Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 SJÆLLÁNDSGADE 24 mtf'mt* DK 6400 S0NDERBORG S GARANTI: Fuld ombytnmgsret lor alle varer i tre méneder TELEFON: 04 432243* (flare hniar) KATAlOC.BfSTllllHG 04 432429 TEIEORAM ' ARMVOAN SONDEHBORG B 501 TVIHLAUPA HAMARSLAUSAR HAGLABYSSUR, afgangsbirgóir af Stevens (a) og Winchester (b) gerö, hlaupvídd 12 eöa 16, hlaup 70 eöa 75 sm, notaöar, „Purdy“ loka, sjálfvirk öryggislæsing, boltapinnar, skammbyssugrip. Fullkomlega viógeróar og prófaöar, stilltar og skotnar inn. Gefiö upp verö (hámark 2 stk. á hvern vióskiptavin.) SÉRSTAKLEGA HENTUGAR FYRIR SJÓVEIOAR. ORIGINAL SUHL STANDARD, hlaupvidd 12, tvöfalt öryggi, tvöf. öryggisloka, sjálf- virk öryggislæsing. skammbyssugrip, notaóar. Þröngboraðar B 502 Pöntunarnúmer 846.133 eins og ný. Dkr. 1970. B 503 Pöntunarnúmer 851.019 eins og ný. Dkr. 1970. B 504 Pöntunarnúmar 842.565 eins og ný. Dkr. 1970. B 505 Pöntunarnúmer 806.642 prófuö, stillt, viögerö. Dkr. 1675. B 506 Pöntunarnúmer 756.880 ný, 5 ára skrifleg ábyrgö. Dkr. 1625. FRAMURSKARANDI BYSSA, AN SKRAUTS, BURDARMIKIL OG TRAUST. ATHUGIO: í Danmörku hefur veriö lagt fram lagafrumvarp þess efnis, aö framvegis megi eingöngu selja haglabyssur gegn framvisun skilrikja um byssuleyfi og aldur. Pantiö þvi byssurnar fljótlega, á meöan viö getum enn afgreitt án skilríkja. HEIMSKAUTATJÖLD, SÉRSTAKLEGA HENTUG FYRIR MJÖG ERFIO VEDURSKILYRÐI USO TUPEK: 3 manna heilsárstjald af hústjaldageró (burstatjald). Tjald sem endist allt lífiö. Inngönguop og kór m/mýflugnaneti i báöum endum. Ytra tjald: Nælon m/acrylhúö. Innra tjald: Silikónþéttaó nælon, sem andar. Botn: Sterklegt nælon meó acryl. Mál innra tjalds: L 160/B 210/H 110 sm. Mál ytra tjalds: 160/100/100 B 290/H 120 sm, þyngd 3,900 gr. Dkr. 1.495. USP SEKINEK: 2 manna heilsárstjald, bogadregió. Annan kórinn má setja upp sem sóltjald. Nota má tjaldió t.d. meó skióastöfum o.fl. Auka hálfopinn kór. Stærd innra tjalds: L 130/B 210/H 100, inngönguop 100x100. Innra tjald: Silikónþéttaó nælon. Ytra tjald: Superpolyester húöaö meó specialsilikón. Botn: Slitsterkt, þykkt nælon- efni m/acrylhúö. Þyngd 3.900 gr. Dkr. 1.995. USR PITARAK: 2 manna heilsárstjald m/tvöf. bogauppsetningu. Kór og inngönguop m/mýflugnaneti í báöum endum, stormkantur í kór. FULLKOMLEGA STORMHELT. Mál innra tjalds: L 210/B 120/H 100. Ytra tjald: (L210+120+120) B 140/H 110sm, H viö inngönguop 95 sm. Þyngd 3900 gr. Dkr. 2.120. ATHUGIÐ: Eftirfarandi gildir um ofangreind Grænlandstjöld: Auöveld í uppsetningu, einnig i stormi og meö hönskum. Reisa má tjöldin og fella án þess aó innra tjaldiö blotni, þ.e. tjöldin þorna fljótt. Tvö op meö rennilás og mýflugnaneti í báöum endum. Innra og ytra tjald saumað saman. Rúmgóö, meö auka eldunarrými inni. Laus viö rakamyndun. Vatns- og vindþétt. Sérstaklega slitsterkur botn. Þola útfjólubláa geisla. Litur: Olifugrænn, innra tjald sólgult. SJÓNAUKAR (allir m/tösku, ól og linsuhlifum úr gúmmii) ARO ARMY hermannasjónauki, fullkomlega vatnsþéttur, höggþolinn, dag- og næt- ursjónauki 7x50, meö sér stillingu fyrir hvort auga, gúmmiklæddur, hermannagrár. Dkr. 1.635. ARA NAVY nætursjónauki, gúmmiklæddur, hermannagrár 7x50. Dkr. 816. ARAa NAVY dagprismasjónauki, gúmmíklæddur, svartur, 8x56. Dkr. 816. ARB SAILOR dagprismasjónauki, gúmmiklæddur, grár, af hermannagerö, 8x40. Dkr. 485. ARI SAILOR dag- og nætursjónauki, gúmmíklæddur, grár, af hermannagerö, 7x50. Dkr. 562. ARK SAILOR dagprismasjónauki. gúmmiklæddur, grár, af hermannagerð (besta fáanlega geröin) 7x50. Dkr. 572. ARH BRIl.LIANT dagprismasjónauki af handhægri japanskri gerö, svartur, reglulega góöur hversdagssjónauki, 8x4C Aöeins dkr. 224. ARL SKIPAATTAVITI m/ljósi, 12x13 sm, meö stóru og skýru letri, gæöi 1A (fyrir lóö- eöa lárétta uppsetningu, skrúfur o.fl. fylgja, vatnsþéttur). Dkr. 320. ARM HERMANNA-VASAÁTTAVITI sem leggja má saman úr olfiugrænum málmi, meö stækkunargleri til fjarlægöamælinga og stillingar. Festing fyrir keöju fylgir. Afgreiðist í öskju meö leiðbeiningu. Dkr. 163. ARN US ATTAVITI (úr plasti), svartur, sjálfýsandi, m/stillanlegri miöun. ARO ATTAVITAHYLKI fyrir belti, olfiugrænt, gróft léreft m/smellu, 12x10 sm. SVEFNPOKAR 821 MUMIUSVEFNPOKI m/hettu, úr hreinsuóum dún, VATNSÞÉTTUR, 190x65+25 sm, heldur hita i allt aö +30°C, þyngd 2100 gr., dökkolfiugrænn. Dkr. 737. 884 ISRAELSKUR HERMANNASVEFNPOKI m/hettu (múmíugerö), baömull aö inn- an. hrindir frá sér vatni, 190x65+25 sm (setja má tvo saman meö rennilás og nota sem dýnu eóa ábreiðu (sæng)), gæöavara (búió aö selja 1000 stk. á árinu 1981), MJÖG ÓDYR, heldur hita i margra stiga frosti, þyngd 1800 gr., olifugrænn. Dkr. 327. 820 HERMANNASVEFNPOKI FYRIR HEIMSKAUTIN (heilsusvefnpoki), þykkt baöm- ullarefni aö utan og innan, sterkleg vara, 190x65+25 sm. aöeins fyrir notkun innan- húss eöa í tjaldi, khakilitaöur, þyngd 2000 gr. Dkr. 369. ÞYSKUR HERMANNASVEFNPOKI m/hettu, NOTADUR, m/einangrunarfóöri og ermum. dökkolífugrænn. Dkr. 295. 841 SVEFNPOKADYNA m/miklum einangrunareiginleikum, hrindir frá sér vatni, sterklegt efni, þyngt 280 gr., 190x50 sm. Dkr. 74. 842 HLIFOARDUKUR UR VINYL meö festingarhringjum úr alúmínium. sterkur, 160x156 sm. olífugrænn. Dkr. 53. rmannagerö, 8 / Vonbrigði Þjóðviljans Meginkjarninn í setn- ingarræðu Geirs llall- grímssonar á landsfundi sjáirstæðismanna var sá, ad hann hefdi gert hreint fyrir sínum dyrum, það þyrfti enginn að fara í grafgdtur um hvar hann stædi, þegar rætt væri um sættir í Sjálfstæðisflokkn- um, hins vegar hefði hann ekki heyrl neitt um hvad leiðtogar stjórnarsinna, ráðherrarnir, vildu. (Jeir sagði við stjórnarsinna: „Kg er reiðubúinn að ganga fram fyrir skjöldu og ná sáttum og samstdðu sjálfsta'ðismanna ... en ég spyr ykkur á móti: llvað eruð þið tilhúnir til að gera til þess að sameina megi alla sjálfstæðismenn á þessum landsfundi?" I»essi orð hljómuðu skýrt og greinilega yfir þeim fjdl- menna hópi sjálfstæð- ismanna, sem sat setn- ingarfundinn í Háskóla- bíói. Af l'jóðviljanum í gær má ráða, að á fundinum hafi einnig verið blaðamað- ur l>jóðviljans. A hvaða ræðu hlýddi hann? hljóta menn að spyrja, þegar þeir lesa frásdgn l'jóðviljans af setningarra'ðu (Jeirs llall- grímssonar. Fyrirsdgn fréttar blaðsins er: „(Jeir gaf sáttum langt nef“. Og fréttin hefst á þessum orð- um: „l»að var ekki sáttfýsi fyrir að fara í setningar ræðu (Jeirs Hallgrímsson- ar ...“ Hvers vegna telur hjóðviljinn hdfuðmáli skipta að rangfæra orð (Jeirs llallgrímssonar með þessum hætti? Hvaða hagsmunum er hlaðið að þjóna? I»að fer l'jóðviljanum svo sannarlega fremur illa, ef hann telur sig til þess fallinn að' verða eitthvert málgagn sátta í Sjálfstæð- isfiokknum. Hins vegar er l'jóðviljanum annt um þá ríkisstjórn, sem nú situr, enda sú skoðun rétt, sem fram kom í ræðu (Jeirs llallgrímssonar; að komm- únistar hafa aldrei verið leiddir til jafn mikilla valda og áhrifa í landinu. Blaðamaður l»jóðviljans hefur þó gripið þann punkt rétt í ra'ðu (Jeirs Hall- grímssonar, að rót ágrein- ingsins í Sjálfstæðisflokkn- um er tilvist ríkisstjórnar innar, stefna hennar og stdrf. Út frá þessu sjón- armiði er l»jóðviljinn auð- vitað á móti sáttum í Mistök f morgunorðum Kkki er mjog langt síðan sá ága'ti siður var tekinn upp í hljóðvarpinu að flytja hlustendum kristilegt um- hugsunarefni á morgnana fyrir utan ba'narorð prest- anna. Il'ssi þáttur nefnist Morgunorð og er mdrgum góð hvatning fyrir átdk dagsins. Ahrifamáttur þessa þáttar mun þó brátt verða að engu, ef þeir, sem til þess eru fengnir að láta í Ijós skoðun sína, a'tla að stríðslokum á Vesturldnd- um, ráðið hafa stefnu þeirra í varnamálum og tryggt frið jafn lengi og raun Iter vitni. Menn hafa rélt til þess að hafna þessu kerfi í nafni trúar sinnar á guð eða á alræði oreig- anna. Ilitt er með dllu óverjandi, að í kristilegum þætti í hljóðvarpinu sé því slegið fram eins og hverri annarri staðreynd, að í lýð- ra'ðisríkjunum hafi menn ekki dnnur ráð en mót- mælagöngur til að hafa áhrif á stjórn eigin mála og jafnframt fullyrt, að setja dwðvumn F'öatudagur M oktober 11 Sósíalistar að taka völdin á Islandi: Geir gaf sáttum langt nei Kaldastríöstónn í setningarræöunni lr tyrr *n vifi komumtt ___- cn þofi or altlaton snit.i.tutiott,!., . *>•« var okki tittlýti ot t«ttir »ttu a« takatt ti) r(kittt|«rnarinnar. I *11-*?.. STT*. tynr að lara i tatnmgar Hann tagði a« ut ur vðtta raa. formannnnt kam ra«u Goirt Hallgrlmtton lundum boggia armanna ,ram m(fcl| hraðtU v.« SHHmmm ar a landtlundi Si«ltsta+ tol«i okki annað komd on vaiandl v0M titialitta « flokt.r.n. r.rmat.ri.n ly,n « tt|«martinnar «tl „undi. HÉto tagAi a« ttiðrnartinnar i u«u a« tit|a út þetla k|6r tlokknum yr«u a« bcygia timabil og tj« tvo tíl hva« m " jt~~iintutitnti'iun"iuáir i.n, tig lyrir „meirihlutanum" tetur. ba« verto ekki v»tt „ g«u w Alþytub.Mli £amninga \ Þannig sagöi Þjóðviljinn frá því á forsíðu, að landsfundur Sjálfstæð- isflokksins væri hafinn. Greinilegt er, að blaðinu finnst hagsmunum sínum best borgið á þessari stundu með því að koma þeirri rang- færslu sinni á framfæri, að við upphaf fundarins hafi Geir Hall- grímsson talað á móti sáttum í flokki sínum. Hvernig væri, að Þjóðviljinn skýrði sjálfur frá því, hvers vegna hann telur slíkar rangfærslur nauðsynlegar? Afstaða Geirs Hallgrímssonar liggur skýr fyrir, hann sagði í ræðu sinni: „Ég tel hatrammar árásir and- stæðinga okkar mér til lofs.“ flokknum, því að blaðið veit, að þær verða ekki nema kommúnistar missi vdld sín í núverandi ríkis- stjórn. í raun er sovéskt bragð af „hryggð“ l'jóðviljans yf- ir því, að (Jeir hafi gefið „sáttum langt neP‘, við- brögð blaðsins minna að- eins á það, þt'gar Kreml- verjar játa friðnum ást sína með því að bæta nýrri kjarnorkueldflaug í vopna- Inir sín í Kvrópu á fimm daga fresti. taka til við að ausa eigin fordómum yfir hlustendur. I»etta gerðist að morgni fimmtudagsins 29. októ- ber, en þá flutti maður að nafni llreinn Hákonarson morgunorð. Tók llreinn sér fyrir hendur að fiytja málstað svonefndra friðarhreyfinga í Kvrópu með þvílíku offorsi, að ekki verður við unað mótmælalaust. Auð- vitað gela menn verið á móti öllum þeim hugmynd- um, sem mótast hafa frá megi Atlantshafsbandalag- ið og \ arsjárbandalagið í sama bás og kalla þau „strídsbandalög". iHssi fá- ránlega samanburðarkenn- ing hefur Idngum vaðið uppi í málflutningi stuðn- ingsmanna heimskommún- ismans hér og annars stað- ar í því skyni að afsaka óhæfuverk Kremlverja í hvaða mynd sem er. Síst af öllu hefðu menn þó vænst þess að heyra hana predik- aða í útvarpsþætti, sem á að efla kristilegt hugarfar og siðferðisþrek hlustenda. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 l»t AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- 1.ÝSIR I MORGUNBLAÐINU Bridge Arnór Ragnarsson Kristófer Magnússon forseti Bridge- sambandsins hættinum hefur borist eftirfar andi fréttatilkynning frá Bridge- samhandi íslands: Laugardaginn 24. október var ársþing BSI haldið í Gafl-inn í Hafnarfirði. A þinginu voru m.a. samþykktar breytingar á keppn- isreglum fyir íslandsmót. Helsta breytingin er sú að framvegis verður undankeppnin fyrir Is- landsmótið í tvímenning opin þ.e. spilarar þurfa ekki að upp- fylla annað skilyrði til þátttöku í undankeppninni en þeir séu fé- lagar í bridgefélagi sem er aðili að BSÍ. Annað mikilvægt atriði, sem var samþykkt á þinginu, er að í stað venjulegs árgjalds borgi fé- lögin 5 krónur af spilara á hverju spilakvöldi þeirra til Bridgesambandsins. I þessu kvöldgjaldi er um leð innifalið gjald fyrir meistarastig þannig að bronsstigablokkum verður framvegis dreift eftir þörfum en þær ekki seldar sérstaklega. Þar sem þessi tillaga kom fyrst fram á þinginu en hafði ekki verið kynnt áður var hún samþykkt með þeim fyrirvara að aðildar- félög BSÍ samþykktu hana einn- ig í póstatkvæðagreiðslu fyrir 1. desember. Ef tillagan nær ekki meirihluta atkvæða félaganna verður árgjald innheimt með venjulegum hætti. Þó þessi tillaga þýði að ár- gjaldið hækki verulega kemur það á móti að þarna er um beina skattheimtu að ræða: einungis virkir spilarar greiða þetta kvöldgjald. En aðalávinningur- inn af þessari tillögu er sá að tekjuaukningin myndi gera BSÍ kleift að hafa skrifstofu sam- bandsins opna með föstum starfsmanni og stórbæta þannig þjónustu við félögin og spilara, bæði í sambandi við áhaldaút- vegun og félagslegt starf. A þinginu var kjörin stjórn fyrir næsta starfsár. Hún er þannig skipuð: Forseti: Kristófer Magnússon. I stjórn til 2 ára: Guðbrandur Magnússon, Guðjón Guðmunds- son, Jakob R. Möller. í stjórn til 1 árs: Björn Eysteinsson, Sigrún Pétursdóttir, Sævar Þorbjörns- son. Frá Hjónaklúbbnum Síðastliðið þriðjudagskvöld var spiluð önnur umferð í tvímenningi og urðu úrslit sem hér segir: N-S riðill: Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 452 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 437 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 427 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 425 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 415 A-V riðill: Guðríður Guðmundsdóttir — Sveinn Helgason 498 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottóson 482 Valgerður Kristjánsdóttir — Björn Theódórsson 426 Steinunn — Bragi 408 Svava Asgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 403 Staðan í heild: Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottóson 917 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 878 Guðríður Guðmundsdóttir — Sveinn Helgason 849 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 809 Valgerður Kristjánsdóttir — Björn Theodórsson 809 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 808 Svava Asgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 806 Kristín Þórðardóttir — Jón Pálsson 804 Bridgefélag Breidholts Sl.þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spil- að í tveimur riðlum, 10 og 12 para. Úrslit í A-riðli: Anton Gunnarsson — Friðjón 120 Jón Þorvaldsson — Guðbjörg Jónsdóttir 120 Gunnar Grétarsson — Stefán Jónasson 120 Meðalskor 108 llrslit í B-riðli: Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 142 Magnús Ólafsson — Páll Bergsson 139 Atli Konráðsson — Eiríkur Ágústsson 132 Meðalskor 110 Nk. þriðjudag verður einnig eins kvölds tvímenningur á dagskrá en 10. nóvember hefst barometer og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilað erí húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst keppnin kl. 19.30. Bridgefélag kvenna Staðan í Barómetertvímenn- ingi Bridgefélag kvenna eftir þrjú kvöld: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 266 Júlíana ísebarn — Margrét Margeirsdóttir 206 Anna Guðnadóttir — Þuríður Möller 141 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 107 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 98 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 98 Svava Asgeirsdóttir — Kristín Karlsdóttir 70 Ósk Kristjánsdóttir — Guðrún Bergsdóttir 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.