Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FRISBEE * FLYING DISC Olafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. JtaKgiiittlilitfeifr Framreiðslunemi Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar í dag og næstu daga hjá yfir- þjóni. 4i Vanan beitingamann vantar á línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8062 eða 92-8035. Skrifstofustarf Endurskoðunarskrifstofan Skil sf. Laugavegi 120, (Búnaöarbankahúsið við Hlemm), óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Verzlunarmenntun áskilin. Skriflegum um- sóknum óskast skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 16 þann 3. nóvember. Upplýsingar ekki veittar í síma. Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar ’l' Laus staða Staöa fulltrúa viö útideild unglinga er laus til umsóknar. Hálft starf auk reglubundinnar kvöldvinnu. Félagsráðgjafarmenntun eða svipuð starfsmenntun áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofunni. Umsóknarfrestur er til 27. nóvem- ber nk. Upplýsingar hefur yfirmaður fjöl- skyldudeildar. Óskum að ráða stúlkur í frágang og saumaskap. Vinnufatagerð íslands hf. flugdiskur Höfum einkaleyfi fyrir FRISBEE0 í Skandi- navíu og leitum að umboösmanni til að sjá um sölu á íþrótta- og leiktækinu FRISBEE0 flugdiski, sem síðustu árin hefur farið sigur- göngu um allan heim. Nærri því hvert einasta land í hinum vestræna heimi hefur stofnaö sitt eigið íþróttafélag til að sjá um þá marg- víslegu starfsemi, sem iðka má með FRIS- BEE° flugdiskum. Umsókn á dönsku eða ensku óskast send til: FARUSA TRADING APS., Bygmarken 14, 3520 Farum, Danmark, sími 02-950219, telex 377225. III Hitaveita 'I' Reykjavíkur óskar eftir að ráða verkamenn til starfa nú þegar, unnið er eftir kaupaaukakerfi. Uppl. gefur verkstjóri í bækistöð Hitaveitu Reykja- víkur aö Grensásvegi 1. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ungt par óskar eftír 2—3 herb. íbúö. Upp- lýsingar í sima 43021 og 41041. r—v-yvv "■» ny'» i [tilkynningarj L *A11______4 t-A 4_J „Sólargeislinn“ Sjóöur til hjálpar blindum börn- um. Gjöfum og áheitum veitt móttaka í Ingólfsstræti 6. Blindravinafélag Islands Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 A A morgun, sunnudag, kl. 20.30 hefst hin árlega vakningarvika starfsins. Samkomur veröa hvert kvöld kl. 20.30. M.a veröur rætt um þegar heiöingjatrúboölö hófst. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1.11. kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi eóa Esjuhlíðar. Einar Egilsson fræóir um þörunga og fleira í fjörunni. Verö 50 kr. Frítt f. börn m. full- orönum. Fariö frá BSI vestan- veröu. Útivist Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 að Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag og Bræðra- félag Langholtssóknar halda fundi í Safnaöarheimilinu, Langholtskirkju þriöjudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Kristín Gestsdóttir sýnir og framreiöir ostarétti og brauð. Kaffiveitingar. Stjórnir félaganna IOOF 1 = 16310246 = H.F., G.H., A.H. □ Helgafell 598110312 VI - 5 □ Gimli 59812117 - Afmf H & V. Krossinn Foreldrar athugiö, barnasam- komurnar byrja í dag. laugardag kl. 14.00 að Auöbrekku 34, Kópavogi. Á dagskrá veröur söngur, sögur, leikir og föndur. Æskilegt er aö börnin hafi meö sér nesti. Öll börn eru hjartan- lega velkomin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 2. nóv. kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Félagskonur bregða á leik ásamt fleiru. Stjórnin Mýtt iíff meá Kristi ] Kristvakning ’81 Efni næst síöustu samkomu vik- unnar er .Kristur og unglingur". Úlafur Jóhannesson talar. Helgi- leikur. Sigrún, Dagný og þrefallt þrió syngja. Samkomurnar eru í húsi K.F.U.K. að Amtmannstíg 2B og hefjast kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar heldur aöalfund laugardaginn 7. nóv. kl. 14.00 í veitingastofunni Glæsibæ, aðalsal, Álfheimum 74. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Laxastofninn íslenski og tilvera hans Telex Óskum eftir aðgangi að telex eða samstarfi um rekstur á telex. Uppl. í síma 25833. Óskilahross í Mosfellshreppi Rauður 8—10 vetra. Brúnn 7—8 vetra. Rauöblesóttur 6—7 vetra. Vindóttur 4—5 vetra. Hrossin áður auglýst 9/10 ’81, verða seld við hesthúsin að Varmá, laugardaq 7. nóv. kl. 14. Hreppstjóri. Bátur óskast í viðskipti eöa til leigu á komandi haust- og vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 92-1578 og 92-3083. Óska eftir aö kaupa lítið fyrirtæki eða verslun í fullum rekstri. Til- boð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: S — 8023“. Félag áhugamanna um fiskirækt boðar til al- menns fundar fimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.00 aö Hótel Loftleiðum í Kristalssal. Fundarefni: Sjóveiði í Norður-Atlantshafi. Frummælendur: Björn Jóhannesson verkfr., Dr. Phil. Jakob Magnússon, dr. fiskifr. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri. Allir velkomnir. húsnæöi óskast Húsnæði óskast til leigu fyrir verkstæði. Stærð ca. 200 fm. Uppl. í síma 42213. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t2 Þl AIGI.YSIR I M AI.LT I.AN0 ÞEGAR M' AI'GIÝSIF f MORGl'NBL U1TM j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.