Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 Breytingar á kjördæmaskipan: Heimild til að flölga þingmönnum í 70 - til að jafna vægi atkvæða milli kjördæma A LANDSFUNDI Sjálfstædisflokk.s- ins liggja fyrir drög ad ályktun um kjördæmaskipan og kosningalöggjöf. í þeirri ályktun er gert ráð fyrir því, að lágmarkstala þingmanna verði 60 en heimiluð verði nokkur fjölgun eft- ir því sem þarf til þess að ná jafnræði milli stjórnmálaflokka og jafna vægi atkvæða milli kjördæma, þannig að þingmenn gætu orðið allt að 70 að tölu. Þá er gert ráð fyrir því að fjölga kjördæmakosnum þingmönnum í þeim kjördæmum, sem minnst hafa vægi atkvæða, þannig að kjör- dæmakosnir gætu orðið 55—56 í stað 49 og uppbótarsæti 4—5 með heimild til fjölgunar uppbótarsæta. Þá er gert ráð fyrir, að reglur um úthlutun uppbótarsæta verði tekn- ar til athugunar og að persónulegu kjöri verði komið við með því að kjósandinn eigi þess kost í próf- kjöri, við kosningar eða með öðrum hætti að velja milli frambjóðenda á framboðslistum. Sjá ræðu Matthíasar Á. Mathiesen á bls. 18—19. Kennarar við öldungadeildir íhuga vinnustöðvun: Ákvörðun tekin á mánudaginn Qktóber — ágúst: 36,5% hækkun fast eignaverðs í Rvík „VTD fengum launaseðla nú dag og þá kom í Ijós að við höfum verið lækkaðir í kaupi og við það sættum við okkur ekki. Hingað til höfum við fengið greitt samkvæmt sama taxta og kennarar við öld- ungadeildina í Menntaskólanum við llamrahlíð, en þar er miðað við að nemendur séu 20 eða fleiri í hverri deild. Það vill nú þannig til að í mínum deildum eru nem- endur rúmlega 20 að meðaltali, en samt lækkar kaupið. Þetta sættum við okkur ekki við og erum ekki tilbúnir til samninga þegar kaup okkar er lækkað meðan á samn- ingum stendur. Því eru miklar lík- ur á því að það komi til verkfalls kennara við öldungadeildir lands- ins á mánudag, en þá verður end- anleg ákvörðun teki í samráði við IIÍK,“ sagði Magnús Kristinsson, skólastjóri öldungadeildar Menntaskólans á Akureyri, í sam- tali við Morgunblaðið í gær. Deila kennara við öldungadeild- irnar (Hins íslenzka kennarafé- lags) og fjármálaráðuneytisins stendur um það, hvort taka skuli tillit til hópstærðar við útreikning launa, en upphaflega var samið við kennara öldungadeildar Menntaskólans við Hamrahlíð þar sem yfirleitt var um mjög stóra hópa að ræða. Síðan hefur öld- ungadeildunum fjölgað og víða eru námshópar smærri en þar. Þá kemur það einnig inn í þessa deilu JON Kaldal, Ijósmyndari og íþrótta- maður, lézt í Reykjavík í gær eftir langvinn veikindi, 75 ára að aldri. Jón fæddist í Stóradal í Svína- vatnshreppi, Austur-Húnavatns- sýslu 24. ágúst 1896. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi í Stóradaí og kona hans Ingibjörg Gísladóttir. að launakostnaði við öldunga- deildirnar er skipt í þrennt, fjár- málaráðuneytið greiðir 1/3, sveit- arfélög 1/3 og nemendur 1/3. Því hafa sveitarfélögin og nemendur einnig viljað taka þátt í samning- um um launamál ken^iara, en það mtal hefur ekki enn verið leyst. Þorsteinn Geirsson, skrifstofu- stjóri í fjármálaráðuneytinu, sagði að sér kæmi það á óvart að kennarar við öldungadeildina við MA hefðu verið lækkaðir í laun- um, en hann gæti ekki tjáð sig frekar um það mál nú. Þá sagði hann, að starfsmenn í þjónustu ríkisins, sem hyggðust taka til svo alvarlegra aðgerða eins og að leggja niður vinnu, ættu að ræða við sig eða einhverja aðra embætt- „BANKARÁÐ Seðlabankans hefur samþykkt að falla frá uppfærslu á afurðalánum Jón Kaldal var brautryðjandi á sviði ljósmyndunar hér á landi og einn mesti ljósmyndari, sem land- ið hefur eignazt. Hann nam fyrst ljósmyndun hjá Karli Ólafssyni í Reykjavík, en síðar í Kaupmanna- höfn og vann síðan við ljósmynd- un hér á landi. Jón var einn fræg- asti íþróttamaður Islands og vann marga frækna sigra í langhlaup- um, bæði hér heima og víða á er- lendri grund. Hann átti meðal annars Islandsmet í 3.000, 5.000 og 10.000 metra hlaupum um langt skeið og var hann meðal keppenda á Olympíuleikunum í Antwerpen 1920. Hann varð ungur að hætta keppni vegna veikinda, en vann engu að síður mikið að íþróttamál- um og var formaður íþróttafélags Reykjavíkur um skeið, varafor- maður ÍSÍ og síðar heiðursfélagi ÍSÍ og ÍR. Jón kvæntist Guðrúnu Sigurð- ardóttur 1940 og lifir hún mann sinn. ismenn í fjármálaráðuneytinu áð- ur en þeir legðu niður vinnu. Hann sagðist nánast ekki trúa því á jafnmenntaða stétt og kennara'að þeir legðu niður vinnu í trássi við þau lög, sem gilda um þeirra kjarasamninga, öðru vísi en að minnsta kosti að ræða það við sína viðsemjendur áður. Jón Hnefill Aðalsteinsson, formaður HÍK, sagði, að ekki hefði verið tekin endanleg afstaða um verkfall enn, það yrði gert á mánudag enda hæfist kennsla við öldungadeildir ekki fyrr en á kvöldin. Er hann var spurður hvort það þýddi, að ekki yrði verk- fa.ll, svaraði hann því, að það hefði hann aldrei sagt. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið.. vegna gengisfellingarinnar 21. ágúst sl. og er hér um rúmar 41 millj. króna að ræða,“ sagði Halldór Ás- grímsson, alþingismaður og formaður bankaráðs Seðla- banka íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær. Banka- ráðið samþykkti þetta á fundi sl. þriðjudag, en eins og komið hefur fram í Mbl. þá er mikið rætt um að um- rædd 41 milljón verði notuð til að styrkja stöðu sjávarút- vegsins og þá fyrst og fremst frystiiðnaðarins. „Það er hugmyndin að endur- greiða þessa fjárhæð til þeirra að- ila, sem skulda bankanum, en hins vegar er það ekki á valdi Seðla- bankans að dreifa því, um það liggur fyrir tillaga á alþingi,“ sagði Halldór. Að sögn Halldórs þá liggur það fyrir að langstærstur hluti þessa fjár á að renna til sjávarútvegsins eða um 36 millj. króna. Við gengis- uppfærsluna í ágúst sköpuðust 15 millj. kr. vegna frystingarinnar, en að sögn Halldórs, þá er gert ráð fyrir í þeim tillögum sem nú liggja Fasteignaverðshækkun í Keykjavík á tímabilinu október 1980 til ágúst 1981 var um 36,5%, samkvæmt upplýsingum í nýlegu fréttabréfi fasteignamats ríkis- ins, en þessi hækkun er mjög svipuð þeirri hækkun, sem orðið hcfur á byggingarvísitölu á þessu sama tímabili, eða 37,2%. Á þessu ári hefur þróun fast- eignamarkaðarins í Reykjavík verið með hliðstæðum hætti og í fyrra. Árið 1979 urðu aftur á móti miklar hækkanir. fyrir á alþingi að frystideild Verð- jöfnunarsjóðs fái 26 millj. kr., sem í reynd þýðir að stór hluti upp- hæðarinnar kemur frá öðrum greinum sjávarútvegsins, eins og söltun og herslu. Á FIJNDI Verkalýðsfélagsins Kiningar á Akureyri síðastliðinn miðvikudag var samþykkt að heimila trúnaðar mannaráði félagsins að boða vinnu- stöðvun „til að ýta á eftir gerð nýrra kjarasamninga, enda verði haft fullt samráð við aðalsamninganefnd Al- þýðusambands íslands og Verka- mannasambands íslands um það, hvenær vinnustnðvun verður látin koma til frarukva-mda og með hvaða hætti hún verði boðuð", eins og segir í ályktun frá Kiningu. Þá beindi fundur- inn því til trúnaðarmannaráðs, að álits félagsmanna verði leitað um með hvaða hætti vinnustöðvun komi til Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs varð um 15,0% hækkun, á öðrum ársfjórðungi um 8,4% hækkun og á þeim þriðja um 10,5% hækkun. Til samanburðar, þá varð 16,0% hækkun á fyrsta ársfjórðungi árs- ins 1980, um 9,7% á öðrum árs- fjórðungi og 6,3% á þeim þriðja. Arið 1979 urðu hins vegar nokkru meiri hækkanir eins og áður sagði, en á fyrsta ársfjórðungi varð 13,5% hækkun, 15,1% hækkun á öðrum ársfjórðungi og 17,9% hækkun á þeim þriðja. Það sem vekur einna helzt at- hygli við þessa upptalningu eru hinar miklu hækkanir á fyrsta ársfjórðungi, bæði árin 1980 og 1981. Ef athugaðar eru hækkanir milli mánaða frá ákvörðun fast- eignamats í fyrra, kemur í ljós að litlar sem engar hækkanir hafa orðið í nóvember og desember í fyrra. Sama gildir um marz og júní. Annars hefur hækkunin ver- ið eftirfarandi á þessu ári: 9,7% í janúar, 7,3% í febrúar, 0,1% í marz, 3,0% í apríl, 3,6% í maí, 0,1% í júní , 4,9%. í júlí og 4,0% í ágúst. Þess má að lokum geta, að á síðustu vikum hefur orðið mjög umtalsverð hækkun á fasteigna- verði, þótt það sé ekki að fullu kannað hversu mikil hún er. framkva'mda. í ályktun um samflot segir, að í trausti þess að fullt tillit verði tekið til krafna minnihlutans í Verka- mannasambandinu, var samþykkt að hætta ekki að svo komnu máli þátttöku í samfloti innan VMSÍ. Hins vegar voru einstaka starfs- menn og forysta hreyfingarinnar gagnrýnd fyrir að draga upp al- ranga mynd af raunverulegum til- gangi og innihaldi kröfugerðar fé- lagsins. Fundurinn mótmælti sér- staklega þeim hugmyndum að fella brott eftirvinnu án þess að það komi til hækkunar á dagvinnulaunum. Jón Kaldal látinn Bankaráð Seðlabankans: Samþykkt að falla frá uppfærslu afurðalána Félagsfundur f Einingu á Akureyri: Forysta VMSÍ gagnrýnd fyrir að draga upp al- ranga mynd af kröfiinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.