Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 í DAG er sunnudagur 1. nóvember, 20. sd. eftir Trínitatis, 305. dagur árs- ins 1981. Allra heilagra messa — Allra sálna messa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.36 og síö- degisflóð kl. 20.53. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.10 og sólarlag kl. 17.11. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 16.53. (Almanak Háskól- ans.) Hann veitir þér það, er hjarta þitt þráir og veitir framgang öllum áform- um þínum. (Sálm 20, 5.) KROSSGÁTA 1.ARKII: — I deyfandi lyf, 5 hest, 6 ófagur, 9 skap, 10 samhljóðar, 11 samhljódar, 12 samtenging, 13 kjini, 15 bókstafur, 17 líflát. LÓÐRÉTT: — 1 málgefna, 2 rauð, 3 útlim, 4 hímir, 7 mannsnafn, 8 grjót, 12 gufuhreinsa, 14 veiðarfcri, 16 samhljódar. LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: — 1 bósi, 5 ædur, 6 líta, 7 ás, 8 arðan, II ká, 12 tin, 14 arða, 16 rauðar. LÓORÉTT: — 1 beljakar, 2 sætið, 3 iða, 4 hrós, 7 áni, 9 ráða, 10 atað, 13 nýr, 15 ru. ára verður á morgun, f w mánudag, frú Margrét Jóhannsdóttir frá Akranesi, Blönduhiíð 20 hér í bænum. — I dag, sunnudag, verður af- mælisbarnið á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Brautarási 5 í Seljahverfi. — Eiginmaður Margrétar er Lárus Þjóðbjörnsson, tré- smíðameistari. Hjónaband — Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Andrea Magnúsdóttir og Valgarð Ingi- mundarson. Heimili þeirra er í Svíþjóð og heimilisíangið: Grevegárdsvagen 74 Lág. 483 42161 Vástra Frölunda, Göta- borg, Sverige. FRÁ HÖFNINNI í gær kom til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni flutn- ingaskipið Helgey. í dag, sunnudag, er leiguskipið Am- ada (SÍS) væntanlegt frá út- löndum. Á morgun, mánudag, er Langá væntanleg að utan. FRÉTTIR________________ Allra heilagra messa er í dag, 1. nóv. — „messa til minn- ingar um alla heilaga menn,“ segir í Stjörnufræði/Rím- Nú er bara eftir að vita hvernig afl armanna skilar sér fram í vinstri og hægri hnefann! fræði — og líka stundum köll- uð Allra sálna messa, „messa til að minnast allra sálna í hreinsunareldinum," segir þar líka. Kven- og Bræðrafélag Lang- holtssóknar halda sameigin- legan fund í Safnaðarheimili Langholtskirkju á þriðju- dagskvöldið kemur kl. 20.30. Þar er m.a. á dagskrá „osta- kynning", en Kristín Gests- dóttir sýnir og framreiðir ostarétti og brauð. Þá verða kaffiveitingar. Safnaðarfél. Ásprestakalls hef- ur kaffisölu í dag, sunnudag, að Norðurbrún 1 að lokinni messu. Kvenfél. Fjallkonurnar í Breiðholti III halda afmælis- fund annað kvöld, mánudag- inn 2. nóv. kl. 20.30, að Selja- braut 54. Gestur fundarins verður Jóna Gróa Sigurðar- dóttir frá SÁÁ. Afmæliskaffi með afmælisvöfflum verður á boðstólum. Systrafélag Víðistaðasóknar heldur fund annað kvöld (mánudag) kl. 20.30. í Víði- staðaskóla. Spiluð verður fé- lagsvist og geta konur tekið með sér gesti. Kaffi verður borið fram. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund annað kvöld (mánudag) kl. 20.30 í safnað- arheimilinu við Rofabæ. Gestir fundarins verða JC-fé- lagar, þær Jóhanna Þóris- dóttir og Björg Stefánsdóttir. Kaffiveitingar verða. Kvenfél. Breiðholtskirkju fer í heimsókn nk. þriðjudags- kvöld 3. nóv. til Garðabæjar. Áætlunarvagn fer frá Bú- staðakirkju kl. 20. Kvenfélag Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla annað kvöld, mánudagskvöld 2. nóv., kl. 20.30. Kynntir verða mjólkurréttir. Fundurinn á að hefjast mjög stundvíslega. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 3. nóvember, kl. 20.30, stundvís- lega mjög. Konur í Kvenfé- lagi Bústaðasóknar koma í heimgókn á fundinn. Skemmtiatriði verða og drukkið kaffi. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund að Hallveigarstöðum nk. fimmtudagskvöld, 5. nóv., kl. 20.30. Samhygð, félag sem vinnur að jafnvægi og þróun mannsins, heldur fundi hér í bæ á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum að Skólavörðu- stíg 36, kl. 20.30. Uppl. eru gefnar um starfsemi félags- ins á sömu kvöldum í síma 25118 milli kl. 20 og 20.30. Fuglaverndarfél. íslands held- ur fyrsta fræðslufund sinn á vetrinum nk. miðvikudags- kvöld kl. 20.30 í Norræna hús- inu. Ámi Kinarsson líffræðing- ur, sem stundað hefur rann- sóknir við Mývatn undanfar- in 8 ár, ætlar að segja frá fuglalífinu þar. Hann verður með litskyggnur sem hann bregður upp máli sínu til frekari skýringar. Fundurinn er opinn öllum almenningi. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22 frá Rvík er á sunnudögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 30. október til 5 nóvember, aó báöum dögum meótöldum veróur sem hér segir: I Laugarnesapóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á manudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 2. nóvember til 8. nóvember, aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sím- svörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarf|örður og Garðabær. Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir iokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: S ilu- hjálp i viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17- 23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) SálfræC eg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspitali Watsons, Viöidal, simi 76620: Opiö mt íu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10- 12. Kvöld- og helgarþjónusta, uppl i simsvara 76620. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafmð: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Á laugar- dögum kl. 13—16. AÐALSAFN — Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADALSAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Á laugardögum kl. 13—16. SÓL- HEIMASAFN: — Bókin heim, sími 83780. Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓDBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánud. — föstud. kl. 10— 16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæki- stöö i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar, um borgina. Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára á föstudögum kl. 10—11. Simi safnsins 41577. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74. Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar-.Hnitbjörgum. Opiö sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast í bööin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunar- tíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga tii föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17—20.30. Laugar- daga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—8 og kl. 12—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opið á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmjudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá kl. 13 laugardaga og kl. 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö kl. 8—19. Sunnudaga kl. 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga kl. 20—21 og mióvikudaga kl. 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum kl. 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.