Morgunblaðið - 01.10.1981, Síða 28

Morgunblaðið - 01.10.1981, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Þvottahús Landakotsspítala óskar aö ráða þvottamann. Uppl. gefur forstööukona í síma 31460. Þvottahús Landakotsspítala, Síöumúla 12. Starfsfólk óskast Óskum aö ráða starfsfólk strax. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í dag og á morgun milli kl. 4 og 6. Verslunarstjóri Þekkt fyrirtæki óskar eftir verslunarstjóra í fatadeild. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði og geti hafið störf sem fyrst. Tilboðum skal skilaö til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „V.O. — 7601“. Afgreiðslustarf Óskum að ráða stúlku til starfa í afgreiðslu okkar. Verzlunarskóla- eöa hliöstæð menntun nauö- synleg. Nánari uppl. gefnar á skrifstofu okkar kl. 9—12 næstu daga, (ekki í síma). Jtf JOHAN RÖNNING HF. 51 Sundaborg Reykjavik Saumaskapur Viljum ráöa nú þegar og á næstunni vanar saumakonur. Skemmtileg framleiösla, góð vinnuaöstaöa, góöir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk (bónuskerfi). Vinsamlega heimsækið okkur eöa hringið í síma 85055, og talið viö Herborgu Árnadótt- ur verkstjóra. ^KARNABÆR Fosshálsi 27. Skrifstofustarf Skrifstofustarf Heildverzlun óskar að ráða röskan starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa nú þegar. Umsækjendur sendi nöfn og upplýsingar um fyrri störf til Morgunblaösins merkt: „B — 7652“. Opinber stofnun óskar að ráða í eftirtalin störf: 1. Vélritun og afgreiöslu. 2. Undirbúning gagna undir tölvuvinnslu og útreikninga og fleira. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mánu- dag merkt: „O — 8000“. Öskum eftir að ráða sendisvein á vélhjóli. Vinnutími 13—17. Upplýsingar í síma 20580. Iðnaöarbanki íslands hf. Sölufólk óskast Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20, Reykjavik. Beitingamaður Vanan beytingamann vantar strax. Upplýsingar í síma 92-8062. Grindavík. Skrifstofustarf Starfskraft vantar til skrifstofustarfa. Æski- legt er aö viðkomandi hafi verslunarskóla- próf, hliöstæða menntun eða starfsreynslu. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir skilist á augl.deild Mbl. fyrir 7.10 1981 merkt: „B — 7853“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúö óskast til leigu í Keflavík eða nágrenni í nokkrar vikur fyrir lögreglumann. Uppl. í síma 92-1097 og 3917. Pæjarfógetinn í Keflavík. tilboö — útboö Ljósritunarvél til sölu Viljum selja Ijósritunarvél af tegundinni Nashua 1.220 DF. Vélin er 3ja ára og búin hálfsjálfvirkum matara fyrir frumrit. Vélinni hefur ávallt veriö vel við haldiö og er hún því í mjög góðu ásigkomulagi. Veitum fúslega nánari uppl. Stensill hf., Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 24250. Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: 1. Útboð RARIK-81016 Dreifispennar. Opnunardagur 9. nóv. 1981 kl. 14.00. 2. Útboð RARIK-81017 Strengir. Opnunar- dagur 10. nóv. 1981 kl. 14.00. 3. Útboö Rarik-81021 Staurar. Opnunardag- ur 23. okt. 1981 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess ósk. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 30. september 1981 og kosta kr. 25 hvert eintak. Reykjavík 28. september 1981, Rafmagnsveitur Ríkisins Til sölu Benz Ijósavél 63 hestöfl, gerð 352, selst til niðurrifs. Sími 99-3724. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 26 rúmlesta eikarbát smíðaður 1972 með 230 hp. Scania Vabis- vél. inlTijiíilíK/i SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlML 29500 fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Stokkseyr- ingafélagsins í Reykjavík verður haldinn á Hótel Sögu (Átthagasal) sunnudaginn 4. október næstkomandi kl. 15.00 síödegis. Félagar fjölmenniö og takiö með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Skíðadeild KR Almennur félagsfundur veröur haldinn í dag, fimmtudaginn 1. októ- ber kl. 20.30 að Neshaga 16. Fundarefni: Ferð til Austurríkis í byrjun janúar. Allir þeir félagar, sem ætla í þessa ferö eru beðnir að mæta. Skiðadeild KR. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánudaginn 5. októ- ber í fundarsal kirkjunnar kl. 20.00. Vetrar- starfiö verður rætt. Myndasýning. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.