Morgunblaðið - 30.08.1981, Page 47

Morgunblaðið - 30.08.1981, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 47 á gœðapris Heildsöludreifing iloioorltf Símar 85742 og 85055 Eins og sjá má ber þessi frábæra plata nafn með rentu. Hér er að finna 12 af vinsælustu lögunum í dag og undanfarnar vikur, og verð Gæðapoppsins er aðeins kr. 99, sannkallað- ur gæðaprís. En ekki er allt upptalið. Með hverju eintaki af „Gæðapoppiu sem selt er í verzlun okkar, Austur- stræti 22, á morgun, fylgir einn poki af gæðapopp- korni. Komið og tryggið ykkur tvöfaldan skammt af gæða- poppi í Hljómplötudeild Karnabæjar á morgun. Þrettán ára piltur frá Selfossi vill eignast pennavini á sínu reki. Áhugamálin eru íþróttir, hestar, útivera o.m.fl.: Guómundur Birgir Smárason. Fagurgerði 9. 800 Selfossi. Rúmlega tvitugur piltur frá Ghana með margvísleg áhugamál: Patrick A. Mochiah. St. Wille Street, v Norwulley, P.O. Box 10. Bonyere, Ghana. Tvítug v-þýzk stúlka, hefur mörg og fjölbreytt áhugamál, skrifar á þýzku, ensku og frönsku: Ute Sautter. Fliederstr. 7, 7460 Balingen 6, W-Germany. Fjórtán ára Svíi sem hefur áhuga á veðurfræði og líffræði, ásamt ýmsu öðru, óskar eftir pennavin- um er geta skrifað á Norðurlanda- máli: Truls Cronberg. Tygelsjövágen 127, S-230 42 Tygelsjö, Sverige. Frönsk kona. sem getur ekki um aldur né áhugamál, en segist bara skrifa á frönsku: Florence Lepaon, 14 rue Michel Ange, 92160 Antony, France. Tólf ára sænsk stúlka, skrifar á ensku og sænsku, hefur áhuga á dýrum, bókalestri, bréfaskriftum, frímerkjasöfnun o.fl.: Anna Ringquist, Bödkaregatan 34, 280 60 Broby, Sweden. Átján ára Vestur-Þjóðverji, sem skrifar bæði á ensku, frönsku, norsku og þýzku, og hefur áhuga á frímerkja- og póstkortasöfnun o.fl.: Jurgen M. Warmbrunn, Geiststrasse 64, D-4400 Miinster, Deutschland. 1982 ’ARGERÐ MARANTZ MERKI UNGA FOLKSINS kr. 6.997,- KjÖr við allra hæfi! MUDEL-750 DC 2X80 Watts RMS 8 Ohms iCW Innbyggður tönjafnari iG3r Innbyggt'vökva kæli kerfi" sem kemur í veg fyrir ofhitnun á orkutransitorum. CCá’T' Allir takkar beintengjast með barka inn á magnaran.en það kemur í veg fyrir leióslu - truflanir. j li h n n 'nuimi Biiill Skipholti 19. Hljómtaekjadeild. — Sími 29800J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.