Morgunblaðið - 30.08.1981, Síða 33

Morgunblaðið - 30.08.1981, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 33 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Fasteignasala til sölu Tilboö óskast í fasteignasölu sem er í fullum rekstri meö miklum viðskiptasamböndum. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. fyrir 2. sept. nk. merkt: „F — 7754“. Hús til sölu á Eyrarbakka 80—85 fm. Hitaveita. Gæti verið sumarhús. Verð tilboð. Sími 99-3437 á kvöldin. Lóð til sölu Úrvals lóð til sölu í Helgafellslandi, arkitekta- teikningar geta fylgt með. Tilboö sendist Mbl. augl.deild fyrir hádegi 3. sept. merkt: „Lóö — 1988“. Til sölu íbúð á ísafirði Kauptilboð óskast í 4ra herb. íbúö á 1. hæð t.h. aö Túngötu 20 á ísafiröi. íbúðin er 90 fm að stærð. íbúöin verður til sýnis þriðjudaginn 1. september nk. frá kl. 13—16 og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. föstudaginn 11. september nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Gjafavöruverslun Gjafa- og snyrtivöruverslun sölu af sérstökum ástæðum. Tilboö sendist Mbl. merkt: 7751“, fyrir þriöjudagskvöld. örum vexti til „Tækifæri — Til sölu einbýlishús á Seyðisfirði Kauptilþoð óskast í húseignina nr. 8 við Vesturveg á Seyðisfirði. Brunabótamat húss- ins er kr. 382.000,-. Húsið verður til sýnis þriöjudaginn 1. sept- ember nk. kl. 13—16 og verða tilboðseyðu- blöð afhent á staðnum. Kauptilboö þurfa aö hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f.h. föstudaginn 11. september nk. INNKAUPíSTOFNÖN RÍK'SNS bátar — skip 30 tonna fiskibátur Höfum til sölu nýlegan mjög vel útbúinn 30 tonna eikarbát, báturinn gæti verið til afhendingar mjög fljótlega, sé um mjög góða útborgun að ræða. Allar nánari uppl. gefur Eignaval sf., Hafnar- húsinu, Reykjavík, sími 29277, heimasími sölumanns 20134. nauöungaruppboö Nauðungaruppboö Eftir kröfu sýslumannsins í Gullbringusýslu fer tram nauöungarupp- boö á lóö Hugvíslndahúss Háskóla íslands v/Sturlugötu, fimmtudag- inn 3. september 1981 kl. 17. Seldur veröur Llnden Alimag 16/20 semimobil byggingarkranl, talinn eign þrotabús Trésmíöl hf„ Keflavfk. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö (Reykjavík. . tiiboö — útboö Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands biður um tilboð í eftirfarandi bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 323, árgerð 1981 Mazda 626, árgerð 1980 Malibu 1978 Subaru 1978 Datsun 120 Y, 1977 Bronco 1974 Fiat 126, 1975 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriðju- dag. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 þriöjudaginn 1. sept. Sjóvátryggingafélag íslands, Suðurlandsbraut 4. húsnæöi óskast Einhleyp barnlaus kona Óskar eftir að leigja 2ja—4ra herb. íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 74198 (heima) og 82414 (vinna). Sumarbústaður óskast Nýr eða nýlegur sumarbústaður 40—50 fm aö stærö óskast til kaups á fallegum staö innan viö 100 km frá Reykjavík. Æskilegt að rafmagn og vatn só fyrir hendi. Upplýsingar um staðsetningu ásamt lýsingu á bústaönum og veröhugmynd sendist Mbl. fyrir 6. sept. 1981, merkt: „M — 1841“. Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðar- og verslunarfyrirtæki óskar aö kaupa eða taka á leigu um 1000 fm húsnæði í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir: Egill G. Jónsson, í síma 39510 og 72525. Húsnæði óskast Við leitum að leiguhúsnæöi vegna starfs- manna. Vantar íbúö 3ja—5 herb. og ein- staklingsherbergi. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f., Sími 50145. Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu lagerhúsnæði, ca. 80—120 fm. í Reykjavík eða Kópavogi. Þarf að hafa innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 40460 og 45977. Sunddeild Ármanns óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi, frá 1. okt. Góð fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Húshjálp kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 1919“. Uppl. ísíma 76471. Verkstæðis- húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu húsnæði vegna viðhalds og endurbygginga á hópferða- og eldhúsbílum okkar. Innkeyrsludyr mega ekki vera lægri en 3,60 m. Nánari upplýsingar í símum 13491 og 13499. Úlfar Jacobsen Ferðaskrifstofa, Austurstræti 9. Einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldunarað- stööu óskast hið fyrsta fyrir starfsmann okkar. Uppl. í síma 30420. Austurstræti 17. Atvinnuhúsnæði óskast nú þegar. 100—200 fm með inn- keyrsludyrum. Upplýsingar í símum 39747 og 78727. Ung reglusöm hjón (bæði efnaverkfræðingar), óska eftir að taka á leigu sem fyrst góða 3—4 herb. íbúö í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 36593. Austurland Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boöa til almennra stjórnmálafunda á eftlrtöldum stööum: Bakkafiröl mánudaginn 31. ágúst kl. 8.30 e.h. Vopnafiröi þriöjudaginn 1. sept. kl. 8.30 e.h. Skjöldólfsstööum miövikudaginn 2. sept. kl. 8.30 e.h. Borgarfiröi fimmtudaginn 3. sept. kl. 8.30 e.h. Hálsakoti, Jökulsárhlíö, töstudaglnn 4. sept. kl. 8.30. m Austurland Egilsstaöir—Fellahreppur Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksms í Austurlandskjördæmi boöar til almenns stjórnmálafundar í Vegaveitingum sunnudaginn 30. ágúst kl. 4 e h Ræóumenn: Matthías Á. Mathiesen og Sverrir Hermannsson. Stjórnin. Méééi !»»»■«* »•*■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.