Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 3 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast Mikil vinna. Upplýsingar í síma 53165 og 95-1478 eftir kl. 7. Saumakonur Vanar saumakonur vantar til starfa hálfan eða allan daginn. Nánari uppl. á staönum. Pólóprjón, Borgartúni 29. Dráttarbraut Keflavíkur hf. óskar eftir aö ráöa smiöi, vélvirkja og verkamenn. Uppl. á skrifstofunni og hjá verkstjóra. Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann til afleysinga í 3 mánuði. Starfiö felst í afgreiðslu og viöhaldi kvikmynda. Laun skv. 7. launaflokki BSRB. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 2. sept. nk. merktar: „Kvikmyndir — 1981“. Tækjastjóri Maður vanur vinnu á Cat. 988 eöa Cat. 966 óskast til starfa strax aö Hrauneyjafossi. Mikil vinna. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Fossvirki sf., íþróttamiðstöðinni. Maður óskast til starfa í þvottahúsi. Góö laun fyrir réttan mann. Uppl. á staðnum, ekki í síma kl. 9—5. A. Smith hf., Bergstaðastræti 52. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa, aöalega vélritunar og símaafgreiöslu. Einhver enskukunnátta æski- leg. Greinargóðar umsóknir sendist augl. deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 7753“. Skrifstofustarf Vön skrifstofustúlka óskast til starfa viö launaútreikninga og síöar viö gjaldkerastarf. Upplýsingar á skrifstofunni og í síma 85444. Kirkjusandur hf. v/Laugalæk. Atvinna Óska eftir barngóöri og röskri manneskju til þess aö sjá um heimili mitt á Hólmavík. Sími 95-3268. Hjördís Hákonardóttir, sýslumaður. Skrifstofustarf óskast Vanur skrifstofumaður óskar eftir starfi í Reykjavík. Góð ensku- og dönskuhæfni (rit- og talmál). Hlutastarf kemur til greina. Tilboö merkt: „53 ára — 1975“ sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 4. sept. Byggingatækni- fræðingur :33 ára með nokkurra ára reynslu af umsjón stærri byggingaframkvæmda í Svíþjóö óskar eftir atvinnutilboöi. Öll tilboö tekin til greina. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir lok september merkt: „B — 1989“. Vanur kranamaður óskast til starfa nú þegar. Uppl. í símum 73747 og 83610. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá rafveitu Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Óskaö er eftir að umsækjandi hafi viöskiptafræöimenntun eöa staögóða reynslu viö fjármál, bókhald og stjórnun. Laun eru samkv. launafl. B 21. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublöð- um fyrir 5. sept. nk. til rafveitustjóra, sem veitir nánari uppl. um starfiö. Rafveita Hafnarfjaröar. Óskum að ráða nú þegar mann til starfa. Menntun: Rafeinda- virkjun eöa sambærileg. Starfssvið: Viö- hald, þjónusta og smíði á rafeindabúnaöi. Framtíöarstarf. Uppl. á staönum milli kl. 10 og 13 næstu daga — ekki í síma. ISAMEIND HF. Grettisgötu 46. Húsasmiðir — verkamenn Húsasmiöi og verkamenn vantar strax í úti- og innivinnu. Mikil vinna. Mæling. Uppl. í síma 43221. Burstabær hf. Söngskglinn í Reykjavík Söngskólinn í Reykjavík óskar eftir aö ráða stundakennara til píanó- kennslu og ef til vill nokkurs undirleiks. Umsóknir sendist skrifstofu skólans Hverfis- götu 45, Reykjavík, fyrir 10. sept. nk. Skóiastjóri. Þjónustustarf Viljum ráöa nú þegar starfsmann til aö annast kaffistofu og ræstingu í verksmiöju okkar. Uppl. á staönum og í síma 83399. A 1 / Krist/án Sigge/rsson hf., húsgagnaverksmið/a, ^ W Lágmú/a 7, fíeyk/avík. Matreiðslumaður Viljum ráöa matreiöslumann til starfa. Upplýsingar á staönum. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu er um 100 fm skrifstofuhúsnæöi, sem skiptist í 3 jafnstór herb. Húsnæöiö sem laust er, leigist í einu lagi eöa hlutum. Afnot af telexi geta fylgt. Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 1846“. Ibúð — Ibúö Siglufjörður Til sölu er á mjög góöum staö á Siglufiröi efri hæö í tvíbýlishúsi. íbúðin getur verið laus nú þegar. Upplýsingar í síma 12632 og 81729, Reykjavík. Til leigu atvinnuhúsnæöi viö Brautarholt, 250 fm á 2. hæö. Gott húsnæöi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Traust — 1575“, fyrir 9. sept. Sérleyfis eða hóp- ferðabílar Til sölu: Benz 113B ’72, 42 sæti. Benz 309 ’78, 21 sæti. 6 cilindra vél, stórar huröir aö aftan. Uppl. gefur Haukur Helgason hjá sérleyfisbíl- um Helga Péturssonar hf. Sími 72700 og 77602. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.