Morgunblaðið - 01.10.1981, Síða 35

Morgunblaðið - 01.10.1981, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981 35 Úr ískönnunarfluKÍnu. Ljósm. Tómas IIHgason. Mjög lítill ís út af Vestf jörðum LANDIIELGISGÆZLAN fór í fjörðum. aðeins væri stöku fyrradag í ísflug að Græn- burgarísjaki. landsströndum að sögn Gunn- ars Ólafssonar I stjórnstöð Gunnar Ólafsson sagði að- Landhelgisgæzlunnar. Gunnar spurður. að ástandið nú væri sagði, að komið hefði í ljós, að eins og í meðalári, hvorki verra mjög lítill ís væri út af Vest- né betra. Roselle þejtikiem GeriÖ eftirmatinn gimilegii Roselle er einfalt í gerð og handhægt. Upplagt á alls konar eftirmat og kökur. Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af geymslutíma. Þannig býrö þú til Roselle þeytikrem: ■v -----7 o Hellir 2 dl af köldu Setur innihald Þeytir með þeytana í vatni eða mjólk í skál. pakkans útí. u.þ.b. 4—8 mínútur. Einfalt og gott! HEILDSÖLUDREIFING SÍMI 78555 SKRIFSTOFAN ER FLUTT LYNGHÁLS11 simi832 33 HANS PETERSEN HF ,• fc » • • • okkur um set £ íKópavogi. Nýtt og fallegra útlit! Enn lækkar verðið! Ný og endurbætt framleiðsla og betri þjónusta í nýju stóru verksmiðjuhúsi í Smárahvammi í Kópavogi, sunnan Fífuhvammsvegar. Þar höfum við sett upp fullkomna vélasam- stæðu til að framleióa panelofna, sem uppfylla ýtrustu gæðakröfur. 7ÍTT7ÍTT Stórsolo ó stökum ofnum! Það er auðvelt að rata í Smárahvamminn, litiö á kortið og fylgið skiltum á Fífu- hvammsvegi. Vegna fluttnings og uppsetn- ingar á stórri vélasamstæðu bjóðum við mikið magn af stökum ofnum. Nú er tækifærið til að fá sér ofninn, sem alltaf varö út- undan: í bílskúrinn - föndur- herbergið • gróðurhúsið - risid - kjallarann. Taktu mál, hæð og lengd og viö finnum ábyggilega ofninn fyrir þig. 15% staðgreiðslu afsláttur, eða greiðslukjör við allra hæfi. SMARAHVAMMUR Panelofnar hf // □ D TuTITMn PAN OFNASMIÐJA SMÁRAHVAMMI KÓPAVOGI SÍMAR 44210 OG 40922 Stórsalan stendur aðeins fram á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.