Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjármálaráðuneytið óskar eftir aö ráða nú þegar í stöðu skrif- stofumanns í ráöuneytinu. Krafist er góðrar vélritunar- og íslenskukunnáttu. Æskilegt er að viðkomandi geti vélritað eftir segulbandi. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu, Arn- arhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 6. nóvember nk. Fjármálaráðuneytiö. Á skrifstofu í miðbænum er laust starf viö símavörzlu. Einhver ensku- og vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu, merkt: „Miðbær — 7809“, fyrir föstudaginn 6. nóv. nk. Skjótráð Lítil heildverzlun óskar eftir aö ráða starfs- kraft í hálft starf við stjórnun fyrirtækisins. Vinnutími er sveigjanlegur og til greina kem- ur aö sinna starfinu jafnhliða ööru óreglulegu starfi. Sótzt er eftir ungri og drífandi mann- eskju með skýra hugsun. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað á augl.deild Mbl. merktum „Skjótráð — 8073“ fyrir 5. nóv. Hjúkrunar - fræðingar Viljum ráöa hjúkrunarfræðing til starfa mánudaga og þriðjudaga (60% starf) á geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti. Feröir til og frá Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200-207. Reykjavík, 30. okt. 1981. Borgarspítalinn. Háskólanemi óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Uppl. í síma 30698. „Tannsmiðir“ / Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða tannsmið, aöallega fyrir gullvinnu, í framtíðarstarf sem fyrst. Umsóknir merktar: „T — 8024“, sendist Mbl. fyrir 13. nóv. Atvinna óskast Stúlka með 4 ára starfsreynslu í götun þ.a. 3 ár sem verkstjóri, óskar eftir atvinnu. Góð meömæli. Uppl. í síma 29515, eftir kl. 1 á daginn. Rennismiður Kísiliöjan hf. óskar aö ráöa rennismið til starfa sem fyrst. Uppl. gefur Ólafur Sverrisson í síma 96-44190. Atvinna óskast Ung stúlka meö alhliöa reynslu í skrifstofu- störfum óskar eftir vel launuðu og fjölbreyttu starfi frá áramótum. Hef bíl til umráða. Tilboö sendist Augl.deild Mbl. fyrir 15. nóv. merkt: „Fjölbreytni — 7954.“ Framtíðarstarf? Vaxandi verslunarfyrirtæki á Reykjavíkur- svæðinu leitar að fólki sem hefur áhuga á að skapa sér framtíðarstarf við ýmiskonar störf er tengjast verslunarrekstri. Menntun á verslunarsviði eða stúdentspróf æskileg þó ekki skilyrði. Góð laun í boði. Þeir sem áhuga hafa skili eiginhandarum- sóknum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf til Auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 5. þ.m. merkt: „A — 8077“. Rannsóknarstofa Háskóla íslands í líffærafræði, óskar eftir meinatækni í hálft starf viö rafeindasmásjárrannsóknir. Reynsla af slíkum störfum æskileg en ekki nauðsyn- leg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist til rannsóknarstofu Há- skólans í líffærafræði, viö Suðurgötu, fyrir 15. nóv. 1981. G! ^7 Fóstrur Fóstru vantar hálfan daginn að leikskólanum viö Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. Vélritun innskrift Óskum eftir aö ráða starfsfólk á innskriftar- borð. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Ritari Lögfræðiskrifstofa óskar að ráöa vanan rit- ara til starfa hálfan daginn frá 1. desember nk. Vinnutími fyrir hádegi. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf berist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir kl. 18.00 föstudaginn 6. nóvember nk. merktar: „Ritari — 8071“. Vélstjórar Vélstjóra með smiöjunám vantar að iðnfyrir- tæki úti á landi. Verksvið: Verkstjórn og um- sjón meö viðhaldi. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilis- fang og upplýsingar um fyrri störf til Morgun- blaðsins fyrir 10. nóv. merkt: „Vélstjórar — 8250“. Leita að atvinnu í því sem er tengt bíla- og vélastörfum Hentar fyrir þá sem meta reynslu/þekkingu á vélamarkaðnum. Fyrir hendi er reynsla í stjórnun, sölu, skipulögðu vélaeftirliti o.fl., samskiptum við verktaka og verkstæði víöa um land. Handgóö menntun. Áhugasamir sendi tilboð til Morgunblaðsins fyrir 5. nóv. merkt: „Áreiðanlegur — 8069“. Brezka sendiráðið óskar að ráða stúlku til starfa við símavörzlu og móttöku sem fyrst. Kunnátta í ensku og vélritun nauðsynleg. Umsóknum sé skilaö til sendiráðsins að Laufásvegi 49, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 10. nóvember 1981. Símsmiðir — Símvirkjar Umboös- og heildverslun óskar að ráða sím- smið eða símvirkja til starfa. Kvöld- og/eöa helgarstarf kemur til greina. Uppl. er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „7000 + %“. Auglýsingateiknari Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara sem hefur reynslu í starfi. Fyrsta flokks vinnuað- staða fyrir hendi. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Tilboð sendist Augl.deild Mbl. merkt: „G — 8025“. Skíðadeild ÍR Óskum eftir að ráða bæði skála- og lyftuvörð á skíðasvæði okkar í vetur. Ráðningartími janúar-apríl. Nánari upplýsingar gefur formaður deildar- innar í síma 33242 eftir kl. 18.00. Stjórnin. Bensínafgreiðsla Afgreiöslumann vantar á bensínstööina Fossnesti, Selfossi. Uppl. veittar á skrifstofunni, mánudag og þriðjudag. Fossnesti, Selfossi. Laus staða Staða ritara hjá Vita- og hafnarmálastofnun er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. nóv. Vita- og hafnarmálastofnun, Seljavegi 32. Sími 27733. Vanan beitingamann vantar á línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8062 eöa 92-8035. ------------- Útivist Ferðafélagiö Útivist óskar eftir að ráða til sín framkvæmdastjóra. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 10. nóvember nk., merktar: „Framkvæmdastjóri — 7524“. Stýrimaður Stýrimaður, fyrsti og annar vélstjóri óskast til að sigla RS Bjarti til íslands frá óapo Verde. Brottför þeirra er ráðnir verða, er í næstu viku. Nánari upplýsingar veitir Birgir Her- mannsson, Fiskifélagi íslands, í síma 10500, mánudaginn 2. október. Þróunarsamvinnustofnun íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.