Morgunblaðið - 05.09.1981, Síða 43

Morgunblaðið - 05.09.1981, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981 43 i • Kari er vinsæll meðal áhorfenda í Frakklandi. Hér veifar hann til þeirra að leik loknum. I.jósm.: s«r. Ljósmynd Mbl. Skapti HallKrímsson. Karl stendur sig vel í Frakklandi • Knattspyrnumaöurinn snjalli frá Akranesi Karl Þórðarson, sem leikiö hefur undanfarin tvo ár með La Louviere í Belgíu leikur nú í Frakklandi. Karl leikur með Laval sem komið hefur mjög á óvart í 1. deildarkeppninni í ár. Laval var til skamms tíma í öðru sæti í deildinni. En eftir síðustu umferð þr sem Laval tapaði datt liðið niður í fimmta sæti. Laval er nú með 10 stig eftir átta umferðir í deildinni. Bordeaux og Lyon eru í forystu með 12 stig. Heimavöllur Laval rúmar átján þúsund manns. Karl þórðarson hefur fengið góða dóma í Frakklandi ffyrir frammistöðu sína í leikjum með Laval. DifflGirSQJBDSKll) Núna um helgina, laugardag og sunnudag kynnum vid 1982 árgeröirnar frá MITSUBISHI í sýningarsal Heklu hf. aö Laugavegi I70 -172. Opnunartimar: Laugardag frá kl. 10.00 - 18.00 — Sunnudag frá kl. 13.00 • 18.00. Við vekjum sérstaka athygli á hinum nýja LANCER 1600 GSR. Komið og skoðið hínn vinsæla COLT sem nú kemur á stærri felgum og hefur ýmsan nýjan útbúnað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.