Morgunblaðið - 13.10.1981, Page 11

Morgunblaðið - 13.10.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1981 11 Prjóna- blaðið Lopi og band NÝTT tímarit heíur hafið göngu sína, prjúnahlaðið Lopi ok band. Blaðið er litprentað i stærðinni A-4, 40 síður og mun koma út tvisvar á ári. Blaðið leggur áherslu á upp- skriftir af fatnaði gerðum úr ís- lensku ullinni og notar ein- göngu lopa- og bandframleiðslu Alafoss og Gefjunar. Fengnir verða til liðs við blaðið hönnuð- ir og prjónakonur, sem geta miðlað af reynslu og prjóna- tækni og bryddað verður upp á nýjungum í meðferð lopa og bands. Utgefandi er fyrirtækið Is- lenska ullin og ritstjóri er Erla Eggertsdóttir. Loðnu- og karfalöndun á Skaganum Akranesi. 9. októbcr. TVÖ loðnuskip landa hér i dag i Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness, Skarðsvík SII með 630 lestir og Fífill GK með 630 lestir einnig. Verksmiðjan er þá búin að taka á móti rúmlega 8 þúsund lestum á vertíðinni. Enn sem komið er hafa engar útskipanir á afurðum átt sér stað, en skip er væntanlegt bráðlega og tekur það 1200 lestir af lýsi, einnig er skip væntanlegt til að taka 700 lestir af mjöli. Togarinn Haraldur Böðvarsson er hér í höfn í dag með 160 lestir, mestmegnis karfa. — Júlíus Fyrsta mynda- kvöld FÍ MYNDAKVÖLD og kvöldvökur hafa undanfarin ár verið stór fáttur í vetrarstarfi Ferðafélags slands. Miðvikudaginn 14. okt. nk. verð- ur fyrsta myndakvöld vetrarins að Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, en þar verður þessi starfsemi til húsa í vetur. Ferðafélag Akureyrar sér um fyrsta myndakvöldið, en síðan verða slík kvöld haldin annan mið- vikudag hvers mánaðar til maí að vori. Þrjár kvöldvökur verða haldnar í vetur, sú fyrsta 25. nóv.,en þá verður tekið fyrir efni um byggð í Víðidal í Stafafellsfjöllum. Aphriidite Bahia sófasettin í miklu úrvali 16 geröir — tauáklæöi 9 gerðir — leöur. Raöeiningar — bjóöa upp á mikla möguleika — ekkert mál aö breyta. 4V%%j hönnun á heimsmælikvarða .. .........— —-— ...‘—— — ——s Falleg hönnun, stilhreint útlit — einfaldleiki fyrir þá, sem kunna gott að meta og vilja prýða heimili sín. m -D Lotus 428 Stratos Mandalay Lotus 421—423

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.