Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 11 MtDBOR' fasteignasalan í Nýja bióhúsinu Reykjavík Símar 25590, 21682 Jón Rafnar sölustjóri. S: 52844- Vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Einbýlishús og raðhús í Noröurbæ Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Fjöldi kaupenda á skrá. Látiö skrá eignina strax í dag. . Guömundur Þóröarson hdl. Vorum aö fá þetta virðulega eldra hús til sölumeö- ferðar. Eignin er í góðu ásigkomulagi með stórum, ræktuðum trjágaröi og er alls um 400 fm að stærö. í dag eru í húsinu 2—3 íbúöir auk iönaöarhúsnæöis, sem er um 40% af húsinu. lönaöarhúsnæöinu er auö- velt aö breyta í íbúðir. Húsiö er hentugt fyrir félaga- samtök eöa sem fjölbýlishús. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstof- unm. Húsatell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 AÖalsteinn Pétursson (Bæ/arieidahusmu) simi 810 66 Bergur Guönason hdl Til sölu Þóroddsstaðir í Reykjavík FASTEIGIMAMIQLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK Opið í dag frá 2—4 Einbýlishús í Túnum Hef í einkasölu mjög gott einbýlishús i Túnum. Húsið er ca. 83 fm að grunnfleti, kjallari, hæð og ris, ásamt bílskúr. Mjög fallegur garður I kjallara er 2ja herb. íbúð, þvottaherb. og geymslur. Á aöalhæö er forstofa, skáli, húsbóndaherb., eldhús og mjög rúm- góðar suður stofur. i risi eru 3—4 svefnherb. og bað. Húsið er í beinni sölu, þó kemur til greina að taka frá 140—160 fm sérhæð uppí. Einbýlishús — Stekkir Til sölu mjög vel staðsett 160 fm einbýlishús á einni hæð í Stekkjum ásamt ca. 40 fm bílskúr. í húsinu eru 4 svefnherb., stofur'og fl. Mikið útsýni. Mjög fallegur garður. Til greina kemur að taka góða minni eign uppí. Nánari uppl. um þetta hús eru ekki gefnar í síma. Raðhús — 7 svefnherb. Til sölu gott 2x125 fm raðhús í Kópavogi ásamt 30 fm bílskúr. i húsinu eru m.a. 7 svefnherb. Til greina kemur aö taka minni eignir uppi. Hringbraut — Hafnarfirði Til sölu ca. 90 fm 3ja herb. risíbúð. íbúöin er laus fljótt. Freyjugata — einbýli Til sölu ca. 110 fm einbýlishús sem er hæð og ris. Á hæðinni eru saml. stofur, eldhús, skáli og snyrting. Uppi eru 3 svefnherb. og baö. Litil lóö. Verð kr. 800 þús. Húsiö þarfnast standsetningar. Einbýlishús óskast Hef kaupanda að einbýlíshúsi ca. 120—140 fm i Garðabæ og ca. 150—200 fm einbýlishúsi í Hafnarfirði og kaupanda að 150_200 fm einbýlishúsi í smíðum, fokheldu eða lengra komnu. Hef einnig kaupanda að mjög vönduðu einbýlishúsi ca. 200—250 fm í Reykjavík. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Til greina kemur eldra hús, má jafnvel þarfnast standsetningar. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð i Hafnarfiröi. Iðnaöarhúsnæðí Iðnaðarhúsnæði viö Skemmuveg í Kópavogi ca. 300 fm jarðhæö. Sölumaöur Baldvin Hafsteinsson, sími 38796. Málflutningsstofa Sigríður Ásgeirsdóttir hdl., Hafsteinn Baldvinsson hrl. i 26933 Opiö 1—4 í dag Neðangreindar eru ákveðið í sölu A A A A A A A A A . ð etgntrí LAUGAVEGUR Einstaklingsibuð í kjaliara um 25 fm að stærö Verð um 200 þus HVERFISGATA HF. 2ja herbergja ca. 55 fm íbúð á jarðhæð. Ibúð i góðu standi. Sér inngangur. Verð 340 þús. Laus fljótt. SKIPASUND 2ja herbergja ca. 60 fm ibúð i kjallara. Osamþykkt Verð 350 þús HRINGBRAUT HF. 3ja herbergja ca. 95 fm ris- ibúð i steinhúsi. Góður stað- ur. Suðursvalir. Ibuðin þarfn- ast mikillar standsetningar. Laus fljótt. Verð tilboö. HRAUNBRAUT KÓP. 3ja herbergja ca. 80 fm íbúð á fyrstu hæð i tvíbýlishúsi. Verð 540 þús. Góð ibúð. LINDARGATA 3ja herbergja ca. 75 fm íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæö) i þribyl- 1 ishúsi. Allt sér. Falleg og hlý- leg eign. Verð 500—550 þús. Laus fljótt. ENGIHJALLI 4ra herbergja ca. 115 fm íbúð á sjöttu hæð Góð ibúð. Verð 680 þús. FÍFUSEL 4ra—5 herbergja ca. 110 fm ibúð á annarri hæð i blokk. þrjú svefnherbergi. stofa og stórt hol. Sér þvottahus í ibúðinni. 12 fm herbergi i kjallara fylgir. Fullgerð vönd- uð eign. Verð 700 — 720 þus. Laus fljótt. SAFAMÝRI 4ra—5 herbergja ca. 117 fm ibuð á fjórðu hæð. Verð 750 þus. ENGJASEL 4ra—5 herbergja ca. 115 fm ibúð á fyrstu hæð Mjög glæsileg ibúð. Allt fragengið þ.m.t. bilskýli. Verð 800 þus. GUDRÚNARGATA Efri hæð og ris í þribýlishúsi samtals um 160 fm að stærð. Tvennar svalir í suður. Bíl- skúrsréttur. Vönduð og góð eign. Verð 1.100 þús. BOLUNGARVÍK Hæð í tvibýlishúsi um 140 fm að stærð. Bilskúr. Getur losn- að fljótt. Verð 430 þús. Góð kjör. LAUGALÆKUR Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari um 60 fm að grunn- fleti. Gott hús. Verö um 1.000 þús. SÆVIÐARSUND Raðhús á einni hæð um 150 fm auk kjallara. Gott hús. Gæti losnað fljótt. Verð um 1.500 þús. LAUGARÁSVEGUR Séreign sem er tvær hæðir i parhúsi um 160 fm samtals. Stofur og eldhús á efri hæð og fjögur svefnherbergi o.fl. á neðri hæð. Allt sér. Góð eign Verð: 1.300 þús. Bilskursrétt- ur. MOSFELLSSVEIT Raðhús á einni hæð um 150 fm. Bilskúr. Agætt hus. Verð 900 þus. ESKIFJÖRÐUR Einbýlishús á eiríni hæð um 90 fm. Gott ástand Verð 350 þus. MÝRARÁS Plata undir storglæsilegt 190 fm einbýlishús á einni hæð og 34 fm bílskúr. Teikningar og allar nánari upplýsingar a skrifstofunni A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 I 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 aðurinn Hafnarstr. 20, s. 26933. 5 línur. (Nyia húsinu við Lækjartorg) Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjonsson hdl. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi Til sölu 145 fm íbúð á neöri hæð í tvíbýlishúsi á mjög góðum staö í austurborginni. íbúðin skiptist í stórar stofur, 2 svefnherb., húsbóndaherb., eldhús og bað. SKSP& FASTEIGNIR SKULAGOTU 63 - <S“ 21735 & 21955 Heimasími 36361. íbúð óskast til leigu Hjón með 2 börn óska eftir íbúð á leigu frá og með 1. janúar nk. Reglusemi og 100% góöri umgengni heitiö ásamt öruggum greiöslum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í dag í síma 25562 og á skrifstofutíma 85055. Furugerði Vönduö 3ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Sér garöur. Verð tilboð. Opið 1—3 í dag. lAUGAVEGI 87, S: 13837 IJLd'OO ►wnf Lárussort s 10399 /C?OOO AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 26555 Sérhæð + ris — Fiókagata 140 fm efri sér hæð + ris og bílskúr. Á hæðinni eru 2 svefnherb. og tvær stofur, eldhús, hol og baðherb. í risi eru 3 svefnherb., snyrting og geymsla. Sameiginlegur bílskúr með 1. hæö. Stór og falleg lóð. Verö 1.200 þús. I Gunnar Guðmundsson hdl. I Einbýlishús á Seltjarnarnesi Ca 190 fm einbýlishús við Látraströnd með tvöföld- um bílskúr, fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eöa 2. hæð í Vesturbænum. Ath. opiö frá kl. 2—5 sunnudag. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, sími 16767. F0SSV0GUR Vorum aö fá til sölu einbýlishús á góöum staö í Fossvogi. Húsiö er á einni hæð ca. 130 fm auk 30 fm bílskúrs. Gott hús á stórri ræktaðri lóð. Verö: 1700 þús. Símatími kl. 1—3 í dag. Fasteignaþjónustan, /M'j Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tómasson, logmaður. 21215—21216 Opið í dag kl. 1—4 Til sölu einbýlishús Saurbæ, Dalasýslu 70 fm í mjög góðu standi á 300 fm leigulóö. Gæti hentað sem sumarbústaður fyrir einstaklinga eöa félagasamtök. Stutt í laxveiði. Verð 120 þús. Nýja fasteignasalan, Tryggvagötu 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.