Morgunblaðið - 17.10.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.10.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1981 7 BASAR Kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykjavík er að Hallveig- arstöðum í dag kl. 2. Á basarnum veröa m.a. jólamunir, fatnaöur, kökur, leikföng, lukku- pakkar og happdrætti. Basarnefndin. Bann gegn rjúpnaveiði Öllum óviökomandi er bönnuö rjúpnaveiöi og umferð meö skotvopn í löndum eftirtalinna lögbýla: Skeggju- staöa í Mosfellssveit, Hrafnhóla og Stardals í Kjalarnes- hreppi, Fellsenda, Stíflisdals, Selkots, Heiöarbæjar I og II, Kárastaöa í Þingvallahreppi, Fremri-Háls, írafells, Hækingsdals og Hlíöaráss í Kjósarhreppi. Brot gegn banni þessu verða tafarlaust kærð. Landeigendur, ábúendur. Nú er rétti tíminn til að athuga með arinn fyrir veturinn. Fljótvirk og auðveld uppsetning. Superfire arinninn trekkir alltaf rétt. Sendum gjarnan upplýsingar. YMUS H. P. O. BOX 330 - 202 KOPAVOGI - ICELAND Kvöld- og helgarsími 43442. Opel Record árg. 71 Ekinn 74.000 km til sýnis og sölu í dag og á morgun aö Ásvallagötu 24, frá kl. 12.00 e.h. Allar nánari upplýsingar í síma 13925. Hefðbundin deila l>ad er ekki einleikið, ad jafnan þegar til tíðinda dregur vejjna adgerða þeirra afla, sem telja ör yggi sínu betur borgið með öðrum hætti en meirihluti kjósenda í Atlantshafs- bandalagslöndunum, skuli þurfa að gagnrýna frétta- flutning ríkisfjölmiðlanna á íslandi. I*að vakti til að mvnda furðu ýmissa fvrir réttri viku, þegar sjónvarp- ið taldi það meiri tíðindum sreta við röðun frétta, að svonefndir friðarsinnar komu saman í Bonn en Ah þingi íslendinga var sett. f útvarpsráði vakti F.iður Guðnason, alþingismaður, máls á fréttaflutningi ríkis- útvarpsins í tilefni af fund- inum í Bonn. Tilefnið var sérstaklega svohljóðandi frétt, sem lesin var að minnsta kosti tvisvar síð- asta sunnudag: „Konald Keagan, Bandaríkjaforseti, og Joseph Luns, fram- kvæmdastjóri Atlants- hafsbandlagsins, hafa látið f Ijós áhyggjur vegna sívax- andi fylgis við máístað frið- ar og hlutleysis í V-Evr ópu.“ í Alþýðublaðinu segir af þessu tilefni: „Upplýst er, að sá sem þýddi þessa frétt og bjó til flutnings var Ein- ar Örn Stefánsson, flokks- bundinn alþýðubandalags- maður og fyrrverandi blaðamaður á Þjóðviljan- um.“ Jafnframt mun hafa komið fram í útvarpsráði, að fréttamaðurinn hefði stuðst við skeyti frá Reut- ers-fréttastofunni. I*að er svo sannarlega með mikh um ólíkindum, að sú virta fréttastofnun hafi látið annað eins frá sér fara og það, að Keagan og Luns hafí sérstakar áhyggjur af vaxandi fylgi við málstað friðar og hlutleysis í V-Evr ópu. Að vísu eru þeir báðir þeirrar skoðunar, eins og raunar allir áhrifamenn á Vesturlöndum, að hlutleysi VesturEvrópulanda í stað aðildar að Atlantshafs- bandalaginu sé alls ekki skref í átt til friðar, þeim mun fáránlegra er í um- ræddri frétt að tengja sam- an orðin „frið og hlut- leysi". Nú má segja, að ekkert eitt íslenskt orð dugi til að lýsa þeirri hreyfingu, sem efndi til fundarins í Bonn. Þátttakendur í honum voru af mörgu sauðahúsi. I*essi liðssafnaður hefur einna helst kosið að kalla sig „pacifista“ eða friðarsinna, þótt hann með því leggi undir sig nafn, sem aðrir inni á sunnudaginn hefði verið sagt, að Keagan og Luns hefðu látið f Ijós áhyggjur vegna sívaxandi fylgis svonefndra friðar sinna. Þingmanna- samtökin og NATO í sömu andrá og fréttastofa hljóðvarpsins ræddi um Svo virðist sem jafnvel á fréttastofu hljóö- varpsins átti menn sig ekki aö fullu á þeim samtökum, sem Atlantshafsbandalagsríkin hafa stofnað til í því skyni aö treysta sam- starf sitt og efla. Þaö leiöir hugann aö því, aö nauðsynlegt er fyrir skólafólk aö hafa aðgang að glöggum og einföldum upplýs- ingum um alþjóðasamtök, sem ísland á aö- ild aö. Væri æskilegt, að opinberum aöila eins og upplýsingadeild utanríkisráöuneytis- ins yröi falið að semja yfirlit yfir markmið og starfshætti þessara samtaka, sem síöan yröi dreift eins víöa og kostur er. eiga meiri rétt til. Svo að fréttastofan komist heih skinna út úr þeirri hefð- bundnu deilu, sem rís, þeg- ar hlustcndum er misboðið að þessu leyti, gæti hún valið þá leið núna, að kalla andmælendur varna á Vcsturlöndum „svonefnda friðarsinna". Með því not- ar hún það heiti, sem þeir sjálfir velja sér en gefur jafnframt til kynna, að það sé ekki allskostar rétl. Ætli nokkur hefði getað gert við það athugasemd, ef í frétt- „fríð og hlutleysi" á sunnu- daginn greindi hún hlust- endum frá því, að á vegum NATO væri að hefjast ráðstefna í Miinchen um viðbrögð við þessum háskalegum tíðindum. Einnig í þeirri frétt gætti mikillar ónákvæmni. Eundurinn í Miinchen hef- ur staðið þessa viku og er haldinn á vegum þing- mannasamtaka Atlants- hafsbandalagsrfkjanna, sem eru sérstök samtök án beinna tengsla við NATO í þeim skilningi, að þau starfa ekki á vegum skrifstofu bandalagsins f Brussel. Reka þau sína eig- in skrifstofu þar í borg, fjarri höfuðstöðvum Ath antshafsbandalagsins og telja þingmennirnir sig hafa jafn mikið sjálfstæði gagnvart bandalaginu og til dæmis gagnvart ríkis- stjórnum í þjoðþingunum. I*essi ónákvæmni í fréttaflutningi vekur til umhugsunar um það, hvort nóg sé að gert í úpplýs- ingamiðlun um frumþætt- ina í samstarfi Atlants- hafsbandalagsríkjanna, hvort fréttamenn leggi sig nægilega fram um að kynna sér þá eða nægilega handhægar upplýsingar séu þeim til reiðu á fréttastofn- unum. A meðan ekki liggur annað fyrir hljóta menn að álykta sem svo, að þekk- ingarleysi valdi óná- kvæmninni og þar með rangri mynd af þvi, sem raunverulega er að gerast, en ekki sá ásetningur að færa mál f annan búning en hinn rétta. Engir bregðast að vísu verri við en ýmsir vinstri- sinnar, þegar að því er staðið með skynsamlegum hætti að koma staðreynd- um um Atlantshafsbanda- lagið, stefnu þess og störf á framfæri. Það er engu lík- ara en þeir vilji helst láta ruglandina ráða á þessu sviði eins og öðrum og geta fiskað í gruggugu vatni. Auðvitað á það að vera lið- ur í almennri menntun á grunnskólastigi að gera nemendum sem einfald- asta og gleggsta grein fyrir þeim alþjóðasamtökum, sem íslendingar eiga aðild að, ættu þau íslensk stjórn- völd, sem annast dagleg samskipti við þessar al- þjóðastofnanir að láta semja greinargóða lýsingu um þau og dreifa þeim jafnt til skólafólks og ann- arra. Auðvitað gætu áhuga- mannafélög einnig látið til sín taka á þessu sviði, en líklega yrði helst komist hjá tortryggni, ef upplýsing- unum væri dreift til dæmis af upplýsingadeild ulanrík- isráðuneytisins. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AIGLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR l»l AIGLYSIR I MORGINBLAÐIM G O ODWYEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ FULLKOMIN HJÓLBARÐASALA- OG ÞJÓNUSTA Felgum, affelgum og neglum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.