Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Stólvers: Lit- anei eftir Schubert. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. ARBÆJARPRESTAK ALL: Barna- samkoma i safnaöarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30 árd. Guös- þjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. GuðmundUr Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norö- urbrún 1, kl. 2. Kaffisala kvenfé- lagsins eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 21.: Innreið Krists í Jerúsalem. BÚSTADAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11 árd. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAK ALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Lárus Hall- dórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugard.: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu að Keilufelli 1, kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRK JA: Messa kl. 11. Sr. Agnes Siguröardóttir, æsku- lýösfulltrúi predikar. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Minn- ingar- og þakkarguösþjónusta kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 3. nóv. kl. 10.30: Fyrirbænaguös- þjónusta. Beðiö fyrir sjúkum. Fimmtud. 5. nóv. kl. 20.30: Fundur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju í safn- aöarheimilinu. Kirkjuskóli barn- anna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jóns- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguösþjónusta í Kóavogs- kirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til aö koma meö börnunum til guösþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guösþjónusta kl. 2. Við orgelið Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Ræöu- efni: „Líf handan grafar“. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altar- isganga. Mánud. 2. nóv.: Kvenfé- lagsfundur kl. 20. Þriójud. 3. nóv.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Æsku- lýösfundur kl. 20.30. Miövikud. 4. nóv.: Almenn samkoma í kirkjunni kl. 20.30. Föstud. 6. nóv.: Síödeg- iskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnud. 1. nóv.: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu. Þriðju- d. 3. nóv.: Æskulýösstarf kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta i Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta kl. 11 árd. í Félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórssön. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfs- son. Prestur sr. Kristján Róberts- son. FÍLADELFÍUKIRK JAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síd. Ræöumenn Steven Cook frá Fnglandi og Har- aldur Guðjónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. og hámessa kl. 11 árd. — Ath. breyttan messutíma, en þessari messu verður útvarpaó Lágmessa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga daga er messa kl. 6 síöd. nema laugardaga þá kl. 2 síód. FELLAHELLIR: Hámessa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10. Hjálpræöissam- koma kl. 20.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 árd. í Lága- fellskirkju. Messað kl. 14 aö Mos- felli. Sóknarprestur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, Garóabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnagusþjón- usta kl. 11 árd. Almenn guösþjón- usta kl. 14. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Kl. 10.30 barnatiminn. Afar og ömmur sérstaklega velkomin. Kl. 14 guðs- þjónusta. Hilmar Baldursson frá Hjálparstofnun kirkjunnar predikar. Fundur með fermingarfólki eftir messu. Kaffidagur Kvenfélagsins hefst i Góötemplarahúsinu kl. 3.15. Safnaðarstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARSÓKN: Guös- þjónusta í Stóru-Vogaskóla kl. 14. Sr. Bragí Friðriksson. INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Al- menn guösþjónusta kl. 14. Tekið á móti framlögum til kristniboösins og til fatlaöra. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa sunnudagskvöld kl. 20. Félagar í ís- leifsreglunni syngja messu. Sr. Arngrímur Jónsson prédikar. Altar- isganga. Tekið á móti framlögum til kristniboösins og til fatlaöra. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Messa í nýrri kapellu sjúkrahússins kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Jón Helgi Þórarins- son cand. theol. prédikar. Guö- fræðinemar aöstoöa. Umræöur um friðarmálin í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Jón Kr. ísfeld, sem hefur verið settur til aö þjóna Grindavík- urprestakalli fram til næstu ára- móta, messar. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14 Aðalsafnaðarfundur aö lokinni messu. Sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Sr. Gunnar Kristjáns- son. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Þcssa helgi íBlómaval meaÁNÁ- japönsk skreytilist Sýnum nú um helgina glæsilegt úrval skreytinga í hinum ævaforna japanska skreytistíl, IKEBANA. Sjáið einfaldleikann í sérstæðum skreytingum unnum eftir fornum austrænum hefðum. Sýnikennsla - kynning í dag kl. 2-6. Gffe Balslevog Guðrún Sigurðardóttir kynna gerð IKEBANA skreytinga. I tengslum við IKEBANA kynninguna sýnir Glit nýja línu af IKEBANA keramikvörum eftir Adrienne Crowe. Skreytingaverkstæðið - þurrblómaskreytingar Sjáið þurrblómaskreytingarnar í Blómaval, ótal mismunandi tegundir skreytinga úr ólíkum blómum. Birgit Weber sýnii gerð þeirra í dag kl. 2-6. Falleg blóm gleðja alla. Komið í Blómaval. Opiðtil kl. 21. blömouol GróÖurhúsinu vió Sigtún: Símar36770-86340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.