Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 32
32 xjCHnu- ípá HRÚTURINN )■ 21. MARZ—19.APRIL \ inir bjóda þér úl í kvöld faróu í sparij'allan því ad þú verdur heiðurxgesturinn. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Kins rólej'ur ujj ijóóur dagur eins og besl verður á kosið, en kvöld lekur þú hnykk með sveiflu og ferð heldur hi*lur út að ralla. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl hetta eru ekki bestu mánaðar lok si-m að þú gætir hut;sað þér vegna þess að þú þarft að skrifta fyrir þínum heittelskaða og getur það valdið deilum. 380 KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ l»ú ættir að gera eitthvað ævin- týralettt og þú hefur allt í hendi þér. Vertu ekki ragur við að gera slóra hluti. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vinir þínir eru búnir að ráðstafa kvöldinu fyrir þig, leyfðu þeim að ráða og kvöldið verður ánættjulegt á allan hátt. '(ffif MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT Fjölskyldu ágreiningur verður í dag og það verður erfitt að eiga við ættingjana. Ástvinir verða elskulegir og þú munt eiga án ægjulegt kvöld heima. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»etta kvöld er sérstaklega golt til þess að heimsækja tengd afólk þitt eða vini. I»ú munt fá upplvsingar sem eru þýðingar miklar fyir þig og þína fjöl- skvldu. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. I»ú verður að undirbúa sam kvæmi sem þú hefur boðið í á morgun því þú verður að hafa góðan tíma. Jkfi BOGMAÐURINN HáJí 22. NÓV.-21. DES. Verlu ekki heima undir neinum kringumsla-ðum. Farðu úl og skemmtu þér ærlega. ffi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»etta er góður tími til þess að hafa samkvæmi. Ástvinir eru mjög samvinnuþýðir og ástarm álin þar af leiðandi ánægjuleg. IJII1 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu heima í dag og þú verður að vinna upp það sem þú hefur vanra-kt í vinnunni. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ í.ift fólk mun eiga góðan dag og rólegt kvöld, en ungir og ólofað- ir geta átt von á ánægjulegum kvnnum. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 UrUKMcNNIN TOMMI OG JENNI ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: CONAN VILLIMAÐUR pEGAR FLUGFAXI COKJANS BREyriST SKVNIPICESA /' HÖSISOI2MAMEB6P X HA»jn EKK' MARÓRA KOFTA VÖU. EINHVER. OKKAfL SNERr- IK JÖEPINA FyJtSV FERDINAND IT'5 A CARRY-ON BA6...I5NT IT NEAT? ^ ' — Finn.sl þér þetta ekki góð sundtaska? IT'S BEAUTIFUL...ARE Y0U 60IN6 50MEWHERE? Stórffn... ertu aó fara í sund? Ertu frá þér! Ég hata sund. I*aó eru einungis sundtöskur sem mér geðjast að. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stundum getur verið nauð- synlegt að villa um fyrir makker til að leiða hann inn á rétta braut í vörninni. Norður s. G103 h. DG105 t. K4 I. KD96 Austur s. KD764 h. 842 t. ÁDG I. 75 Vestur Norður Auslur Suður — — — 1 ti'ttull pass 1 hjarta 1 spaði pass pass 2 spaðar pass 2 ttr°nd pass 3 ttr°nd pass pass pass Makker spilar út spaða- áttu, og sagnhafi lætur tíuna úr borðinu. Þú átt leik. Það er ekki ósennilegt að félagi komist einu sinni inn í spilinu, á lauf eða hjarta. Og þá er mikilvægt að hann spili tígli í gegnum borðið. En það er því miður harla ólíklegt að hann finni þá vörn — sér- staklega ef þú leggur drottn- inguna á í fyrsta slag. Þá er útilokað annað en félagi spili aftur spaða; hann vonast til að þú eigir kónginn og níuna eftir. En er þú lætur spaðakóng- inn í upphafi — og neitar þar með drottningunni — þá sér makker að engin framtíð er í að eltast við spaðann. Og þá gæti hann látið sér detta í hug að skipta yfir í tígul. Norður s. G103 h. DG105 t. K4 I. KD96 Vestur Austur s. 82 s. KD764 h. 9763 h. 842 t. 8752 t. ÁDG 1. Á43 1. 75 Suður s. Á95 h. ÁK t. 10963 I. G1082 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.