Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 207 — 30. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Emmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,694 7,716 1 Sterlingspund 14,207 14,248 Kanadadollar 6,393 6,412 . 1 Donsk króna 1,0624 1,0654 1 Norsk króna 1,2944 1,2981 1 Sænsk króna 1,3831 1,3870 1 Finnskt mark 1,7455 1,7505 •1 Franskur franki 1,3630 1,3669 1 Belg. franki 0.2042 0.2048 1 Svissn. franki 4,1606 4,1725 1 Hollensk florina 3,1027 3,1116 1 V-þýzkt mark 3.4188 3,4286 1 ítólsk líra 0,00641 0,00643 1 Austurr. Sch. 0,4879 0,4893 1 Portug. Escudo 0,1191 0,1194 1 Spénskur peseti 0,0793 0,0795 1 Japansktyen 0,03303 0,03312 1 írskt pund 12,116 12,151 SDR. (sérstök dráttarréttindi 29/10 8,8792 8,9044 7 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,463 8,488 1 Sterlmgspund 15,628 15,673 1 Kanadadollar 7,032 7,052 1 Donsk króna 1,1686 1,1719 1 Norsk króna 1,4238 1,4279 1 Sænsk króna 1,5214 1,5257 1 Finnskt mark 1,9201 1,9256 1 Franskur franki 1,4993 1,5036 1 Belg. franki 0,2246 0,2253 1 Svissn. franki 4,5767 4,5898 1 Hollensk florina 3,4130 3,4228 1 V.-þýzkt mark 3,7607 3,7715 1 itólsk líra 0,00702 0.00707 1 Austurr. Sch. 0,5367 0,5382 1 Portug. Escudo 0,1310 0,1313 1 Spánskur peseti 0,0872 0,0875 1 Japansktyen 0,03633 0.03643 1 Irskt pund 13,328 13,366 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 39,0% 4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.........10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0% 4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsuþphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuö 1981 er 274 stig og-er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliðinn 811 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 Infribjörg Björnsdóttir. Sérstæðar bergmyndanir, eins og þær sem sjást á myndinni, eru víða í Sköturirði og hafa orðið til við það að hraun storknaði ofan á snjó. Hljóðvarp kl. 19.35: „Úr Kópavogi í Skötufjörð“ í hljóðvarpi kl. 19.35 er dag- skrárliður er nefnist „Úr Kópavogi í Skötufjörð". Finnbogi Her- mannsson ræðir við Ingibjörgu Björnsdóttur um veru hennar í Skötufirði við ísafjarðardjúp. — Ingibjörg er ákaflega við- ræðugóð, sagði Finnbogi, — og hún segir okkur frá mannlífinu í Skötufirði eins og það var þangað til fyrir svo sem einum og hálfum áratug, en þá dróst byggð þar verulega saman á tiltölulega skömmum tíma. Þau hjónin, Ingi- björg og Bjarni Helgason, eigin- maður hennar, hófu búskap í Kópavogi, en þegar aðrir fóru að b.VKKja, héldu þau á vit náttúrunn- ar og fluttust vestur í Skötufjörð með þrjú börn. Þetta var í kring- um 1950 og þar voru þá einir sjö eða átta bæir í byggð. Þau bjuggu síðan á bænum Kleifum í tæpa tvo áratugi og þar fæddist yngsta barnið. Á Kleifum er mikil nátt- úrufegurð. Skötufjörður er næsti fjörður fyrir innan Hestfjörð og liggur milli Hvítaness og Ögur- ness. Landkostir eru þar rýrir og lifðu menn mest á sjávarfangi og sauðfjárrækt, en fjörubeit er þó nokkur. Þetta var því hálfgert veiðimannalíf og bauð ekki upp á þau lífskjör sem nú þykja hvar- vetna sjálfsögð. Og svo var ein- angrunin það algjör, að fyrir kom ef síminn bilaði, að ekki spyrðist til fólksins vikum saman. Hefur það vafalaust reynt á þolgæðið í mörgum. Svo var það í kringum 1970 að þau tóku sig upp, Ingi- björg og Bjarni, og fluttust *til Súðavíkur, þar sem þau búa enn. Nú er aðeins einn bær í byggð í Skötufirði, Hvítanes, og er hann einn byggðra bóla á um 70 km leið. Það er því ekki lítið í húfi, að byggð haldist þar, þó ekki væri nema vegna umferðar, en lítið hef- ur hins vegar verið gert til þess að svo megi verða og má geta þess m.a., að bærinn hefur ekki einu sinni fengið rafmagn. Laugardagsmyndin kl. 21.25: „Flökkuriddarinn“ Bandarísk bíómynd Á dagskrá sjónvarps kl. 21.25 er bandarísk bíómynd, „Flökku- riddarinn" (Man of La Mancha), frá árinu 1972. Leikstjóri er Arthur Hiller, en í aðalhlutverk- um eru Peter O’Toole, Sophia Loren, James Coco og Harry Andrews. Þýðandi er Óskar Ingi- marsson. Mynd þessi er sambland af ævi Cervantes, og söguhetju Hljóðvarp kl. 11.20: hans, Don Quijote, í samnefndu verki. Cervantes hefur verið settur í dyflissu, en áður en hann er færður fyrir rannsóknarréttinn, segir hann samföngum sínum söguna af Don Quijote og dygg- um þjóni hans, Sancho Panza. Myndin er jafnframt byggð að hluta til á söngleik. Kvikmyndahandbókin: Léleg. „Fiss og Fuss“ - nýtt barnaleikrit eftir Valdísi Óskarsdóttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er nýtt íslenskt barnaleikrit í 3 þáttum. Það heitir „Fiss og Fuss“ og er eftir Valdísi Óskarsdóttur. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir, en með titilhlutverkin fara Kristín Bjarnadóttir og Borgar Garð- arsson. Þættirnir eru 25—30 mínútna langir. Tæknimaður: Ástvaldur Kristinsson. Fiss og Fuss eru furðufuglar og svipar nokkuð til skrípla. Þeir finna upp á ýmsu, einkum Fuss, sem virðist ennþá meiri grallari, því Fiss er alltaf að reyna að „siða hann til“ og koma vitiriu fyrir hann. Og það er segin saga, að þegar Fiss heldur að hann hafi gert Fuss eitthvað skiljan- legt, hleypur minn maður út undan sér og allt fer upp í loft. Valdís Óskarsdóttir er í hópi yngri höfunda. Hún er ljósmynd- ari að iðn, en hefur skrifað tals- vert fyrir börn. Saga hennar, „Búálfarnir", var lesin í útvarp og síðan gefin út 1979. Áður hafði hún sent frá sér bækurnar „Fýlupokarnir" 1976 og „Litli loðnufiskurinn" 1978. Valdís Óskarsdóttir Úlvarp ReykjavlK L4UG4RD4GUR 31. október MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jónas Þórisson tal- ar. 8.15 Veðúrfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Fiss og Fuss Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Valdísi Óskarsdóttur. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Borgar Garðarsson og Kristín Bjarnadóttir (1. þátt- ur). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur I msjón: Ilermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. SÍDDEGID_________________________ 15.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Klippt og skorið Stjórnandi: Jónína H. Jónsdótt- ^ ir. Kfni m.a.: Minnisstætt atvik úr bernsku: „Þegar móðir mín sagði mér að ég væri blökku- maður“. Unnur Edda Helga- dóttir lljörvar, 10 ára, skrifar „Dagbókina" og Kristján Guð- mundsson sér um klippusafnið. 17.00 Síðdegistónleikar Georges Mallach og Jean Poppe leika Dúett fyrir selló og kontrahassa eftir Gioacchino Rossini / Heins Holliger og Maurice Bourgue leika með I 31. október 17.00 íþróttir. I'msjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Níundi þáttur. Þetta er síðasti danski þátturinn í mynda- flokknum um börn á kreppu- árunum. 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. Breskur gamanmyndaflokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Spurt. * Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Spurninga- keppni í sjö þáttum. Alls taka átta þriggja manna lið þátt í keppninni, sem er útsláttar- keppni. Að loknum fjórum þáttum verða fjögur lið eftir og keppa tvö og tvö innbyrðis Musici-kammersveitinni Kon- sert fyrir tvö óbó og strengja- sveit eftir Tommaso Albinoni / Ferdinand Conrad, Johannes Koch og Hugo Ruf leika Tríó- sónötu í F-dúr fyrir alt blokk- flautu, viola da gamba og sem- bal eftir Georg Philipp Tele- mann / Hermann Baumann og Herbert Tachezi leika Horn- konsert í Es-dúr eftir Christoph Förster á horn og orgel / Servir ino Gazzelloni og I Musici- í undanúrslitum. Sigurvegarar f undanúrslitum keppa svo til úrslita í sjöunda og síðasta þætti. Fyrirliði hvers liðs hef- ur stjórnað spurningaþætti í útvarpi eða sjónvarpi, og velur hann með sér tvo menn í kcppnina. Spyrjendur: Guðni Kolbeinsson og Trausti Jóns- son. Dómarar: Sigurður 11. Richter og Örnólfur Thorlaci- us. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.25 Flökkuriddarinn. (Man of La Mancha). Banda- rísk bíómynd frá 1972. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Aðalhlut- verk: Peter Ö’Toole, Sophia Ixrrcn, James Coco og Harry Andrews. Mynd þessi er sambland af ævi Cervantesar og söguhetju hans Don Quijote *í sam- nefndu verki. Þýðandi: Öskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok. ___________________________ 7 kammersveitin leika Flautu- konsert nr. 5 í F-dúr eftir An- tonio Vivaldi. ________________ KVÖLDID_____________________ 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Úr Kópavogi í Skötufjörð" Finnbogi Hermannsson ræðir ' við Ingibjörgu Bjarnadóttur um veru hennar í Skötufirði við ísa- fjarðardjúp. 20.10 Hallé-hijómsveitin leikur undir stjórn Barbirollis a. Sögur úr Vínarskógi eftir Jo- hann Strauss. b. Andante Cantabile eftir Tsjaikovský. c. Forleikur að „Leðurblök- unni“ eftir Johann Strauss. d. „Stars and Stripes Forever", mars eftir Sousa. 20.40 Söngvar um ástina . Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna („the big bands“) á árunum 1936— 1945. I. þáttur: Glenn Miller; fyrri hluti. 22.00 Paul Mauriat og hljómsveit leika nokkur lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Smásaga, „Phil frændi gengur aftur“ eftir J.B. Priest- ley í þýðingu Ásmundar Jóns- sonar. Þorsteinn Hannesson les fyrri hluta sögunnar. (Seinni hluti verður fluttur á sama tíma kvöldið eftir.) 23.00 Danslög (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.