Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 33 Ritaranámskeið Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös fyrir ritara og veröur þaö haldið í fyrirlestrasal félagsins að Síöumúla 23, dagana 5.—7. október frá kl. 14—18. Tilgangur námskeiðsins er aö auka hæfni ritara viö skipulagningu, bréfa- skriftir, skjalavörslu og almenn skrif- stofustörf. Fiallaö veröur um: — bréfaskriftir og skjalavörslu — símsvörun og afgreiðslu viöskiptavina — skipulagningu og tímastjórnun. Áhersla veröur lögö á aö auka sjálfstraust ritara meö þaö fyrir augum aö nýta starfsorku hans viö hin almennu störf betur og undirbúa hann til aö auka ábyrgö sína og sjálfstæöi í starfi. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins, Síðu- múla 23, sími 82930. ASTJÓRNUNARFÉLAG IStANDS SÍOUMÚLA 23 105 REVKJAVÍK SÍMI 82930 ■MFA Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu veróur haldin dagana 12.—24. október nk. í Flókalundi í Vatns- firði. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu MFA, sími 84233. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, sími 84233. Menningar- og fræðsiusamband alþýðu. Leiðbeinandi: Jóhanna Sveinsdóttir einkaritari. Fjölbreytt úrval Teppi & mottur 100% ull Stærðir: 065x130 085x150 o 140x200 170x240 200x300 250x350 340x500 300x400 060x120 080x140 (gllp 145x190 160x230 190x290 240x340 290x390 Friðrik Bertelsen, .ePPaversiun, Armúla 7. Sími 86266. GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara ð hurðina: Færanleg fyrir hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og i stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg. álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystlgetu, orkunotkun og aðra eiglnleika. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERDIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM /FOniX HÁTÚNl 6A • SIMI 24420 SIEMENS Einvala lið: Siemens- heimilistækin Úrval v-þýskra SIEMENS-heimihstækja þar sem hvert tæki ieggur þér lið viö heimilisstörfin. Öll tæki á heimilið frá sama aðila er trygging þín fyrir góðri þjónustu og samræmdu útliti. SMITH & NORLAND HF. NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. Góður^ félagi Glæsilegt steríó ferðatæki Buröaról yfir öxl er fáanleg. GF 9595 Verð kr. 5.300.- Ath.: Steríó ferðatæki frá kr. 1.900.- Steríó kasettutæki með 3 útvarpsbylgjum. Elektróniskur sjálfleitari eftir útvarpsstöðvum með allt að 15 stöðvum inni á minni. Kvars klukka og bylgjuborð. Sjálfvirkur lagaveljari á spólum, allt að 9 lögum fram og til baka. Innbyggður straumbreytir gerir fært að tengja 220 volt við tækið eða meö einni snúru við 12 volt (í bílinn t.d.). HVERFISGOTU 103 SIMI 25999 Útsölustaðir: Karnabær Glæslbæ — Fataval Keflavík — Portið Akranesi — Patróna Patreksfirði — Eplið ísafirði — Álfhóll Siglufiröi — Cesar Akureyri — Radíóver Húsavík — Hornabær Hornafirði — M.M. h/f. Selfossi Eyjabær Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.