Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 13 Friðarhreyfíngar eru afl í þágu alræðis Barisl gojjn sovéskum skriðdrekum á götu í llngverjalandi, Tékkóslóvakíu eda Auslurl'vskalandi. — Er þetta sá „fridur", sem fjöldahreyfingarnar nýju vilja? eftir Einar K. Guðfinnsson Þegar Steinn Steinarr skáld kom heim til íslands úr sinni frægu för til Sovétríkjanna, sagði hann frá því sposkur að því væri þannig farið með Sovétmenn að þeir þættust hafa fundið upp frið- inn. Þannig er þetta iíka með herstöðvaandstæðinga í Evrópu. Þeir efna til „friðargangna", mót- mæla stríði og kalla samtök sín „friðarhreyfingar“. Þeir minna því óneitanlega á Sovétmenn sem þóttust hafa fundið upp friðinn! En hver eru markmið friðar- hreyfinganna svo nefndu í Evr- ópu? í sem stystu máli má segja að herstöðvaandstæðingar þessir berjist fyrir einhliða afvopnum Vesturveldanna. Hugmyndin sem að haki býr er ofur einföld svo ekki sé sagt einfeldningsleK. Henni má lýsa á eftirfarandi hátt: Öll vopn eru vond. Vopn eru notuð til að drepa fólk. Við viljum ekki drepa fólk, þess vegna viljum við útrýma vopnunum. Verstu vopin eru kjarorkuvopn, því þau drepa svo marjía okg særa aðra oíí meiða með geislavirkni. Þess vegna eigum við að leggja alla áherslu á að útrýma þess konar vopnabúnaði. Þegar við höfum af- vopnast mun engum stafa lengur ófriðarhattta af okkur og því er engin ástæða fyrir neinn að ráðast á okkur. - Sumir herstöðvaand- stæðingar telja að þessi breytni verði öðrum faguri fordæmi. Ein- hliöa afvopnun muni því hvetja aðrar þjóðir til að afvopnast hið bráðasta. - Aðrir eru ekki eins bjartsýnir en álíta að hervæddar þjóðir muni virða friðarvilja af- vopnaðrar þjóðar í verki. Einhliða afvopnun verði því í öllu falli til að auka friðarlíkur. Þær deilur sem fram hafa farið um varnar og örygjíismál hér á landi og víðar í Evrópu upp á síð- kastið hafa að talsverðum hluta snúist um gildi þessarar kenning- ar. Eins og flestir vita hefur mjög skipst í tvö horn. Menn greinir að sönnu ekki á um markmiðið, frið- inn (þó svo að talsmenn „friðar- hreyfinganna“ vilji á stundum eigna sér friðarviljann alfarið) heldur um leiðirnar. A þetta er eðlilent og rétt að leggja áherslu. Friðarhreyfingar á mála hjá Sovétmönnum? Að undanförnu hefur komið æ betur í Ijós að Sovéskir valdhafar líta hinar nýju friðarhreyfingar í Evrópu afar jákvæðum augum. Þetta kom til dæmis fram í tali nokkurra sovéskra sendifulltrúa á hlaðamannafundi hér á landi fyrir skemmstu og Morgunblaðið sagði frá föstudaginn 23. október síð- astliðinn. Þá sögðu dönsk blöð frá því 13. október síðast liðinn að Stanislav Levtjenko fyrrum major hjá sovésku leyniþjónustunni KGB héldi því fram að „friðar- hreyfingarnar" evrópsku væru beinlínis á mála hjá KGB. Að vonum hafa talsmenn evr- ópskra herstöðvaandstæðinga tek- ið þessu illa, enda veikir það ároð- ursstöðu þeirra að vera kenndir við sovétvináttu. í þessu sambandi er fróðleKt að rifja það upp að andófsmenn frá Austur-Evrópu og frá Sovétríkj- unum hafa hvað eftir annað tekið til máls gegn þeir er vilja veikja varnir Vesturlanda. í hópi þessara andófsmanna eru menn eins ok sovéski rithöfundurinn Alexander Solzhenitsyn, Vladimir Bukovski, sem kom til íslands í fyrirlestra- ferð fyrir tveimur árum, eða svo, Andrei Amalrik, höfundur bókar- innar „Verða Sovétríkin til árið 1984“, en hann lést í bílslysi í fyrra og Lezek Kolakokwski, pólskur heimspekingur sem kom hingað til lands í fyrra oj< flutti fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Allir þessir menn hafa ráðist að hugmyndalegum forsendum her- stöðvaandstæðinga og bent á að barátta þeirra þjónaði hagsmun- urn Sovétríkjanna fyrst og fremst, hvort sem mönnum líkaði það bet- ur eða verr. Hréf um friðarhreyfingar Nú fyrir nokkru, nánar til tekið 24. apríl síðast liðinn birtist í breska tímaritinu New Statesman opið bréf frá tékkneskum and- ófsmanni, sem nefndi sig Vaelav Racek. í bréfinu er vegið að mál- flutningi friðargöntíumannanna af mikilli íþrótt og mörtíum áleitnum spurninfíum varpað til þeirra. Það er dálítið skemmtileg þversögn að bréfið birtist í New Statesman. Blaðið er málgaKn róttæklinKa og á stóran lesenda- hóp víða um hinn vestræna heim. Blaðið hefur tekið ákveðna af- stöðu fíegn hernaðaruppbygKÍnKU Vesturveldanna ok ritað langar ok alvöruþrungnar greinar um ógn þá er það telur heimsfriðnum stafa af henni. Þaö er því ekki skrýtið að nokkuð stóð í aðstand- endum tímaritsins að birta grein- ina frá Racek. Fimm mánuðir liðu frá því að bréfið var skrifað og þar til að það birtist. Bréfið er stílað til Edward P. Thompsons, en hann er einn helsti hugmyndafræðingur og forgönj;u- maður „friðarhreyfinganna" í Evrópu, en þó einkum í Bretlandi. Thompson er sagnfræðinKur ok af sauðahúsi marxista. Fyrir vikið þarf enginn að undrast að hann telji ekki brýna þörf á því að efla varnir hins vestræna lýðræðis. Fram kemur í innKangi New Statesman að bréfi Raceks að Thompson hafi tekið sér á hendur ferð til Tékkóslóvakíu og huKÖist ræða þar við menn um baráttuna ííejín kjarnorkuvopnum. Af bréfi Raceks má hins vegar ráða að sú ferð hafi ekki verið vel heppnuð. Tékkar tóku málaleitan Thompson fálega. Astæðan er tilj;reind í bréfi Raceks, eins og ég mun rekja. Spá Orwells hefur ræst Raceks hefur kynnt sér skrif Thompsons og fjallar um hug- myndir hans í bréfi sínu. Hann sej;ir að Thompson gefi sífellt í skyn að Sovétríkin séu, ef eitthvað sé, öllu saklausari en Bandaríkin í því pólitíska þrátefli sem teflt er um þessar mundir. Að hans söfín, er það skoðun Thompsons að Sov- étríkin séu alls ekki árásar eða innrásargjörn. Þau stjórnist bara af skrifræðinu og hugmyndakerf- inu Ofi umfram allt af þörfinni til að verja sig (overwhelminKly de- fensive). Racek átelur Thompson fyrir að sjá ekki tengsl hugmyndafræði og skrifræðis annars veg;ar ok inn- rásar og árásarhneifíðarinnar hins vegar. Orðrétt segir hann: „Rétt athugun á sambandi huKmynda- fræðinnar og skrifræðisins annars vegar og árásar og innrásar hins vegar sýnir að tengsl þarna á milli eru óhjákvæmileg. Astæðan er sú Kjöreyðingarstefna er byKKÍi- á hugmyndafræði og ógnun." Síðan segir hann að þrátt fyrir að ógnar- stjórnin nú sé ekki jafn geÍKvæn- leK og hún var á dögum Stalíns, sé það engu að síður Ijóst að stjórn- völd, jafnt i Tékkóslóvakíu, Kúbu, Austur-Þýskalandi, Rúmeníu og Víetnam magni hugmyndafræði- le(;a Kjöreyðingu í krafti alræðis- valds síns. „Ég get sagt að hér er um það að ræða að lýsinK Orwells úr bókinni 1984 hefur komið fram nema að því leytinu að ó(;narkerf- ið spannar ekki alla heimsbvgKð- ina,“ segir Vaclav Racek ennfrem- ur. , „Þetta „nema“ er ákaflet;a mik- ilvæf;t,“ segir hann jafnframt, „þar sem það kemur í veg fyrir að alræðiskerfið herði þumalskrúf- una ok þetta snertir beinlínis þær forsendur sem þú Kefur þér í stjórnmálabaráttunni. Vegna þess að þjóðfélagskerfið í Austur Evr- ópu er í Knmúvallaratriðum frábrugðið því þjóðfélagskerfi sem þú býrð við og Kagnrýnir." „Ilrokafullur barnaskapur" Margir hafa orðið til þess að benda á að barátta herstöðva- andstæðinga fyrir afvopnun Vest- urveldanna, sé hliöstæði þeirri baráttu sem háð var fyrir seinni heimsstyrjöld ok miðaðist að því að afvopna Bretland og fleiri riki. Slíkar afvopnunarhreyfingar kenndu sig líka við friðinn eins og nú <>k þær voru, líka eins ok nú, leiddar af sósíalistum, en studdar af fjölmörKum hópum. Rökin fyrir afvopnun þá voru lík ok nú og ók hef þe^ar rakið; afvopnun yki á friðarlíkur. Herstöðvaandstæð- in^ar benda á að þeirra endanleKa markmið se að Sovétmenn hætti líka vÍKbúnaði sínum. Þetta kom meðal annars fram í Krmn eft'ir Ólaf Ragnar Grímsson alþinK- ismann í MorKunblaðinu 24. október síðastliðinn. Tékkneski andófsmaðurinn Vaclav Racek. telur þessi sjón- armið herstöðvaandstæðinKa barnaskap einn. Hann er heldur ekki feiminn við að benda á hlið- stæður afvopnunarhreyfinKanna fyrir stríð ok nú á Vesturlöndum. Orðrétt seKÍr hann í opna bréfinu til E.P. Thompsons: „Friðarhreyf- inKÍn þín (sem i Bretlandi er nefnd CND) sem er reist á þessari huK- myndafræöileKu einfeldni virðist (því) vera ómeðvituð hliðstæða þeirrar friðarhreyfinKar er starf- aði á árunum á milli 1930 ok 1940. Vel má vera að þér finnist þetta ósannKjarnt, en sem saKnfræðinK- ur veistu líklega að sannleikurinn skeður stundum á bak við mann. Ef þú telur að „friðarhreyfinK“ á borð við CND Keti ristið upp í Austur Evrópu þá er það hroka- fullur barnaskapur, eins ok Roy Medvedev (kunnur sovéskur and- ófsmaður) hefur bent á.“ l>ídan Skömmu síðar víkur Racek að þíðunni (detente) í samskiptum austurs ok vesturs, sem mjöK hef- ur verið á dagskrá á Vesturlönd- um undanfarin ár. Ekki leKKja menn sama skilninK í það fyrir- bæri, beKKja nu>KÍn járntjaldsins. í Austur Evrópu ok í Sovétríkjun- um töldu menn að bætt samskipti austurs ok vesturs bæri einkum að nýta sér á efnahaKssviðinu, enda hafa þessi ríki ómældan haK af auknum viðskiptum ok verslun við hin tæknivæddu ríki Vesturlanda. A hinn bÓKÍnn töldu menn á Vest- urlöndum slökun hernaðarleKrar (>K efnahaKsh'Krar spennu líkleKa til að valda straumhvörfum í mannréttindabaráttunni austan við járntjaldið. Þetta telur Vaclav Racck hina mestu firru. Minnk- andi spenna í samskiptum austurs ok vesturs hefur engin áhrif á stöðu mannréttindamála í komm- únistaríkjunum. „Mannréttinda- brotin opinberast einunKÍs í hern- aðarupphyKKÍnKunni (>k hernað- arstefnunni," se^ir hann. Afl í þáffu alræðis Vaclav Racek, tékkneski andófs- maðurinn heldur síðan áfram að beina spjótum sínum aðhinum huKmyndafræðileKu stoðuni „frið- arhreyfinKanna". Hann seKÍr orð- rétt: „En ef afvopnunarhreyfinKÍn hefst (>k starfar á þeim Krundvelli sem þú hefur dreKÍð upp í hinum huKinyndafræðleKu skrifum þín- um, mun hún eðli málsins sam- kvæmt verða áhrifaríkt aft er ómeðvitað starfar í þáKu alræðis- valds sem stefnir að heimsyfirráð- um, byKKÖum á útrýminKu mann- réttinda. ÞcKar Chamberlain (breski for- sætisráðherrann sem undirritaði friðarsáttmálann við Hitler árið 15138, innsk. mitt) kom heim frá Munchen, saKði hann, ók hef verið blekktur. Hér kristallaðist upp- Kjöf manns sem barðist fyrir friði, en einfeldni hans leiddi til ófriðar. í átjánda Brumaire, reit Marx að saKa endurtæki sík aldrei nema sem skrípaleikur. Munchen var skripaleikur eðli málsins sam- kvæmt. Þetta myndi auKljósleKa verða skrípaleikur í öðru veldi.“ I þessu Kreinarkorni hef ók vitn- að mjöK í Krein eftir tékkneska andófsmanninn Vaclav Racek. í raun (>k veru er Racek, ekki hans rétta nafn. Hann kaus að skrifa undir dulnefni, „af skiljanleKum ástæðum“, skrifar ritstjóri New Statesman í kynninKu á Kreininni. Fátt endurspeKlar best þann Kr*ú- arleKa mun sem er á þjóðfélaKs- kerfum austurs ok vesturs. IIuk- myndir þær sem settar eru fram í Kreininni eru ekki þóknanleKar stjórnvöldum í Tékkóslóvakíu (>k því verður höfundurinn, sem er tékkneskur, að rita þær undir dulnefni. Grein hans er varnarorð, frá manni sem þekkir alræðið af eÍKÍn raun, til okkar sem njótum þess að búa í hinum opnu þjóðfélöKum á Vesturlöndum. Hún er líka áminn- inK til okkar um að standa dyKKan vörð um þetta frelsi. Umfram allt sýnir hún þó að sú barátta sem nú fer fram á milli herstöðvaand- stæðinKa ok talsmanna samstarfs vestrænna lýðræðisríkja, er huKmyndafnvðileK barátta. Hún er baráttan K('K'n því að harmleik- urinn frá Múnchen, árið 15)38 endurtaki sík. Hringið í síma • :i- | ^ > 35408 w -**- Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR VESTURBÆR Úthverfi Selás II. Austurbær Uthlíö Tjarnargata I og II KÓPAVOGUR Nýbýlavegur jntfgmdHafrUk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.