Morgunblaðið - 05.09.1981, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981
1982
Vinningur tii íbúðarkaupa, kr. 150.000
23527
Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 30.000
19691 38628 56646 70721
33088 52092 65416 79570
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000
2583 11939 17981 34497 66733
5859 12838 25105 40798 67102
6237 13552 30175 41773 72184
7933 14632 30658 43469 73651
9533 15968 33663 61704 76455
Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000
3701 15947 28864 49830 65187
6018 18267 35180 50832 66578
7503 20001 35838 52637 68414
11076 20086 38565 53690 69830
11435 21085 41173 54616 70683
13162 24700 47755 55570 71039
13528 25710 48065 56856 73581
15829 25910 48479 63378 73802
Húsbúnaöur eftir vali, kr. 700
B8 8940 17394 ?43/? 31824 40457 49457 56527 63250 70757
1 90 8985 17420 24436 31838 40502 49578 56906 63297 71082
389 9013 17466 24455 31861 40556 49710 57083 63316 71086
394 9027 17566 24512 32129 40609 49728 57367 63634 71137
436 9072 17626 24679 32131 40725 49793 57428 63660 71528
562 9118 17748 24752 32334 40892 50310 57437 63711 71635
664 9152 18116 24856 32496 40919 50329 58160 63836 71748
764 9582 18189 24910 32666 41157 50330 58176 63930 72031
1174 10307 18264 25273 32742 41205 51015 58473 63972 72160
1634 10425 18302 25476 32849 41267 51026 58583 64367 72459
2238 10516 18325 25571 32920 41461 51118 58615 64539 72694
2292 10819 18590 25797 32926 42100 51127 58736 64830 72746
2604 10830 18624 25866 32999 42188 51145 58890 64970 73004
2666 10855 18886 26284 33060 42293 51369 58938 65271 73428
2696 10997 19350 26328 33097 42565 51445 58993 65388 73454
2786 11227 19441 ? 6 4 8 3 33309 42759 51493 59059 65565 73723
2875 11291 19607 26509 33399 42790 51927 59103 65756 73747
3038 11320 19639 27002 3357Í 42967 51929 59462 65970 73848
3637 11453 19652 27140 33873 43440 51998 59469 66028 /4237
3785 11503 19689 27234 33926 43464 52075 59517 66242 74489
3898 11890 19847 27324 34022 43543 52406 59549 66295 74558
4022 12124 20117 27478 34082 43574 52498 59608 66359 75005
4166 12166 20317 27514 34687 43874 52686 59692 66582 75114
4367 12213 20383 27531 34769 44522 52695 59730 66635 75324
4845 12233 20460 27663 34863 44615 52716 60196 66774 75462
4997 12287 20479 27879 35263 44727 52717 60211 66837 75517
5233 12301 20513 28143 35844 44749 52718 60330 66850 75691
5273 12532 20532 28299 36217 44827 52949 60335 67143 76092
5398 12868 20771 28638 36393 44837 53025 60386 67147 76377
5485 13323 20861 28652 36422 45017 53243 60403 67154 76942
5547 13845 20902 28829 36437 45185 53269 60413 67322 76997
5556 13908 21000 28873 36658 45250 53581 60638 67366 77156
5558 14145 21009 28884 36665 45274 53792 60893 67476 77228
5631 14193 21465 28918 36719 45696 53856 60926 67577 77270
6030 14595 21620 29049 36739 45840 53939 61037 67664 77353
6230 14792 21627 29066 36961 45925 53970 61327 67816 77357
6338 15026 21791 29415 37057 46089 54010 61819 67907 77539
6528 15105 21950 29553 37752 46448 54133 61852 68162 77959
6997 15330 22145 29649 37961 46495 54171 61903 68268 78077
7049 15447 22315 29882 37979 46518 54279 61947 68345 78258
7142 15461 22408 30051 38060 46885 54341 62113 68449 78309
7151 15783 22525 30098 38143 47134 54422 62338 68552 78563
7426 16440 22542 30112 38839 47988 54650 62343 68571 78581
7430 16477 22751 30293 38916 48073 55193 62478 .69099 78629
7455 16616 22868 30535 39040 48138 55231 62542 69312 78750
7485 16636 23049 30551 39299 48277 55266 62554 69324 78753
7509 16747 23133 30609 39558 48442 55442 62562 69699 79102
7521 16773 23194 30633 39614 48452 55763 62604 69906 79177
7763 16893 23618 31058 39636 48641 55966 62702 69920 79599
7777 16995 23666 31323 39866 48784 56139 62822 70008
7788 17033 23808 31498 40130 48830 56163 62978 70259
8188 17068 23906 31741 40192 49281 56271 63020 70336
8509 17146 24233 31809 40224 49402 56300 63055 70427
Afgreiðsla húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaðar
og stendur til mánaöamóta.
VINNINGAR
í HAPPDRÆTTI
5. FLOKKUR 1981
SiglufjörÖur:
Byrjað á að mal-
bika Laugarveg
SÍKÍufirói. 3. soptemÍHT.
í DAG var byrjað á að malbika
Laugarveginn og gengur verkið
ágætlega. Þetta eru byrjunar-
framkvæmdir sem allir bæjarbúar
hafa beðið eftir. Malbikinu er ekið
frá Akureyri og eru 15 vörubílar í
.............................-
flutningunum, en fleiri götur
verða malbikaðar að bessu verki
loknu. Göturnar sem næst eru á
dagskrá eru Norðurtún og Hafn-
artún, en einnig verða nokkrar
nýjar götur malbikaðar.
— Matthías.
Höfundur við brak úr breska togaranum fyrir utan Krossadal.
Listamaðurinn
með barnshjartað
eftir Hafliða
Magnússon, Bíldudal
I Selárdal í Arnarfirði eru
mannvirki og listaverk Samúels
Jónssonar nokkuð þekkt orðin af
Ijósmyndum og blaðaskrifum.
Einnig hafa ferðamenn lagt þang-
að leið sína að skoða verk þessa
ötula gamla manns, sem á elliár-
um fékk útrás fyrir þá listhneigð
og sköpunarlöngun, sém alltaf
hafði í honum búið. Þar byggði
hann hus skrautlegt, sem hann
mun hafa hugsað sem listasafn og
kirkju með býsantískum turni, þar
sem kúpillinn er gerður úr tvö
hundruð og fimmtíu spýtukubbum
tálguðum með vasahníf. Kirkju-
veggina reisti hann úr steinsteypu
með því að stilla upp tveim
borðum í mót og lagði þar í langa
steina steypta, sem hann hafði
áður búið til. Síðan hellti hann þar
í steypu með vaskafati, en sandinn
bar hann á bakinu úr fjöru.
Umhverfis listasafnið átti að
verða girðing með steyptum
hringjum milli stöpla og skreyt-
ingum margskonar, en Samúel
entist hvorki sjón né aldur til að
Ijúka þessu verki sínu. Þó kom
hann upp hluta af girðingunni
með bogmynduðu skrauthliði og
sitja Ijónsungar á stöplunum
beggja vegna bogans. Styrktar-
járn bogans er band úr togara sem
strandaði í Tálknafirði 1914.
í garðinum standa tíu Ijón í
þyrpingu og snúa höfðum út. I
gegnum þau liggja rör að kjafti og
koma saman að stöpli í miðju, þar
sem skál er steypt efst. Þar upp sá
ég listamanninn fara í stiga hrör-
legum og hella úr vatnsfötu í
skálina. Seitlaði þá vatn úr kjafti
ljónanna. Hannibal Valdimarsson
mun svo hafa gefið honum vatns-
slöngu langa til að leiða vatn í
listaverkið. Það var gaman að
koma þarna til Samúels meðan
hann var enn í fullu fjöri og féll
aldrei verk úr hendi við iðju sína.
Þó vísaði hann gestum um svæðið
með barnslegri gleði og áhuga
þess manns, sem loks gat farið að
sinna köllun sinni af einlægni.
Sem ég spurði hann hvað væri
kynjadýr nokkurt skammt frá
ljónunum, svaraði hann:
„Þetta er sækýr og strákur að
gefa henni að éta.“
Rétt eins og ekkert væri eðli-
legra en að smádrengur mataði
sækýr sem hvern annan búpening.
Skammt frá stóðu stöplar tveir í
mótum, sem voru þannig gerð að
vafðar voru saman járnplötur og
bundnar með snærum. Er ég
spurði hvað þetta ætti að vera
svaraði listamaðurinn af einlæg-
um fjálgleik:
„Þetta. Þetta eru lappirnar á
Leifi heppna. Hann á að standa
hér, skyggja hönd fyrir augu og
vera að finna Ameríku."
Staurarnir i girðingu Samúels
komu líka úr flaki breska togar-
ans.
Síðar er ég kom þar stóð Leifur
þar í öllu sínu veldi og horfði
undir hönd sína til vesturs.
Inni í listasafninu voru nokkrir
pokar með niðurtáðum fiskilóðum.
Það átti að verða einangrun milli
veggja.
„Þetta dunda ég við meðan ég
elda grautinn," sagði Samúel. Það
fór enginn tími til spillis.
Samúel málaði einnig mikið af
myndum og smíðaði um þær
útskorna ramma, sem einir sér
voru mikil verk.
í Krossadal eru nú
rústir einar, en bera
samt elju Samúels
Jónssonar ekki síður
vitni en mannvirki
hans í Selárdalnum.
Nú eru þessi mannvirki farin að
láta á sjá, einhver Ijónanna fallin
og húsin verða hrörnun að bráð ef
ekkert verður að gert.
Jón Kr. Ólafsson söngvari og
Iistamaður á Bíldudal reisti Sam-
úel bautastein við hlið verka hans.
Á honum er áletruð koparplata:
„Hér bjó listamaðurinn með
barnshjartað." En áletrunin er
fengin úr heiti á grein sem
Hannibal Valdimarsson skrifaði
um Samúel í Lesbók Morgunblaðs-
ins.
Samúel hefir einkum orðið
þekktur af verkum sínum í Selár-
dal, en við Jón Kr. Ólafsson
gerðum okkur ferð í Krossadal
utarlega í Tálknafirði norðanverð-
um, að litast um á því svæði sem
hann bjó á löngu áður. Ekki er
hægt að komast á bifreið nema að
Sellátrum og þaðan er um klukku-
stundar gangur um holt og skrið-
ur, sem þó er um ruddur göngu-
vegur. Þarna eru nú rústir einar,
sem þó bera elju Samúels ekki
síður vitni en mannvirki hans í
Selárdal. Þarna hefir hann að
likindum fyrst komist í tæri við
steinsteypuna og notað hana
óspart. Ibúðarhús steypti hann
upp áfast við hlaðið fjárhús og
hlöðu. Á suðurhlið hússins eru
tveir gluggar, en mót í vegginn
fyrir þeim þriðja, sem aðeins var
til fegurðarauka og síðan málaðar
á rúður með svörtu. Við efri gafl
bæjarins er fjós upphækkað með
steinsteyptum jötum, en undir er
hlandfor og haughús. Virðist Sam-
úel þarna hafa verið á undan
sínum tíma hvað búskapartækni
snerti. Efst í túnjaðrinum eru
steypt gripahús með sjálfbrynn-
ingu í jötum. Ekki hefir Samúel
valið byggingarstæði þar sem létt-
ast og auðveldast var að koma að
efni úr fjöru, heldur þar sem
honum hefir þótt það fara best í
landslaginu og blasa skírast við
auganu. Hann lét sig aldrei muna
um að koma byggingarefni dágóð-
an spöl. Ibúðarhúsið rýmdi hann
um tíma fyrir sambýlismann sinn,
Guðmund Finnbogason, og hóf þá
nýbyggingu utan við ána sem
þarna rennur. Guðmundur sagði
honum að ekki tæki að fara út í
aðra íbúðarbyggingu, því að hann
væri á förum. En það skipti ekki
meginmáli. Hann varð að vera að
byggja og beita arkitektúr. Annað
kom ekki til mála.
Það sem þó mesta furðu manns
vekur við að skoða rústir þessara
mannvirkja er hve Samúel hefir
notað sér efnið úr hinum strand-
aða breska togara. Túnið er að
miklum hluta girt með böndum úr
honum og plötur úr síðum notaðar
til þakbygginga. Skipið strandaði
nokkru utan við Krossadal og
efnið dró hann á frera á vetrum og
eitthvað mun hann hafa notað
hest. Sú hugmynd læðist að manni
að hann hafi orðið að dunda við að
meitla í sundur hnoðin, sem héldu
skipinu saman, en ekki hafa feng-
ist sönnur á því. Að vísu var það
sprengt í tvennt til að ná úr því
katlinum og fleiru nýtilegu, en
ekki er hægt annað en dást að
eljunni, sem fylgt hefur því að
koma öllu því járnabraki til
byggða sem enn má sjá í bygging-
um og túni. Þar á meðal er gólf
fjóssins yfir hlandforinni úr plöt-
um togarans. Nú stendur aðeins
stefnið af þessu skipi einmana í
fjörunni.
í vasakveri frá 1943, þar sem
Samúel hefir skrifað ýmislegt sér
til minnis, ber fyrir skemmtileg-
um veðurlýsingum svo sem: Norð-
vestan logn og sólskin, austnorðan
hregg og útvestan stormur og
rigning. Þar er getið tveggja kúa í
eigu hans, Huppu og Rauðku, og
kindurnar, sem hleypt er til, heita
fallegum nöfnum, svo sem: Spök,
Dropeyra, Bína, Sletta, Litlagul,
Sveina, Brana, Gulhyrna, Dúna,
Gulbrún og Gulína.
Samúel var fæddur árið 1884 og
lést 1969.