Morgunblaðið - 05.09.1981, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. ftta^QpunIrfaftifr Útgerðarmenn- síldveiðibáta Óskum eftir bátum í viöskipti, á komandi síldarvertíð. Frystihús FIVE Vestmannaeyjum. Símar 1243 og 1241
Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiði, járniðnað- armenn og menn vana járniðnaði. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). Blikk og Stál hf., Bíldshöfða 12.
Atvinna — fóstrur 2 fóstrur óskast til starfa viö barnaheimili Húsavíkur. Þurfa aö geta hafið störf 1. okt. nk. Umsóknarfrestur til 20. sept. nk. Umsóknir skilist til forstöðukonu barnaheim- ilis Húsavíkur, sem jafnframt veitir nánari uppl. (sími 96-41255). Bæjarstjórinn Húsavík. Garður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Útgaröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 7102 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fltaingittitMiifeife
Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa laghenta menn, helst vana blikksmíöi. Uppl. á verkstæöi okkar, Grensásvegi 5, hjá Ragnari (ekki í síma). Bílavörubúðin Fjöðrin hf.
Ritari Opinber stofnun óskar eftir ritara. Leikni í vélritun og góö íslenskukunnátta áskilin. Til greina kemur bæöi heildags- og hálfdags- starf (eftir hádegi). Laun samkvæmt kjara- samningi opinberra starfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Heilsdags- eða hálfsdags- starf — 7763“ sendist blaöinu fyrir 10. þ.m. Kennarar 1 kennara vantar að Grunnskóla Hríseyjar viö kennslu yngri barna. Upplýsingar í síma: 96-61757 og 91-32521.
„Opinber stofnun óskar að ráða viðskiptafræðing til starfa hálfan eöa allan daginn. Til greina kemur ráöning manns sem er langt kominn í námi. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir merktar: „Framtíö — 7761“ berist blaðinu fyrir 15. þ.m.
Atvinna óskast Stúlka meö verzlunarpróf úr Verzlunarskóla íslands óskar eftir vinnu hálfan daginn. (Fyrir hádegi). Tilboö. merkt: „Stundvís, reglusöm — 7509“ sendist Mbl. fyrir 12. september.
Launadeild fjármálaráöuneytisins Sölvhólsgötu 7 óskar að ráða starfsfólk til ritarastarfa og til launaútreiknings. Laun skv. launakjörum ríkisstarfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 10. þessa mánaðar.
Starf óskast Starfskraftur (kona) óskar eftir fjölbreyttu og vellaunuöu starfi. Margt kemur til greina. Hefur starfaö undanfarin ár sem verkstjóri við iönfyrirtæki.
Trésmiðir óskast
Laus staða Staöa ritara hjá samgönguráöuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ráöuneytinu fyrir 10. sept. 1981. Reykjavík, 1. sept. 1981. Samgönguráðuneytið. út á land í 1 til 2 mánuði. Mikil vinna. Uppl. í síma 42811 í Garðabæ. Svör vinsamlegast sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Fjölbreytt — 7503“.
Mjólkurfræðingar Óskum eftir aö ráða mjólkurfræðinga í Mjólkurstöðina í Reykjavík. Uppl. hjá stöövarstjóra. Mjólkursamsalan, Laugavegi 162.
Verkafólk Óskum aö ráöa fólk til verksmiðjustarfa í austurbæ Kópavogs. Um er að ræöa hálfs- eöa heilsdagsstörf. Upplýsingar í síma 45044.
Dreifingarkostnaður landbúnaðarvara langt undir kostnaðarverði:
Róttækum aðgerðum félags-
manna verður ekki afstýrt
- komi engin leiðrétting til, segir m.a. í bréfi formanna Félags
matvörukaupmanna og Félags kjötverzlana til viðskiptaráðherra
FORMENN Fólaiís matvorukaup-
manna <>g Fclat;s kjotvorzlana
hafa ritaO Tómasi Arnasyni,
vióskiptaráóhorra. hróf. þar som
þoir soKja. aó stjórnarmonn þoss-
ara fólat?a troysti sór okki til aó
afstýra því. aó félaKsmonn Krípi
til róttakra aótjoróa til aó fá
lausn á vandamálum sínum i
samhandi vió droifinttu á landhún-
aóarvorum <>t{ hámarksvcrðsvör-
um. on fyrir droifinttu þoirra fá
kaupmonn þoknun. som cr lanxt
undir kostnaóarvorði, en tilxani;-
ur þoss af hálfu stjórnvalda hefur
m.a. verið aó halda vísitolunni
niðri.
I bréfi félaganna tveggja segir
m.a., að á almennum fundi í
félogunum þann 8. júlí sl. hafi verið
samþykkt tillaga, sem fól í sér
fyrirmæli til stjórna félaganna um
að þær vinni að því, að verzlanirn-
ar hætti að selja ofangreindar
vörur, til þess að ná fram kröfu um
81 “gbUJte •u/iir.tjóifi-rH irCmji
hærri sölulaun til jafns við raun-
verulegan dreifingarkostnað.
— Matvöruverzlanir gegna mjög
þýðingarmiklu hlutverki í þjóðar-
búinu, hvort sem þær eru staðsett-
ar í Reykjavík eða úti á lands-
byggðinni, eru í einkaeign, eða
reknar á félagslegum grundvelli.
Stjórnir félaganna hafa ákveðið,
að ítreka við yður hr. viðskiptaráð-
herra og þar með við ríkisstjórn-
ina, að þér hlutist til um það, að
i8 -Aí t luýíöbfetröl ijf7oili/í,
unnið verði nú þegar að úrbótum í
þessu máli.
Skoða verður næstu verðlagn-
ingu búvara, sem prófstein á það
hvort vilji sé innan ríkisstjórnar-
innar til þess að leiðrétta þar
ranglæti sem ríkt hefur hingað til,
í vefðlagningu þessara vöruteg-
unda.
Kaupmenn og samvinnufélög
sem reka matvöruverzlanir, hljóta
að harma það, að grípa þurfi til
róttækra aðferða til þess að leið-
rétta þessi mál, en til þess hljóta
félagsmenn að grípa fyrr en síðar,
þar sem stjórnvöld hafa ekki sinnt
margítrekuðum óskum félaganna í
-aíí'j .rof-feánón 8 t/(
mörg ár.
Sé álagning á þessum vöruteg-
undum breytt til samræmis við
álagningu á öðrum sambærilegum
matvörum eða að verðlagning
þeirra sé samkvæmt gildandi verð-
lagsákvæðum, mundi það ekki hafa
mikla hækkun í för með sér til
neytenda og sáralítil áhrif á vísi-
töluna.
Stjórnir félaganna benda yður
hr. viðskiptaráðherra meðal ann-
ars á 12. grein verðlagslaganna,
sem samþykkt voru á Alþingi 3.
maí 1978, þar sem segir m.a.: „Verð
og álagningu má ekki ákvarða
lægra en svo, að fyrirtæki þeirrar
tegundar, er í 1. málsgrein getur,
fái greiddan nauðsynlegan kostnað
við innkaup eða endurinnkaup
vöruframleiðslu, aðflutningssölu,
flutning ásamt afskriftum, svo og
sanngjarnan hreinan hagnað, þeg-
ar tekið er tillit til áhættunnar við
framleiðslu vörunnar og sölu,“ seg-
ir að síðustu í bréfi Félags mat-
vörukaupmanna og Félags kjöt-
verzlana til viðskiptaráðherra.
Ljósrit var ennfremur sent forsæt-
isráðherra, Verðlagsráði og Sex-
mannanefnd.
ft -iv9; •!u8‘KdKDoU .intílomoTl