Morgunblaðið - 05.09.1981, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til leigu í Keflavík
Til leigu er verslunar- eöa
sKrifstofuhúsnæði við Hafnar-
götu í Keftavík. Upplýsingar gefa
lögmenn. Garðar Garðarsson og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
Símar: 92-1723 og 92-1733.
Til sölu
Til sölu Drápuhlíöargrjót (hellur)
til hleðslu á skrautveggjum.
Upplýsingar í síma 51061.
» Krossinn
Æskulýðssamkoma í kvöld kl.
20.30 að Auðbrekku 34, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
Heimatrúboðiö
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnu-
daginn 6. sept.:
1. Kl. 09. Hlööuvellir — Hlööu-
fell (1188 m). Fararstjóri: Ari
Trauoti Guömundsson Verö kr.
80.-.
2. Kl. 13. Lágaskarösleiö um
Lágaskarö hjá Stóra Meitli. Far-
arstjóri: Ásgeir Pálsson. Verö kr.
40.-. Fariö frá Umferöarmiö-
stööinni austanmegin. Farmiöar
viö bíl.
Feröafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 6. sept.
Kl. 10 Selvogsgata. gönguferö
frá Kaldárseli í Selvog.
Kl. 13 Selvogur. berja- og skoö-
unarferð.
Verö kr. 60 kr. frítt f. börn m.
fullorönum. Farið frá BSÍ vestan-
verðu, (í Hafnarfiröi v. kirkju-
garðinn).
Skotlandsferö 18—21. sept.
Farlö um norðvesturhéruöin.
Útivist.
Glaesilegt úrval af stökum ullar-
og nælon teppum og mottum.
Gott úrval af teppum á rúllum.
Teppasala sf. Laugavegi 5.
Sími 19692 og 41791
Innflytjendur
Get tekið aö mér að leysa út
vörur. Umboö sendist Morgun-
blaöinu merkt: ,T — 1994".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
fundir — mannfagnaöir
vinnuvélar
Iðnskólinn ísafirði
auglýsír allra síöasta dag innritunar, sem er
7. sept. nk. Eftirtaldar deildir verða starf-
ræktar viö skólann í vetur.
lönskóli, tækniteiknaraskóli, 1. stig í stýri-
mannaskóla, frumgreinadeild tækniskóla og
vélskóli. Innritun fer fram í skólanum eða í
símum 94-4215 — 94-3714.
BfLGREINA
SAMBANDIÐ
Aðalfundur
Skólastjóri.
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Eldri nemendur, sem veröa áfram í vetur,
komi til viötals þriðjudaginn 8. sept. milli kl. 5
og 7 e.h. og hafi stundaskrár sínar meö.
Inntökupróf fyrir nýja nemendur veröur
miövikudaginn 9. sept. og hefst kl. 5. Prófaö
er í æfingarsal Þjóðleikhússins, gengiö inn
frá austurhliö hússins. Væntanlegir nemend-
ur þurfa aö vera orðnir 9 ára og taki meö sér
leikfimiboli. Kennslutímar forskóla List-
dansskólans veröa á mánudögum og
fimmtudögum kl. 4.15 til 5.15. Aðrir tímar
koma því miöur ekki til greina fyrir nýja
nemendur. Kennsla hefst 15. sept. nk.
Skólastjóri
TONUSMRSKOU
KÓPtNOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Innritun fer fram 8.—11. sept. aö báöum
dögum meötöldum kl. 9—12 og 16—18.
Innritaö veröur á sama tíma í forskóladeildir.
Nemendur eru beönir aö láta stundarskrár
fylgja umsóknum.
Nánari uppl. á skrifstofu skólans Hamraborg
II annarri hæö símar 41066 og 45585.
Athygli skal vakin á því aö takmarkað veröur
fjölda nemenda í skólann.
Skólastjóri.
Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður
haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal laugardag-
inn 19. sept. nk.
Dagskrá:
Föstudagur 18. sept.:
Þátttakendur utan af landi koma til Reykja-
víkur.
Laugardagur 19. sept.:
Kl. 09:00. Afhending ráðstefnugagna.
Kl. 09.30—10.30. Framkvæmdaáætlun iön-
þrónunarverkefnis SMS í bílgreininni kynnt.
Kl. 10:30—12:30. Sérgreinafundir:
A) Bílamálarar og bílasmiöir.
B) Almenn bílaverkstæöi.
C) Bílainnflytjendur.
D) Hjólbarðaverkstæði.
E) Smurstöövar.
Kl. 12:30—13:30. Hádegisverður — Súlna-
salur.
Kl. 13:30—15:30. Sameiginlegur fundur:
A) Staöa bílgreinarinnar.
B) Niðurstaöa sérgreinafunda.
C) Umræður um framkvæmdaáætlun iöna-
þróunarverkefnis.
D) Almennar umræður.
Kl. 15:30—17:30. Aðalfundur Bílgreinasam-
bandsins.
Kl. 20:00. Kvöldverður í Lækjarhvammi,
Hótel Sögu — Dans.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn
og tilkynna þátttöku sína í síðasta lagi fyrir
11. september nk. til skrifstofu GBS í síma
10650 eða 27066. Jafnframt er félagsmönn-
um utan af landi bent á afsláttargjöld
Flugleiöa í tilefni aöalfundarins.
Stjórn Bílgreinasambandsins.
Byggingarkrani
Linden Alimak L 25/25 til sölu. Uppl. í síma
83844.
Til sölu
15 góöar mjólkurkýr og 6000 baggar af heyi.
Uppl. ísíma 95-1927.
Verktakar — bygginga-
meistarar
Til sölu 200 loftastálstoöir. Gott verð ef
samið er strax.
Uppl. í síma 42811.
Matvöruverslun
Til sölu matvöruverslun sem er í leiguhús-
næöi. Góö vinnuaöstaöa og vel búin tækjum.
Góö sala. Þeir sem hafa áhuga á kaupum
vinsamlegast sendið nafn og símanúmer í
lokuöu umslagi til augl.deildar Mbl. fyrir 10.
sept. merkt: „M — 7527“.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast til leigu
Óska eftir 3—5 herb. íbúö til leigu sem fyrst,
helst í Breiðholti. Leigutími 9—12 mánuöir.
Upplýsingar í síma 76087, eftir kl. 18.00.
Klausturhólar:
200 bækur, blöð og tímarit
á listmunauppboði í dag
BÓKAUPPBOÐ á verður
haldið í dag að Klausturhól-
um. Á uppboðsskrá er 201
bók, einnÍK blöð uj? tímarit
um ýmis málefni. Uppboðið
hefst kl. 14.
Á uppboðsskránni eru ýms-
ar tegundir bóka, svo sem
trúmálarit, ljóðabækur, ævl-
minningar og æviskrár, ferða-
og fræðirit, þjóðsögur, sagna-
þættir og þjóðleg fræði. Auk
þess gömul blöð og tímarit.
Að sögn Guðmundar Ax-
elssonar eru eftirtalin verk
hvað eftirtektarverðust: Staf-
rófskver handa börnum eftir
H. Kr. Friðriksson, Kaup-
mannahöfn, 1874, bókin
„Indride og Sigrid, fortælling
af Jon Thordssön Thoroddsen,
Kjöbenhavn 1874“. Þá ljóða-
bók eftir Ásmund Jónsson frá
Skúfstöðum, „Haföldur" —
bók nr. 485 af 500 tölusettum
eintökum. „Stúlka,“ ljóðmæli
eftir Júlíönu Jónsdóttur í Ak-
ureyjum, Akureyri, 1876. Jón
Þorláksson ljóðabók, fyrri og
síðari deild, gefin út í Kaup-
mannahöfn 1842—43.
Þá mætti að sögn Guðmund-
ar nefna bókina „Vestur-
Skaftafellssýsla og íbúar
hennar", útg. í Reykjavík 1930.
„Hugvekja upi meðferð á
úngabörnum," Jón Thorstein-
son, Reykjavík 1946, og einnig
„Lækningabók um þá helstu
kvilla á kvikfénaði", Jón
Hjaltalín, Kaupmannahöfn
1837. í flokknum æviminn-
ingar og æviskrár má geta
bókarinnar „Stutt æviminning
Sigurðar Breiðfjarðar skálds",
eftir Jón Borgfirðing, Reykja-
vík 1878 og „Albert Thorvald-
sen, Ævisaga“, Kaupmanna-
höfn 1841.
í ferða- og landfræðiritum
eru bækur, innlendar og er-
lendar, allt frá 1861. Af blöð-
um og tímaritum má nefna 1.
árg. af „Höldur", búnaðarriti
Norðlendinga og Austfirðinga,
útg. Sveinn Skúlason, Akur-
eyri 1861. 1.—17. árg. af
„Dvöl“, útg. Torfhildur Þ.
Hólm, Reykjavík 1901 — 17,
einnig „Ný snmargjöf", útg.
Páll Sveinsson (1,—5. árg.),
Kaupmannahöfn 1859—62 og
1865.