Morgunblaðið - 30.08.1981, Qupperneq 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Er meö verslunar-
skólapróf. Margt kemur til
greina. Uppiýsingar í síma 53049
á mánudag.
Atvinna óskast
Skólastúlka óskar eftir kvöld
eöa helgarvinnu. Margt kemur til
greina, getur hafiö störf strax.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „At-
vinna — 1982“ fyrir 1. sept. n.k.
Vinna erlendis
Vinniö ykkur inn meiri peninga
meö því aö vinna erlendis t.d. í
USA. Kanada, Saudi-Arabíu,
Venezuela o.fl. löndum, til
skamms tíma eöa framtíöar-
vinna. Okkur vantar verzlunar-
fólk, verkamenn og faglœrt fólk.
Nánari upplýsingar fást meö því
aö senda nafn og heimilisfang
ásamt 2 alþjóölegum svarmerkj-
um. sem fást á pósthúsinu til.
Overseas, Dept. 5032, 701 Was-
hington, Street, Buffalo, N.Y.
14205, USA.
Ath. allar upplýsingar frá okkur
eru á ensku.
Kaiifornía
Piparsveinn óskar eftir au-pair
stúlku, tóbaksbindindi skilyröl.
Rokk-aödáandi kemur ekki til
greina. öllum bréfum sem inni-
halda mynd, veröur svaraö,
kemur til íslands í september til
viötals. Robert, 1236 Lago Vlsta
Drive, Beverly Hills, Cal. 90210,
U.S.A.
Hesthús til leigu
Sími 36874, eflir kl. 7.
Læknastúdentar athugiö
Heil og gallalaus höfuökúpa
keypt í „Remedáj" er til sölu af
sérstökum ástæöum. Verö 5000
kr Símanúmer eöa tilboö vin-
samlegast sendist til: Box 68,
Hveragerði.
Keflavík
Til sölu glæsilegt eldra einbýlis-
hús í sérftokki. Timbur og múraö
aö utan. Verö kr. 450 þús.
2ja herb. íbúö
viö Hólabraut, aöeins 4 (búöir í
húsinu, upplagt fyrlr elnstaklinga
eöa litlar fjölskyldur. Verö 340
þús.
3ja herb.
efri hæö í tvíbýli ásamt bilskúr,
sér inngangur. Laus strax. Lítið
áhvílandi.
2ja herb. íbúö
í þríbýli ca. 75 fm. Verö kr. 340
þús.
Glæsileg aér hæö
viö Sunnubraut, 100 fm ásamt
bílskúr. Laus strax. Verö kr 500
þús.
Eignamiölun
Suöurnesja,
Hafnargötu 57,
sími 92-3868.
íbúó óskast
Stúlka meö barn á fyrsta ári
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö
sem fyrst. Húshjálp möguleg.
Reglusemi heitlö. Uppl. í síma
71536.
Par meó barn
óskar eftir íbúö á leigu. Húshjálp
kemur til greina Uppl. í síma
16434.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvðld kl. 20.
Ræöumaöur Garöar Ragnars-
son. Fórn vegna kirkjunnar.
Herbergi eóa lítil íbúó
óskast strax fyrir fertugan,
reglusaman kartmann. Tllboö
sendist Mbl. fyrlr 4. sept. Merkt:
„Reglusamur — 1977“.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferóir sunnu-
daginn 30. ágúst:
1. Kl. 10 Skarösheiöin (1053 m)
Verö kr. 80,- Fararstjóri:
Þorsteinn Bjarnar
2. Sveifluháls ( Reykjanesfólk-
vangi. Verö kr. 40.-.
Fariö veröur frá Umferðarmiö-
stööinni, austanmegin. Farmiöar
viö bil.
Feröafélag íslands.
Hörgshlíö 12
Samkoma (kvðld, sunnudag, kl.
8.
l,*i.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 30/8 kl. 13.
bingvellir berjaferö eöa Skjald-
breiöur.
Létt fjallganga. Verö 60 kr. Fritt
f. börn m. fullorönum. Fariö frá
BSÍ vestanveröu.
Úlivisl.
Kirkja Krossins
Keflavík
Garöar Ragnarsson talar á sam-
komunni í dag kl. 14.
Allir velkomnir.
Elím Grettisgötu 62
Almenn samkoma veröur í dag
kl. 11.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræóisherinn
sunnudag kl. 20.30. Hjálpræö-
issamkoma. Velkomin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Ferðir 4.—6. sept.
1. Óvissuferö.
2. Berjaferö. Gist aö Bæ
A-Barö.
Allar upplýsingar og farmiöasala
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands
i
KFUM - KFUK
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Amtmannstig 2b. Helgl Gfsla-
son, Geröur Aagot Árnadóttir og
Siguröur Pálsson talar. Allir
velkomnir.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Menningarsjóöur íslands
og Finnlands
Tilgangur sjóösins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun
sjóöurinn árlega veita feröastyrki og annan
fjárhagsstuðning. Styrkir veröa ööru fremur
veittir einstaklingum, en stuðningur viö sam-
tök og stofnanir kemur einnig til greina ef
sérstaklega stendur á.
Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar
stjórn Menningarsjóös íslands og Finnlands
fyrir 1. október n.k. Áritun á íslandi er:
Menntamálaráöuneytið, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík. Æskilegt er aö umsóknir séu
ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eöa
norsku.
Stjórn Menningarsjóðs íslands og
Finnlands.
25. ágúst 1981.
___Frá grunnskólum
Kópavogs
Grunnskólarnir í Kópavogi veröa settir með
kennarafundum í skólanum kl. 10 f.h.
þriöjudaginn 1. sept. nk. Næstu dagar veröa
notaöir til undirbúnings kennslustarfs.
Nemendur eiga aö koma í skólana mánudag-
inn 7. sept. sem hér segir:
1. bekkur börn fædd 1974 kl. 13.00.
2. bekkur börn fædd 1973 kl. 14.00.
3. bekkur börn fædd 1972 kl. 15.00.
4. bekkur börn fædd 1971 kl. 11.00.
5. bekkur börn fædd 1970 kl. 10.00.
6. bekkur börn fædd 1969 kl. 9.00.
7. bekkur börn fædd 1968 kl. 14.00.
8. bekkur börn fædd 1967 kl. 11.00.
9. bekkur börn fædd 1966 kl. 10.00.
Framhaldsdeildir og fornám kl. 9.00. For-
skólabörn (fædd 1975, 6 ára) og foreldrar
veröa boðuð símleiöis 14. sept. Nemendur
komi meö tösku og ritföng með sér í skólann.
Skólafulltrúi.
Heimilisiðnaðarskólinn
Laufásvegi 2
Námskeiö
VEFNADUR
(fyrir byrjendur); 1. námskeiö 7. sept.— 26. okt. mánud. miövd. fimmtud.
2. námskeið 29. okt. — 17. des. mánud. miövd. fimmtud.
3. námskeið 4. jan. — 22. feb. mánud. miövd. fimmtud.
VEFNAOUR (fyrir börn): 1. námskeiö 29. sept. — 23. okt. þriöjud. föstud.
VEFNAOARFRÆÐI: 1. námskeiö 23. sept. — 9. des. miövikud.
BANDVEFNAOUR 1. námskeiö, fótvefnaöur 9. nóv. — 23. nóv. mánud.
2. námskeiö. í bandgrind 13. nóv. — 4. des. föstud.
MYNDVEFNAOUR: 1. námskeiö 15. sept. — 3. nóv. þriöjud.
2. námskeiö 15. jan. — 5. mars föstud.
PRJÓN: 1. námskeiö, dúkar 30. sept. — 28. okt. miövikud.
2. námskeiö, hyrnur 11. jan. — 8. feb. mánud.
3. námskeiö, sokkar og vettlingar 14. jan. — 4. feb. flmmtud.
HEKL: 1. námskeiö 30. sept. — 4. nóv. miövikud
2. námskeiö 15. jan. — 1. feb. mánud. föstud.
KNIPL: 1. námskeiö 26. sept. — 28. nóv. laugard.
HNÝTINGAR: 1. námskeiö 14. sept. — 19. okt. mánud. miövikud.
ÞJODBUNINGA- SAUMUR 1. námskeiö, kvenbúningar 13. jan. — 10. mars miövikud.
BALDÍRÍNG: 1. námskeiö 12. ian. — 2. mars þriöjud
BÓTASAUMUR 1. námskeiö 6. okt. — 24. nóv. þriöjud.
2. námskeiö 6. okt. — 24. nóv. þriöjud.
TUSKUBRUÐUGERÐ 1. námskeiö 17. sept. — 8. okt. fimmtud.
2. námskeiö 15. okt. — 5. nóv. fimmtud.
3. námskeiö 12. jan. — 2. feb. þriöjud.
TÓVINNA: 1. námskeiö, rokk og snælduspuni 10. nóv. — 15. des. þriöjud.
LEOURSMÍOI: 1. námskeiö 21. sept. — 14. okt. mánud. miövikud.
2. námskeiö 12. jan. — 4. feb. þriöjud. fimmtud.
UTSKURDUR 1. námskeiö 29. sept. — 27. okt. þriöjud. fimmtud.
Kennslugjald greiðist viö innritun, sem hefst
31. ág. aö Laufásvegi 2.
Jólaföndurnámskeiö í nóv. — des. veröa
auglýst síöar.
ATH.: Dagana 19. — 27. feb. veröur haldiö
dagnámskeiö í þjóðbúningasaum og baldír-
ingu. Þetta námskeiö er fyrst og fremst
ætlaö fólki utan af landi.
Nánari upplýsingar um þessi námskeið og
önnur eftir áramót eru gefnar í Heimilisiðn-
aðarskólanum, Laufásvegi 2. Skrifstofan er
opin mánud. — fimmtud. kl. 9.30—16, sími
17800.
Landakotsskóli
Skólinn hefst 4. september.
Börnin eiga aö mæta sem hér segir:
12 og 11 ára kl. 10.00
10 ára kl. 10.30.
9 ára kl. 11.00
8 ára kl. 11.30
7 ára kl. 13.00
6 ára kl. 14.00 Skólastjóri.
10, 11 og 12 ára nemendur mæti í skólanum
þriöjudaginn 1. sept. kl. 10.
7, 8 og 9 ára nemendur mæti miövikudaginn
9. sept. kl. 13.00.
Kennarar mæti 1. sept. kl. 9.
6 ára nemendur veröa boöaöir símleiöis.
Frá
Mýrarhúsaskóla
Skólastjóri.
Ferðamála-
ráðstefnan 1981
Samkvæmt lögum um skipulagningu feröamála nr. 60/1976 hefur
ferðamálaráö ákveöiö aö ferðamálaráöstefnan 1981, skuli haldin í
Stykkishólmi dagana 11. og 12. sept. nk.
Ráöstefnan veröur sett kl. 10 f.h. fyrri daglnn. Á ráöstefnunnl mun
fjallaö um nýjungar í framtíöarstefnu í íslenskum feröamálum.
Ráöstefnan er opin öllum áhugamönnum um feröamál, og feröa-
mannaþjónustu. Þátttöku ( ráöstefnunnl skal tllkynna á skrlfstofu
feröamálaráös, Laugavegl 3, simi 27488, sem fyrst, og ekkl síöar en
8. sept. Jafnframt veröur þar hægt aö tryggja sér far fré Reykjavfk
fyrir þá sem þess óska, hins vegar veröa menn aö útvega sér glstingu
meö þvi aö hafa samband vlö Hótellö í Stykkishólml. Ársskýrsla
feröamálaráös fyrir árið 1980 og fundargerö síöustu feröamálaráö-
stefnu liggja nú frammi á skrifstofu feröamálaráös og geta menn
nálgast þær þar. Ársskýrslan og fundargeröin munu aö sjálfsögöu
veröa afhentar öllum þátttakendum ásamt öörum ráöstefnugögnum é
ráöstefnunni sjálfri.
FerOamálaráO Islands.
óskast keypt
Kartöfluupptökuvél
óska eftir aö kaupa eða leigja notaöa kartöflu-
upptökuvél sem pokar. Uppl. í síma 99-8318.