Morgunblaðið - 01.10.1981, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1981
43
Byrjið
mánuðinn vel
í kvöld er heilmargt að ske í Hollywood
eins og okkar er von og vísa þar á meðal
má nefna:
dansA
FRA * -
DANSSTUDIOINU
Já þau hafa gert stormandi
lukku dansatriöin frá Dansstúdíói
Sóleyjar. í kvöld verður eitt slíkt á
svæðinu gestum okkar til ánægju
og hér sjást
stúlkur frá Dansstúdíóinu
á Ijósagólfinu
í Hollywood. C|
mættu á staðinn sl.
sunnudagskvöld
og sýndu frá Pels-
inum og Yrsu og
þá var þessi mynd
tekin.
Umboðssímar
módel 79 eru 14485
og 30591.
UKVNNlNG
bezT?„3T.Sl^^öu«o oó
HQLLyWÖðÐ
það er
toppurinn
IKUdi
iL !i
SIEMENS
Vestur-þýzkur
gæöa-gripur
Nýja
SIWAMAT
þvottavélin er fyrir-
ferðarlítil, nett, en full-
komin.
Smith & Norland hf.,
Nóatúni 4,
sími 28300.
(yXlúlJburinnB)
Það er sko O?
engm
spurnmg..!
- Þeir eru bestir
fimmtudagarnír,
í Klúbbnum jr
*
í kvöld er það hljómsveitin
- demú -
sem dúndrar upp fjörinu á Ijóröu hæðinni. Þetta er ný
grúppa. sem hlustandi er á með báðum eyrum.
Discótekin tvö ná varla að kólna niður á milli kvölda. enda kynt
rækilega af tveim bráðhressum drengjum. Vitanlega bjóða þeir
aðeins toppmúsík. V . —.
ATHUGIÐ..!
Við hina hundleiðu man
hattanbúa viljum v/ð
^ ^Faríð^ekk fbend' I
wsa«r.rut;,'Gei,ari
_PLUGGLAOIR
Munið svo umfram allt
snyrtilegan klæðnað og nafnskirteinin.
OSAL
á allra vörum
Fanney
Opiö frá
18—1
verður í
diskótekinu og leikur
vinsæla contrytónlist til
kl. 23 m.a. lög af plötunni
On The Road, síöan það nýöasta
í Rokk, Ragi og Disco tónlist til kl. 1.
Þá kemur Stefán
Magnússon í Silfur Dollar klúbbinn og
kennir Kotru (Backgammon)
frá kl. 22.00—23.30.
í drykkinn
notar hann:
yfirþjónn býóur öllum gestum sem
veröa á svæðinu kl. 23.00 að bragóa á
nýjum drykk sem hann nefnir Blóórautt
sólarlag.
4 cl. JRDPICANA' tómatsafa
2 cl. JRDPICAIU’ appelsínusafa
Skveftu af sítrónusafa og fyllt meö 7up.
Eins og fram hefur komiö byrjar
keppnin um Ijósmyndafyrirsætu
á sunnudagskvöldiö. Glæsileg verðlaun.
Stúlkur skráiö ykkur í keppnina
í síma 27192 (Jatis)
eöa 11630______
Sigga veröur í Discótekinu á föstud.
og Fanney á laugard. Grillið veröur
að sjálfsögöu opið. Hlaöan svo og kaffibarinn
vinsæli.
Um
helgina:
(Oðal)
Stór-Bingó
í Sigtúni
fimmtudaginn 1. okt. nk. kl. 20.30.
FJÖLDI GLÆSILEGRA
VINNINGA!
Meðal annars:
☆ Litasjónvarp frá Philips
* Utanlandsferð
☆ Sólarlampi frá Philips
o. fleira
Heildarverðmæti vinninga kr. 35.000,00.
Húsið opnaö kl. 19.30.
Aögangur ókeypis. — Verö kr. 25,00 pr. spjald.
Stuöliö aö eigin öryggi. — Styrkið okkur.
Hjálparsveit
skáta Garðabæ