bifreiðaumboð Okkur vantar nú þegar starfsmenn í eftirtalin störf: bifvélavirkja eöa menn vana bílavið- geröum, einnig mann til aö hreinsa og standsetja nýja bíla. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. BMW og fíenault, Kristinn Guðnason hf„ Suðurlandsbraut 20. Teiknistofa Óskum aö ráöa áhugasaman arkitekt eöa byggingarfræöing vanan verkteikningum. GYLFI GUÐlÓNSSON INGIMUNDUR SVEINSSON ARKITEKTAR FAÍ DSSA RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoöarlæknar óskast á Barnaspítala Hringsins í 6 mánaða stööur. Einn aöstoöar- læknir óskast frá 1. nóvember og tveir frá 1. desember nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 29. september nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á öldrunarlækningadeild. Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Fóstra óskast strax eöa eftir samkomulagi á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aöstoöarmaður sjúkraþjálfara óskast á endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfir- sjúkraþjálfari í síma 29000. Kleppsspítali Meinatæknir óskast á rannsóknastofu Kleppsspítalans sem fyrst. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 38160. Hjúkrunarfræöingar óskast á ýmsar deildir Kleppsspítala og á Geödeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. fíeykjavík, 30. ágúst 1981. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Afgreiðslu- og lagerstarf Námsgagnastofnun óskar eftir aö ráöa vanan mann til starfa á bókalager. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. sept. merkt: „1910“. NÁMSGAGNASTOFNUN Borgarspítalinn Lausar stöður á geödeildum Geðhjúkrunarfræöingar — Hjúkrunarfræöingar Staöa deildarstjóra á dagdeild geödeildar Borgarspítalans, sem nú er á Hvítabandi viö Skólavöröustíg. Meöferöarform: Hóp- og fjölskyldumeöferö. Geðhjúkrunarmenntun æskileg. Staöa deildarstjóra á göngudeild sem er á Hvítabandi viö Skólavörðustíg. Staöa hjúkrunarfræðings á geödeild A-2. Stööur hjúkrunarfræöinga viö geödeild spítalans í Arnarholti. Dagvaktir eöa nætur- vaktir. Leiguíbúö er fyrir hendi. Auk þess vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á ýmsar deildir spítalans. Hlutastörf koma til greina. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200. Reykjavík, 28. ágúst 1981. BORGARSPÍTAUNN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.