Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 I DAG er laugardagur 31. október, sem er 304. dagur ársins 1981, önnur vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 08.04 og síð- degisflóð kl. 20.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.07 og sólarlag kl. 17.15. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 16.05. (Almanak Háskólans.) Og eg gjöri þig gagn- vart þessum lýö aö rammbyggöum eirvegg, og þótt þeir berjíst viö þig, skulu þeir eigi fá yfirstigið þig, því að eg er með þér, til þess að hjálpa þér og frelsa þig — segir Drottinn, og eg frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeld- ismanna (Jer. 15, 20.21.) KROSSGÁTA I.ÁKkTI1: I kvcnnamadur, 5 fu^I, ft sjá, 7 hasl, K ójafnan. 11 iHikslafur, 12 málmur, 14 hina, Ift rjúóar. UHIKtTI': I rumar, 2 sálan, .1 hrcvfasl, 4 Inf. 7 auli, S stjrirna, III saurcart, 1.1 fcrskur, 15 iisamsta-óir I.AI SN SÍIH STI’ KROSSfiÁTtl: I.ÁKÍrlT: I úlpuna. 5 cn, ft ttililur. H ali. III ri, II Ni. 12 a-tl. II tfnýr. 15 siö. 17 rúandi. I.OIIKÍrri: I úl|>ani!ur, 2 pcli, 1 und. 4 afrila, 7 ilin, K url, 12 x-rin, 14 vsa. Ift úd. ARNAD HEILLA ára afmæli á nk. m & mánudag 2. nóvem- ber, Margeir Sigurðs.son, Þóru- felli 10, Rvík. Mann er Skag- firöingur að ætt. Bjó hann fyrstu hjúskaparár sín á Sauðárkróki eða til ársins 1941 að hann flutti til Sand- Iferðis or bjó þar til ársins 1965 að hann flutti til Reykjavíkur. Margeir tók virkan þátt í félansmálum. Var um árabil í stjórn Verka- lýðs- ok Sjómannafélaiís Mið- neshrepps og síðustu árin formaður þess. Eiuinkona Margeirs er Elenora Þórðar- dóttir. Þau eignuðust 9 börn, sem öll eru á lífi. Marjfeir tekur á móti jrestum á heimili dóttur sinnar, Mar- lírétar, Stífluseli 9, hér í boru, frá kl. 3 á morRun, sunnudatí- inn 1. nóvember. ára afmæli á í dag, DU 31. október sr. Björn U. Jónsson sóknarprestur Húsavíkur. Kona hans er Ásta Valdimarsdóttir. FRÁ HÖFNINNI________ í fyrrakvöld héldu tveir toRar- ar úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða Ögri ok Bjarni Bene- diktsson. I Kærmorirun hélt hafrannsóknarskipið Bjarni Samundsson í leiðanuur Ira- foss kom frá útlöndum í Kær 0|> þá kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur sam- dægurs. í nótt er leið var von á lei|;uskipinu Kisnes (Eim- skip), að utan. BLÖO OG TIMARIT Sjávarfréttir, sem er sem kunnuirt er sérrit um sjávar- útvegsmál, 9. tölublað, er komið út. Af efni þess skal þetta nefnt: í ritstjórnar- spjalli eru leiðararnir „Blikur á lofti í verðlai;smálum“ ok ber hinn yfirskriftina „Mik- ilvægi menntunarmála", sem b.VKRÍr á samtali við nýskip- aðan skólastjóra Stýri- mannaskólans, Guðjón Ár- mann Eyjólfsson. Dr. Björn Dagbjartsson skrifar i;rein um mannafla í sjávarútvegin- um ok moguleikana til þess að hann taki á móti fleira Hvað finnst þér elskan? Hvort eigum við að hafa hangikjöt á jólunum eða gera það? fólki. 1 töflu, sem greininni fylgir, kemur fram að á árinu 2000 muni mannaflinn við fiskveiðar og fiskiðnað verða kringum 10.000 manns, sem ekki sé mikil auknini; frá því sem nú er. Þá er sagt frá skelfiskveiðum á Breiðafirði, sa|;t frá togaranum SÍRur- fara, sem er nýjsti skuttogar- inn, sem smíðaður er hérlend- is. Ok sem fyrr segir er ítar- le|d samtal við Guðjón Ár- mann Eyjólfsson, skólastjóra. Ritstjóri Sjávarfrétta er Ingvi Hrafn Jónsson. FRÉTTIR ÞAf) var ekki á Yeðurstofunni að heyra í ga-rmorgun, að hita- stigið á landinu myndi breytast neitt að ráði frá því sem það hefur verið síðustu daga. Næt- urfrost var víða á landinu og varð mest á láglendi austur á Þingvöllum, mínus 7 stig. Ilér í Keykjavík fór frostið niður í tvö stig um nóttina, í úrkomulausu ! veðri. En mest hafði hún orðið austur á Strandhöfn við Vopna- fjörð, 5 millim. I fyrrinótt var 12 stiga frosl uppi á Hveravöll- um. Sólskin var hér í Keykjavík í tæpl. 5 klst. í fyrradag. Aðalskipulag Keykjavíkur. í tilk. í Logbirtingablaðinu seg- ir, að í gær hafi verið lagðar fram til sýnis í skrifstofu Borgarskipulags Reykjavík- ur, Þverholti 15, tillögur að aðalskipulagi Reykjavíkur, Austursvæði 1981—1998. Verður uppdrátturinn til sýn- is til 14. des. nk. í tilk. segir að athugasemdir, sem menn óska að gera, skuli hafa bor- ist Borgarskipulagi eij;i síðar en 30. desember næstkom- andi. Á Akranesi hefur verið kosin ný stjórn hlutafélagsins Skallagrímur, sem rekur Akranesferjuna Akraborg og er um þetta tilk. í Lögbirt- ingablaðinu. Segir að á aðal- fundi í félaginu hafi þessir menn verið kosnir í stjórnina: Armundur Backmann, Klapp- arstíg 27 Rvík, formaður (að- stoðarmaður félagsmálaráð- herra) Guðmundur Vésteins- son, Eurugrund 24 Akranesi, ritari, Gústaf B. Einarsson, Hverfisgötu 59 Rvik, Magnús Kristjánsson, Norðtungu, Borg og Elís Jónsson, Kjart- ansgötu 20 í Borgarnesi, með- stjórnendur. — Jafnmargir menn voru kjörnir til vara. Aðstoðarsiglingamálastjóri. Þá er í Djgbirtingablaði auglýst iaus til umsóknar staða að- stoðarsigl i ngamálastjóra. Það er samgönguráðuneytið sem augl. stöðuna og segir að umsóknarfrestur sé til 1. des- ember nk. og að til þess sé ætlast að hinn nýi aðstoðar- siglingamálastjórinn geti hafið störf 1. febrúar 1982. Krafist er að umsækjendur hafi mcnntun skipaverkfræð- ings eða sambærilega mennt- un. Núverandi aðstoðarsigl- ingamálastjóri er Páll Ragn- arsson. Eldri Kangæingum er sérstak- lega boðið til kaffisamsætis á morgun, sunnudag, á vegum Rangæingafél. hér í Reykja- vík, sem haldið verður í safn- aðarheimili Bústaðasóknar. Hefst það að lokinni messu, sem verður kl. 14. Skagfirðingafélagið í Rvík spil- ar félagsvist í Drangey, fé- lagsheimilinu Síðumúla 35 á morgun, sunnudag, og verður byrjað að spila kl. 14. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Krá Ak. Krá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22 frá Rvík er á sunnudögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. Kvold-. nætur- og helgarþjonusta apotekanna i Reykja- vik dagana 30 október til 5 nóvember. að báóum dögum meótöldum veröur sem hér segir I Laugarnesapóteki. En auk pess er Ingólfs Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan solarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Meilsuverndarstoó Reykjavikur á manudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyðarvakt lækna a Borgarspitalanum. simi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafel i Heilsuverndarstoðinni a laugardöqum og helgidögum kl. 17—18. AKUREYRI: Vaktþjónusta apótekanna dagana 26. októ- ber til 2 nóv aó báóum dögum meótöldum er í AKUR- EYRAR APÓTEKI. Uppl um lækna- og apóteksvakt er i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19 A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvan Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi taugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: S ilu- hjalp • viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17- 23. Foreldraráógjóftn (Barnaverndarraö Islands) Sálfræó eg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Dýraspitali Watsons, Viðidal, simi 76620: Opiö mí lu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10- 12. Kvöld- og helgarþjonusta, uppl. i simsvara 76620 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kt. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19 30. — Borgarspitalmn i Fossvogi: Manudaga til fösludaga kl. 18 30 lil kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grens- asdeild: Mánudega til löstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- sloðm: Kl. 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reyk|avikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15 30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Oaglega kl. 15.15 til kl 16.15 og kl 19.30 til kt. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Manudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. Sl. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl 9—19. Utlánasalur (vegna heimalana) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — utlansdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. A laugar- dögum kl. 13—16. AÐALSAFN — Sérútlán, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. ADALSAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. A laugardögum kl. 13—16. SÓL- HEIMASAFN: — Bókin heim, simi 83780. Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum vió fatlaóa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34. simi 86922. Opió mánud. — föstud. kl. 10— 16 Hljóóbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16 BÓKABILAR — Bæki- stöö i Bústaóasafni. simi 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 11— 21 Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára á föstudögum kl. 10—11. Sími safnsins 41577. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Emars Jónssonar:Hmtbjörgum: Opiö sunnu- daga og mióvikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Stgurössonar i Kaupmannahofn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö trá kl. 7.20 til kl. 17.30 Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kt. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægl er aö komast i bööin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunar- tima. Veslurbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30 Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla — Uppl. i sima 15004 Sundlaugm í Breiðholli er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7 20—8.30 og síöan 17—20.30 Laugar- daaa opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30 Simi 75547. Varmárlaug í Moslellssveit er opin mánudaga til löstu- daga kl 7—8 og kl. 12—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama lima. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur limi sauna á sama tima Kvennalimi þriöjudaga og fimmtu- daga kl 19—21 og saunabaö kvenna opið á sama tima. Siminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opín mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og limmjudaga 20—21.30. Gulubaöiö Oþiö fré kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá kl. 13 laugardaga og kl. 9 sunnu- daga. Siminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og trá kl. 14 30—20 Laugardaga er opiö kl 8—19 Sunnudaga kl. 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga kl. 20—21 og miövikudaga kl. 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnar1|aröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl 9—15. Bööin og beitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum kl. 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslolnana. vegna bilana á veitukerfi valns og hila svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan helur þll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.